Pressan - 02.09.1993, Page 37

Pressan - 02.09.1993, Page 37
SKOLABLAÐ Fimmtudagurinn 2. september 1993 PRBSSAN 37 Skokknámskeið Á námskeiðinu verður boðið upp á eftirfarandi: 1. Fyrirlestra 2. Æfingaáætlanir 3. Þrekmælingar 4. Stöðvaþjálfun Upphitun fer fram í leikfimisal, hlaupið úti, teygjuæf- ingar og þrekhringur í sal að lokum. Kennari: Jakob Bragi Hannesson INNRITUN fer fram 6. og 7. september í síma 12992 og 14106. Kennsla hefst 8. september. Aldrei of seint að láta drauminn rætast FULLORÐINSFRÆÐSLA PRÓFANÁM í MIÐBÆJARSKÓLA Grunnskóli 7.-10. bekkur. Framhaldsskóli 2. vetra nám. Aðstoðarkennsla í stærðfræði og íslenskri stafsetningu. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla 1. og 2. septem- ber kl. 17.00-19.30. Kennsla hefst 13. sept. FRÍSTUNDANÁM í MIÐBÆJARSKÓLA OG GERÐUBERGI íslenska fyrir útlendinga. Fjölbreytt tungumálanám- skeið. Handavinnu- og myndlistarnámskeið. INNRITUN ferfram í Miðbæjarskóla 16. og 17. septem- ber kl. 17.00-19.30. Kennsla hefst 27. september. Nánari upplýsingar í símum 12992 og 14106 í Miðbæj- arskóla, Fríkirkjuvegi 1. Losnaði við flughræðsluna Anna María Georgsdóttir sótti nám- skeið til aö yfirvinna flughræðslu fyr- ir þremur árum. Hún segir að það hafi breytt lífi sínu og verið eitt af því yndislegasta sem fyrir sig hafi komið fyrir utan það að giftast og eignast börn. • vera sjálfstœtt ífjármálum • létta sér skólastarfiö • frœöast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13-18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. ANNA MARÍA GEORGSDÓTTIR Hætti að vera flughrædd eftir að hafa faríð á námskeið hjá Flugleiðum. „Maöurinn minn er í þannig starfi aö hann flaug til útlanda um þaö bil þrisv- ar til fjórum sinnum á ári. Á tuttugu og fimm ára tímabili fór ég aðeins þrisvar meö honum. Ég leið vítiskvalir í margar vikur fyrir flugferöir, boröaöi ekki, svitnaöi í lóf- unum og í eitt skiptiö grenntist ég um tíu kíló á þremur vikum fyrir flug. Þeg- ar ég svo fór í þessi þrjú skipti haföi ég alltaf á til- finningunni að flugvélin myndi ofrísa í flugtaki og hrapa. Ég fletti dagblööun- um sem var dreift í vélinni en las þau ekki og stund- um sneri Mogginn á hvolf hjá mér.“ Anna segir aö fólk veröi að viðurkenna hræöslu sína, það sé byrjunin. Hún segist mest sjá eftir því aö geta ekki spólað til baka um mörg ár og fariö í allar þær utanlandsferðir sem henni buðust á því tímabili. Hún hvetur fólk eindregið til aö fara á námskeiö til aö yfirvinna flughræöslu því þaö hafi breytt lífi sínu. „Ég þjáöist líka af innilok- unarkennd, þoröi meöal annars ekki I lyftu en ég fér óhikaö í lyftu í dag. Áður en ég fór I flug þurfti ég alltaf aö fá mér þrjá til fjóra bjóra og sat svo stíf allan tím- ann og þoröi ekki aö hreyfa mig því ég hélt aö vélin færi aö halla út á hlið og hrapa ef ég hreyfði mig. Ég hvet fólk, sem á við flughræðslu aö stríða, eindregið til aö fara á þessi nám- skeið, því meðan þaö gerir þaö ekki þá kemst það aldrei neittí burtu. Ég vil líka að þaö komi fram hve leiöbeinend- urnir á námskeiðinu voru yndislegir og hjálpuðu okkur mikiö,“ segir Anna María og segist seint fá þeim fullþakkaö. Þess má geta fyrir þá sem áhuga hafa aö námskeiðið er tuttugu stundir auk flugferöar til einhvers áfanga- staðar Flugleiöa utan- lands. Einnig eru heim- sóttir staöir sem tengj- ast flugi, svo sem flug- umsjón og flugumferö- arstjórn. Leiðbeinend- ur á námskeiöunum eru Gunnar Guöjóns- son flugstjóri og Eirík- ur Örn Arnarson sál- fræðingur en umsjón meö þeim hefur Una Eyþórsdóttir hjá Flug- leiðum. Fjármálaþjónusta fyrir ungt fólk sem vilL... VAXTALINAN FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINGA

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.