Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 34
T I S K A
34 PRESSAN
Fimmtudagurinn 2. september 1993
Þá er komiö aö því óumflýj-
jnlega, haustið er nefnilega
mmiö og ekki er hægt aö lifa í
sjálfsblekkingu lengur um eilíft
;umar og sól. Skólafólk hættir
sumarvinnunni og streymir
nn í skólastofurnar, misglatt
, 3ð vlsu yfir þvl aö sumariö sé
' Tenda, en samt sem áöur er
;kki laust við aö haustinu og
jkólanum fylgi llka viss góð til-
inning. Maöur hittir skólafé-
agana aftur, suma hefur maö-
jr ekki séö I allt sumar, og
ílakkar til að hitta þá. Aðra
angar mann ekkert aö hitta
jg er nokk sama þó þeir flytt-
jst til Þórshafnar á Langa-
iesi.
Sumarhýran hjá mörgum er
iotuð I kaup á fatnaöi fyrir vet-
jrinn og þótt ekki séu það allir
sem fata sig upp algerlega þá
jr að minnsta kosti nauösyn-
egt aö kaupa sér eina til tvær
ikemmtilegar vetrarfllkur. Viö
ætjurn sumarfötin inn I skáp,
stuttbuxurnar eru lagðar á hill-
jna, en peysurnar og þykkari
dæönaöur er dreginn fram.
PRESSAN skeiöaði af staö I
oeim tilgangi að leita aö
lausttískunni fyrir skólafólk
)g af samtölum viö nokkra
/erslunareigendur I höfuöborg-
nni má ráöa aö víöa er leitaö
ánga I þeim efnum um þess-
ar mundir.
Eitt er vlst aö gallabuxurnar
;Ivinsælu virðast aldrei fara úr
:Isku og nú sjást þær hvort
veggja útvlöar og beinar niöur
* einnig ber svolltiö á „fifti-
3S“ útliti en þá eru buxurnar
laföar víöar og stuttar meö
jppábroti. Víöu buxurnar eru
tá bæöi á stelpur og stráka,
itelpurnar hafa þær víðar í
mittiö og draga buxurnar svo
saman meö stóru belti.
Svo er fariö aö sjást meira
af fínriffluöum flauelsbuxum
eins og voru vinsælar I lok átt-
unda áratugarins. Þykkar ullar-
eöa bómullarpeysur sjást mik-
iö, oft meö rúllukraga, bæöi
fyrir stelpur og stráka. Síðir
langerma ullarkjólar sem má
nota innan undir peysur og
jakka veröa I vetur mikiö atriöi
og grófir jakkar viö, bæöi leður
og rúskinn. Aðalatriðið er þó
aö hafa hverja flíkina utan yfir
aöra og fá við þaö svolítið
kæruleysislegt útlit, svona
eins og þú hafir ekki pælt mik-
iö I hverju þú klæddist I morg-
un.
Húfur halda áfram að veröa
mikið atriöi, bæöi þessar sem
eru eins og afklipptum sokk
hafi verið brugöið á höfuö viö-
komandi og svo líka litlu koll-
húfurnar útsaumuöu sem hafa
sést þó nokkuð slöustu miss-
eri. Skólaskórnir koma til meö
aö vera reimaðir uppháir leður-
skór eöa stlgvél I grófari kant-
inum meö smá-hæl fyrir kven-
fólkiö. Að sögn eins búðareig-
andans er málið núna aö vera
létt-hallærislegur, svona eins
og hálfgeröur nörd en hafa
bara gaman af. Svolítiö
skringileg framsetning, en að
minnsta kosti eitthvað nýtt.
Viö leituöum til fjögurra
verslana: Sautján, Kjallarans,
Spútnik og Levi's - búöarinnar
og fengum starfsfólk til aö
klæöa upp I hausttískuna hinn
dæmigerða nemanda á
menntaskólastigi. Afraksturinn
sést hér.
Steinunn Halldórsdóttir
Þegar við
he
or
rum
ið
skóli.
• •
iettur fólki í hug
"lykt af nýjum bókum og bækur sem brakar í þegar þær eru
jpnaðar, frímínútur, skólatöskur, pennaveski, nýjar óskrifað-
ir stílabækur, ullarpeysur, gúmmístígvél og skór með þykkum
•ólum, strokleður með jarðarberja- eða tyggjólykt sem mann
angar til að bíta í, kennarar, mismunandi skemmtilegir, sum-
r jafnvel andfúlir, þykkir jakkar, Spurningakeppni framhalds-
;kólanna, ný fög, próf, haustlauf, busavígslur, kuldi á morgn-
ina, myrkur, rigning og rok, treflar, lýsispillur, skólabjallan,
mristar, kjaftaskjóður, kennarasleikjur, franskir stílar, teikni-
>ólur, kennaraprik, krít, klossar, brauðsneiðar með sveittum
jsti, að sofa yfir sig og vera alveg sama, skróp...
lódel voru Nína Björk Gunnarsdóttir og ingólfur Már Ingólfsson frá lcelandic Models.
Ayndir/Jim Smart
Verslunin Sautján. Dökkar gallabuxur og þykkar útprjónaðar bómullar-
peysur í jaröarlitum er hvorttveggja sígildur skólaklæönaöur. Þykkar
skyrtur eöa vesti utanyfir og svo þykkur jakki úr leöri eöa rúskinni. Grófir
uppreimaöir skór.
Verslunin Spútnik. Útvíðar gallabuxur og grófir skór. Stuttir jakkar og
skyrta og þú ert til í hvaö sem er!
Levi’s - búöin. Hvaö nema gallabuxur fyrir stúlkuna og leðurvesti
en skólapilturinn er í skjólgóðum rúskinnsbuxum sem væntanlega
ylja vel í vetur. Loöfóöraöur jakki og fráhneppt skyrta (nauðsyn-
legt er að sjáist í naflann)
Kjallarinn. Þar á bæ er því spáö aö útvíöu buxurnar haldi velli í
vetur. Nú eru þær orðnar teinóttar líka. Ungi námsmaöurinn á
myndinni íklæöist þykkri peysu og utanyfir er hinn týpíski stutt-
frakki sem er aö sögn kominn til að vera. Húfan kórónar svo sköp-
unarverkiö. Námsmeyjan er í síöum bómullarkjól og innanundir í
þykkum bol. Húfa og grófir skór eru algjört „möst“.