Pressan - 26.08.1993, Side 31

Pressan - 26.08.1993, Side 31
K A L L A R FOT U M Fimmtudagurinn 26. ágúst 1993 PRESSAN 31 Hermann Gunnarsson, fjölmiðlamaður. Er yfirmáta hallærislegur. Henadur í bindið og jakkaföt- in. Kokteillinn er í senn ameríkaníseraður oa væminn. Hann er svona ervópsk týpa sem saumar aíltaf sama gamla merkið í nýju jakkafötin. Hrafn Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Hann er sá fyrsti sem kemur upp í,hugann við tilhugsunina um stíllausa menn. I einu orði sagt sveittur og ósmart. Og svo er það (ó)klippingin. Friðrik Þór Friöriksson, kvikmyndagerðarmaður. Er drusla. Hugsar auglióslega aldrei um útlitið. Hvorki fotin, hárið né skeggið. Helgi Bjömsson, poppari og leikari. Er klofinn, getur verið eins hallærislegur og hann er flottur. Endurspeglar þetta persónuleikann? Hræðilegur í köflóttu jakkafötunum með trefilinn. Flottir í f ötum Krisrinn Grétarsson í Centnim. Flott fifties týpa. Bjarlá Kaikumo, varalitaelskhugi. Er ofbooslegur sláni og viðheld- ur því með fötunum sem mörgum konum finnst mjög sjarmerandi. Þorsteinn M. Jónsson, hagfræðingur í Seðíabankanum. Huggu- legur. Sigmundur Emir Rúnarsson, varafréttastjóri Stöðvar 2. Ótrúlega nostalgískur. Kristján Jóhannsson, stórsöngvari. Montinn en flottur. Bjöm Baldvinsson á Aðalstöðinni. Smekklegur. B|ami Breiófjörð, flugþjónn. Avallt rétt klædaur. Pall Stefánsson, Ijósmyndari. Skemmtilegur. Magnús Scheving, þolfimimeistari. Alltaf flottur í íþróttagallanum. Val á honum í aallanum leiðir hugann að því að það eru ekki fötin sem konur vilja, heldur það sem þau hylja. Biggi, hárgreiðslumaður. Hugmyndaríkur.ur Guójónsson. Fágað- ur. Magnús Hreggviósson, útgefandi. Grand. Davíð Oddsson, forsætisróðherra. Hann er þó allur að koma til. Hlýtur að hafa farið í litgreiningu. Skál fyrir þvíl Guöla jur Þór Þóröarson irmaður SUS. Það er eins oa hann sé alltaf á leiðinni í Hag- kaup. Smekkíaus og litlaus. Dæmiaerður for- mannskandídat í Sjálfstæðisflokknum. Össur Skarphéóinsson umhverfisróðherra. Bubbi Morthens tónlistarmaður. Er íhaldssamur án þess að vera smekklegur. Ætti alvar íhuga að fá sér ráðgjöf. Þverslautan er vonlaus. Norsku strákarnir í A-ha eru búnir að skipta um ímynd. Bubbil taktu þá til fyrirmyndar. Það er öðru fremur klúturinn og nærbolurinn sem eru farin að fara verulega í manns fínustu. Við val á herramönnunum aðstoð- uðu Sigga Vala, Filippía Elíasdóttir fatahönnuður, Dýrieif Ýr öriygsdóttir verslunareigandi, Inga Nína Matthíasdóttir stílisti, Ingibjörg Óskarsdóttir smekkona, Vilborg Halldórsdóttir Ieikkona, auk þriggja annarra smekkkvenna sem vilja ekki i láta nafns síns getið. Eyjólfur Kristjánsson, söngvari. Það er klúturinn. PálJ Rósinkranz, söngvari. Kúrekastígvélin með keðjunni. Ingvi Hrafri Jónsson, fréttastjóri. Áberandi bindi sem bæta eiga upp grámuskuleg jakkaföt Guðmundur Jónsson, gítarleikari. Lífsþreytan. Hörður Guðjónsson, verslunarmaður. Klippingin. Sigurður Pálsson, skáld. Trefillinn. HilmarÖm Hilmarsson. Sjúskaði frakkinn. Ami Þórarinsson, ritstjóri. Þvældi flauelsfermingaijakkinn. JökullTómasson, úditshönnuður. Broddaklippingin. Baltasar Kormókur, leikari. Er druslulegur og stíllaus. Hluiverki hans í Strætínu er lokið. Hann ætti að vera búinn að gera sér grein fyrir því. Svo ekki sé minnst á græna leð- urjakkann. Stefán Hilmarsson tónlistarmaður. Er algerlega liflaus. Ætti að hvíla rifnu galla- buxurnar og hvíta stuttermabolinn og byrja á því að nota hugmyndaflugið. Týndur í tísku- heiminum. Einar öm Benediktsson tónlistarmaður, Halldór Auðarson framkvæmdastjóri, Davíð Þór Jónsson Górilla, Jón Tryggva- son leikari, Halldór Bragason blúsari, Þröstur Ixó Gunnars- son leikari, Sverrir Stormsker tónlistarfrik, Birgir Ámason myndlistarmaður, Jóhann Sigmarsson kvikmyndagerðarmað- ur og Pétur Kristjánsson tónlistarmaður. Ék l \ V H

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.