Pressan


Pressan - 26.08.1993, Qupperneq 17

Pressan - 26.08.1993, Qupperneq 17
SKOÐA N I R Fimmtudagurinn 26. ágúst 1993 pressan 17 DAS KAPITAL STJÓRNMÁL Einkavœðing Það er matur í menningunni Maður er nefndur Jón Bergsson. Jón virðist vera bóndi í Suður-Landeyjum en aukastarf hans er að vera fféttaritari Ríkisútvarpsins. Að öðru leyti er Jón Bergsson hugarsmíð Ladda. Hugmynd- ir Jóns um lífið og tilveruna eru mjög í anda ýmissa hug- sjónamanna. Jón taldi rétt að senda Gleðibankann aftur í Euro- vision- keppni, en kalla lagið bara Gleðibankann hf. Gam- alt vín á nýjum belgjum og nota hlutafélagaformið fyrir nýja lögun. Davíð Oddsson forsætis- ráðherra skipaði einkavæð- ingarnefnd í upphafi starfs- tíma síns. Hlutverk nefhdar- innar var að leggja fram tillög- ur um starfsemi sem rfldð gæti selt, starfsemi sem ríkið ætti ekki að koma nálægt og sem ríldð ætti að láta aðra um. Það er í sjálfu sér góðra gjalda vert að reyna að skil- greina Mutverk ríldsvaldsins reglulega, en það er hættulegt þegar slíkt er gert með mála- myndagjömingi eins og þeim að breyta um rekstrarform og misnota hlutafélagaformið. En það sem er alvarlegast við einkavæðingaráform for- sætisráðherra er að nefndinni er ekki ætlað breyta þeim skil- yrðum sem sem ríkja í samfé- laginu til að um raunverulega einkavæðingu geti orðið að ræða. Þau skilyrði, sem þar skipta meginmáli, eru að einstak- lingum er að takmörkuðu leyti gert kleift að eignast hlut í hlutafélögum. Vissulega er eignaskattfrelsi á hlutabréfum að áveðnu marki og einnig tekjuskattfrelsi að hluta. En þegar skattfrelsi lýkur tekur fljótlega við hátekjuslcattur og „stóreignaskattur" þannig að það verður beinlínis refsivert að eiga hlutabréf. Sósíalískir valkostir eins og sparisldrteini ríldssjóðs verða svo eftirsókn- arverðir að einungis arðsemi eiturlyfjasölu getur keppt við þá. Nú er eldd svo að sldlja að öll einlcavæðing sé endaleysa. Sverrir Hermannsson iðnað- arráðherra seldi Niðurlagn- ingarverksmiðjuna SigJó án þess að stofna hlutafélag um hana. Niðurlagning matvæla er einfaldlega ekki hlutverk ríldsins. „Hlutverk einka- vœðingarnefndar á ekki að vera að selja fyrirtœki, heldur að skapa aðstœður til að gera ósköp venju- lega íslendinga að kapítalistum. “ HaUdór Blöndal landbún- aðarráðherra lagði Skipaút- gerð ríldsins niður án þess að það bæri á vöruskorti á lands- byggðinni. Forsendur hafa breyst ffá 1930. Vegir og bílar hafa teldð við vöruflutning- um. Bílar og flugvélar hafa tekið við fólksflutningum og önnur skipafélög halda uppi áætlunarferðum. Biffeiðaskoðun íslands er dæmigerður „Gleðibanld hf‘. Ríldssjóður stofnar Jilutafélag með hagsmunaaðilum, þó eldd neytendum, til að taka við Mutverid Bifreiðaeftirlits- ins. Ekkert breytist í stjórn- sýslunni annað en að gjald- skrá hækkaði um sölu/virðis- aukaskatt og skoðunartæld komu í stað jámkarla. Efst í skipuritinu trónir svo ráðu- neytisstjóri í dómsmálaráðu- neytinu í hMtverld stjórnar- formanns, sem leggur til við dómsmálaráðherra hver gjaldslcrá skuli vera og svo gef- ur ráðuneytisstjórinn út gjald- skrána f.h. ráðherra. Eftirlits- Mutverk ráðuneytisins verður því eftirlit með sjálfu sér. Hugmynd Jóns Bergssonar um Gleðibanlcann hf. var eldd frumleg, því nafnbreyting á Útvegsbankanum sáluga var nýlega um garð gengin. Út- vegsbanldnn var gerður að hlutafélagi án nokkurar ann- arrar breytingar. Um einka- væðingu var ekki að ræða. Banldnn fluttist úr stjómsýslu Alþingis í stjórnsýslu við- skiptaráðherra sem skipaði bankaráð hlutafélagsins. Að lokum endaði bankinn í stjómsýslu verkalýðsfélaga og atvinnurekenda sem hafa helmingasldptastjórn á lífeyr- issjóðum. En hættulegast er þegar stjórnmálamenn réttlæta hlutafélagsstofnunina með því að starfsmönnum verði veitt- ur forkaupsréttur að hluta- bréfum og til að vera rausnar- legir verði veitt lán til Muta- bréfakaupanna. Það er bein- línis rétt og nauðsynlegt að vara við slíkum tilboðum. Þau fyrirtæld sem ríldsvald- ið og bæjarfélög hafa stofnað með „einkavæðingaraðferð- inni“ hafa sjaldnast verið svo burðug að reikna hafi mátt með arðsemi. Áhrif einstakra starfsmanna hafa aldrei verið nein eftir slíkar aðgerðir. En hættulegast er það að þegar starfsemin fer á hausinn þá missir starfsmaðurinn vinnu sína og sparifé og situr jafnvel eftir með skuldir vegna hluta- bréfakaupanna. Og þá er betra að gera ekld neitt. í upphafi var fjallað um einkavæðingarnefnd forsætis- ráðherra. Hún hefur komið sér upp afrekalista. Afrekin em m.a. sala Islenslcrar endur- tryggingar. Sala íslenskrar endurtryggingar, sem er mjög traust fyrirtæki, er eldd einka- væðing því viðskiptavinirnir, tryggingafélögin, keyptu félag- ið. Hlutverk einkavæðingar- nefhdar á ekld að vera að selja fyrirtæld, heldur að skapa að- stæður til að gera ósköp venjulega íslendinga að lcapít- alistum. Höfundar Das Kapital eru fram- ámenn í islensku viðskipta- og fjánnálalífi og vilja af þeim sökum ekki láta nafna sinna getið. Hvemig líður þér? Hvemig tilfinning er það að hafa sett met? Spurningar af þessu tagi dynja á afreksmönnum okkar í fjölmiðlum og verður fátt um svör. Það er eins og spyij- endur hafi ekld glöggvað sig á því að í samanlagðri sögu olckar hafa íslendingar ávallt svarað spurningum af þessu tagi út í hött. Við eram í verk- unum og orðunum. Ekki í lýsingum á tilfinningasvaUi. Menning þjóða kemur fram í smáu sem stóru og brestur í þelddngu á þjóðar- einkennum heyrist eldd síður í hinu smálega en í innviðun- um. Einu sinni þótti það góð latína að menning þjóða risi á efhahagsgrundvelii þeirra. Nú þykjast ýmsir snillingar hafa komist að því að nýjungar og nýsköpun í framleiðslu spretti fremur upp úr skorti heldur en gnægð. Kolaskortur á Eng- landi gat af sér gufuvélina og landþrengsli í Tóldó em sögð hafa gert Japana að meistur- um örtælcninnar. Samkvæmt þessu mun þorskbrestur á heimamiðum efla alla dáð á Islandi. Menningin á undan Um það hefur lengi verið deUt hvort komi á undan egg- ið eða hænan. Ég þekki eitt skemmtilegt dæmi þar sem menningin kom á undan hag- reisninni: I Jamtalandi er lítill bær sem nefndur er Húsá og var þar járnnám fram á fimmta áratuginn að ekki þótti borga sig lengur að brjóta þar málm. Enda þótt víða byggðust upp sldða- og útivistarsvæði þama kringum Áraskútuna, fjallið sem er eins og siglandi skip í laginu, þá fór ÞROUNIN með stórum staf ffamhjá Húsánni og þar fækkaði fólki ár frá ári. Þá var það að nokkrir brott- fluttir Ustamenn tóku sig tíl og efndu ásamt heimamönnum til sumarleikhúss á Húsá þar sem saga bæjarins og járn- námsins var rakin undir ber- um himni. Áhorfendur dreif að og ekki leið á löngu þar tíl HúsárleUcamir vom orðnir að þekktu fyrirbæri í Svíþjóð. Upp úr leiksýningunum spruttu síðan samtök bæjar- búa um kaupfélag, sameignar- félag um sumarhús, rekstrar- félag um skíðasvæði o.s.frv. Nú fer fólki fjölgandi í Húsá og þar þykja ffamtíðarhorfur bjartar. Það að þekkja sögu síns byggðarlags og segja hana get- ur semsagt orðið hreyfiafl í efhahagsþróun. Ungmennafé- lagsandinn hefur ekki verið hátt skrifaður á veltiárum eft- irstríðsáranna, en þegar hæg- ist um og hagur þrengist er vert að huga að samtengingu hans á þjóð, sögu og ffamfara- hug. Tengsl menningar og atvinnulífs Á Ákranesi stendur fót- mennt með miklum blóma. Eldd er annað sýnna en að Skagamenn og -konur vinni það sem vinnaMegt er í lcnatt- spyrnukeppni á þessu sumri. Ákranes gekk í gegnum at- vinnukreppu með tilheyrandi sameiningu og endurskipu- lagningu fyrirtækja fyrir nokkmm árum, mun fyrr en önnur bæjarfélög. Á þeim tíma féU knattspymuUðið nið- ur í aðra deUd. Nú hafa Skaga- menn aftur unnið sig upp á toppinn í knattspyrnunni og meiri stöðugleiki ríkir í at- vinnulífinu á Akranesi heldur en í mörgum öðmm bæjarfé- lögum. Er samband milli knattspyrnumenningarinnar á Skaga og atvinnMífsins? Um næstu helgi opna Ak- ureyringar listasafn í Listagil- inu, þar sem gömlu Kaupfé- lagshúsin era óðum að sldpta um ham. Áður sótti maður slcyrið, málninguna og bolsí- urnar í Gilið, en nú sækjum við þangað hughrif og túlkun á samtímanum. Gáum að því eftir tíu ár hvort ListagiUð hafi ekki markað upphaf að hag- reisn á Eyjafjarðarsvæðinu? Hinn óslitni þráður Samhengið í íslenskri menningu, hinn duldi en óslitni þráður mUli Snorra og Laxness, er viðmið þeirra sem yrkja á íslandi hvort sem þeir gera það á blað eða í kvik- mynd. Er það eitthvað sem kemur íslensku atvinnulífi við? Liggur leyndur þráður milli þess og íslenslcrar menn- ingar? Er ef til vill fremur þangað að sækja endurreisn þess heldur en í Barentshafs- þorskinn? Þetta eru of erfiðar spurn- ingar til þess að við þeim sé hægt að gefa einföld svör. Ég þykist þó vera viss um að þeir sem ekki nenna að kynna sér helstu einkenni þjóðmenn- ingar okkar munu aldrei geta gert sér mat úr menningunni! Höfundur er framkvæmdastjóri Alþýðubandalagsins „Nú hafa Skagamenn aftur unnið sig upp á topp- inn í knattspyrnunni og meiri stöðugleiki ríkir í at- vinnulífinu áAkranesi heldur en í mörgum öðrum bœjarfélögum. Ersamband milli knattspyrnu- menningarinnar á Skaga og atvinnulífsins?“ FJÖLMIÐLAR Nafnleynd, myndbirtingar og gróusögur „Stóra fréttin kom hins vegar á þriðju- dag. Morgunblaðið, sem hingað til hefur verið íhaldssamast aföllum íhaldssöm- um, birti ekki bara nafn, heldur mynd af manninum. OgMogginn var ekki í nein- umfeluleik —fréttin var á síðu 2, næst- beztu fréttasíðu blaðsins.“ Það var ffóðlegt að fylgjast með fféttum af manndrápinu sem átti sér stað á Snorrabraut aðfararnótt sunnudagsins. Eðli máls samkvæmt áttu ljós- vakamiðlar fféttina á sunnu- deginum og sögðu okkur meðal annars af ferli ógæfu- mannsins sem játað hefur verkið á sig. Enginn, hvorki ríkisstöðvar né Stöð 2/Bylgjan, greindi ffá nafiii hans. Skömmu fyrir hádegi á mánudegi kemur DV út og birtir nafn mannsins. Og viti menn: í hádegisfféttum Bylgj- unnar er maðurinn nafn- greindur, án nokkurrar at- hugasemdar um af hverju það var ekki gert fyrr. Svona utan ffá séð þylcir mér afar ólíklegt að fféttastofa Bylgjunnar hafi ekki vitað nafnið fyrr en DV kom út. En það var eins og D V hefði tekið á sig þá byrði að verða fyrst til að birta nafh- ið og þá fylgdu aðrir í kjölfar- ið. Fréttastofa Sjónvarpsins hélt reyndar enn á mánudags- kvöldi að nafMeynd hefði ein- hveija þýðingu. Stóra fféttin kom hins vegar á þriðjudag. Morgunblaðið, sem hingað til hefur verið íhaldssamast af öUum íhalds- sömum, birti ekki bara nafn, heldur mynd af manninum. Og Mogginti var ekki í nein- um feluleik — fréttin var á síðu 2, næstbeztu fréttasíðu blaðsins. Nú veit ég ekki hvort þetta þýðir róttælca stefnubreytingu hjá Mogganum og efast reynd- ar um það. Það má gera sér í hugarlund að ritstjórar rétt- læti myndbirtinguna með því að maðurinn hafi nú tvö mannslíf á samvizkunni og sé greinilega hættulegur um- hverfi sínu, eða eitthvað í þá vemna. Hver svo sem skýring- in er, þá verður hún alltaf hjá- kátleg, því í nafn- og mynd- birtingarmálum eru ekki til neinar reglur hjá íslenzkum fjölmiðlum og aJlar skýringar á undantekningum reka sig því hver á annarrar hom. Það er fáránlegt að það þurfi einu sinni að gera þetta að umræðuefni. Reglan á að vera sú að nöfn og mynd séu birt nema alveg sérstakar ástæður komi M; undantelcn- ingar gilda M dæmis um fóm- arlömb kynferðisglæpa eða ef sýnt er að viðkomandi stafi hætta af nafn- eða myndbirt- ingu. Þetta eru reglur sem fjöl- miðlar annars staðar á Vestur- löndum eru löngu búnir að gera upp við sig og það er ná- kvæmlega elckert í íslenzku þjóðfélagi sem krefst þess að um okkur gUdi önnur lögmál. Leyndin, sem íslenzkir fjöl- miðlar telja sig geta haldið uppi, verður á endanum helzti hvati gróusagna og slúðurs sem eiga oft líf sitt einmitt undir nafnleyndinni. Það nægir að minna á skelfilegar sögur sem upp spruttu í vetur um að geðveil kona, sem kveikti í húsi við Bræðraborg- arstíg, væri dóttir utanríkis- ráðherra. Mogginn neyddist á endanum tU að birta athuga- semd til að lcveða niður þessa lygi, en gerði það svo klaufa- lega að það vakti athygli á lyginni, en kvað hana eklci niður. DV afgreiddi málið miklu betur: lýsti konunni ná- kvæmlega þannig að tók af öll tvímæli. I því máli sannaðist aftur að fjölmiðlar sinna hlut- verki sínu bezt þegar þeir birta upplýsingar, en liggja ekki á þeim._________________________ Karl Th. Birgisson. Á UPPLEIÐ f MAGNÚS JÓNSSON VEÐURSTOFUSTJÓRI Hefúr fengið uppreisn æm með breskri staðfest- ingu á ffumlegustu fiski- fræðihugmynd síðari ára, sem sagt að þorslcinum finnist best að gera’ða í góðu veðri. MAGNÚS SKARPHÉÐINSSON Hann hefur reynt að gera íslendinga að rottu- og skordýravinum og nú ætíar hann að taka á móti geim- vemm á SnæfeUsnesi. Þessi maður er til í aUt. INDRIÐIG. ÞORSTEINSSON RITHÖFUNDUR Segir að kalda stríðið sé barasta ekkert búið og sér kommúnista undir hverju rúmi. Fundvísari en flestir aðrir að vanda. Á NIÐURLEIÐ i ÓLAFUR G. EINARSSON MENNTAAAÁtARÁÐHERRA EndaMega genginn í björg með kerfiskórlum. Honum tókst að fjölga skrifstofu- stjómm um einn og kaUa það endurskipMagningu ráðuneýtisins. FRIÐRIK SOPHUSSON OG REGLUGERÐAMEISTARARNIR í FJÁRMÁLARÁÐUNEYTINU Eitt er sjá M þess að hann fái þessa skitnu skattaura af erlendum tímaritum, en kemur honum virkilega við hver kaupir Penthouse og hver ekki? JÓHANN BERGÞÓRSSON FORSTJÓRI HAGVIRKIS-KLETTS IUa er komið fyrir stönd- ugu fyrirtæki þegar kratar og íhald í Hafharfirði sam- einast um að drepa útboð og afhenda honum hol- ræsagerð á sUfurfati. Oj.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.