Morgunblaðið - 23.04.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 2004 53
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Það vilja allir vera hún, en hún vil vera „frjáls“
eins og allir aðrir. Sprenghlægileg rómantísk
gamanmynd um forsetadóttur í ævintýraleit!
Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt
aftur til að leysa hin undarlegustu mál
eins og þeim einum er lagið!
ft r til l ys i rl st l
eins og þei einu er lagið!
FJÖLSKYLDU DAGAR KR. 200 Í BÍÓ 22 - 25 APRÍL
Á VALDAR MYNDIR • DREKA FJÖLL • CAT IN THE HAT • HJÁLP ÉG ER FISKUR • LOONEY TUNES • THE HAUNTED MANSION
F r u m s ý n d e f t i r 1 4 d a g a
Fyrsta stórmynd sumarssins
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 16
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.20.
AKUREYRI
Kl. 6. Með ísl tali
KEFLAVÍK
Kl. 2 og 4. Með ísl tali
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með ísl tali
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 6 og 8. Með ensku tali / Sýnd kl. 2 og 3.50. Með ísl tali
FrumsýningFrumsýning
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
„The Dawn of the Dead“ er hressandi
hryllingur, sannkölluð himnasending.
Þá er húmorinn aldrei langt undan.
Semsagt, eðalstöff. ”
Þ.Þ. Fréttablaðið.
SV. MBL
VE. DV
Tær snilld.
Skonrokk.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50, 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.15.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8
ÁLFABAKKI
Kl. 6, 8 og 10.15.
BLAÐAMENN landsins grófu upp
sitt fínasta púss og lyftu sér upp
saman á síðasta degi vetrar á
endurvöktu Pressuballi á Hótel
Borg.
Sigmundur Ernir Rúnarsson
veislustjóri kvöldsins stýrði sam-
komunni á léttum nótum. Veitt
voru blaðamannaverðlaun í fyrsta
skiptið og Logi Bergmann Eiðs-
son fréttastjóri hjá Ríkissjónvarp-
inu flutti hátíðarræðu þar sem
hann skaut nokkrum lúmskum
skotum á kollega sína við góðar
undirtektir.
Að borðhaldi loknu var slegið
upp dansleik þar sem Geirfugl-
arnir galsafullu léku og sungu.
Stefnt er á að Pressuballið
verði árviss viðburður eins og
hér áður þegar samkoman naut
mikilla vinsælda.
Morgunblaðið/Golli
Sigmundur Ernir veislustjóri setti í
brýnnar en var samt léttur í lundu.
Ragnhildur Valdimarsdóttir, Kári Jónasson og Elín Pálmadóttir. Kári fékk
heiðursmerki Blaðamannafélagsins en Elín var í dómnefnd blaða-
mannaverðlaunanna.
Vel lá á blaðakonunum Bryndísi Hólm frá DV og Ingu Lind Karlsdóttur og
Brynju Þorgeirsdóttur frá Stöð 2.
Sigurbjörg Þrastardóttir, Anna Sigríður Einarsdóttir, Þórlaug Ágústs-
dóttir og Eyrún Magnúsdóttir voru prúðbúnar á Pressuballi.
Prúðbúin á
Pressuballi
Í FRÉTT í fimmtudagsblaðinu um
forsölu miða á tónleika Metallica í
Egilshöll 4. júlí eru nefndir rangir
sölustaðir. Hið rétta er að forsalan
verður á morgun laugardag í versl-
unum Og Vodafone í Síðumúla 28 og
á Akureyri og í Hljóðhúsinu á Sel-
fossi. Forsalan verður þennan eina
dag og hefst kl.12 fyrir handhafa
Placebo-miða og meðlimi í Metallica-
klúbbnum Metclub.
Ekkert aldurstakmark
Kaupendur geta valið um svæði A,
beint fyrir framan sviðið og tekur
það 5.000 manns og svæði B sem
byrjar u.þ.b. 15–20 metrum frá svið-
inu. Placebo miðar gilda einn á móti
einum en klúbbsmeðlimir geta keypt
tvo miða með því að fara inná Met-
club.com og finna þar slóð til að
versla á.
Ekki hefur verið ákveðið með upp-
hitunarhljómsveitir.
Ekkert aldurstakmark verður á
tónleikunum.
Metallica-
forsalan
James Hetfield ætlar að syngja fyr-
ir alla aldurshópa í Egilshöllinni á
þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna.
Reuters
FORELDRAR rússnesku tenn-
isstjörnunnar Önnu Kournikovu
hafa farið í mál við dóttur sína og
segja að Kourn-
ikova hafi slegið
eign sinni á
strandhýsi á
Miami Beach
sem þau eigi öll í
sameiningu.
Sergei og Alla
Kournikova
lögðu fram kær-
una í héraðsdómi í Miami í síðustu
viku og krefjast þess að dóttir
þeirra greiði þeim fyrir sinn hlut í
húsinu, sem var keypt árið 2000
fyrir jafnvirði 350 milljóna króna.
Kournikova hefur aldrei unnið al-
þjóðlegt tennismót og er einkum
fræg fyrir útlit sitt. Hún hefur
ekki leikið tennis í meira en ár
vegna meiðsla …
LEIKKONAN Cameron Diaz er
áhugasöm um að leika í kvikmynd
með unnusta sínum, söngvaranum
Justin Timberlake, og hefur beðið
Drew Barrymore um að finna
handrit sem hentar parinu. Diaz er
sögð hrifin af leik Timberlake í
kvikmyndinni Edison, sem er
frumraun Timberlake á hvíta tjald-
inu.
Hún hefur af þeim sökum áhuga á
því að leika í rómantískri kvik-
mynd með unnusta sínum. Sjón-
varpsstöðin MTV hafði eftir
ónefndum vini parsins að Diaz
hefði rætt við Barrymore um að sú
síðarnefnda tæki að sér fram-
leiðslu á slíkri kvikmynd. „Diaz er
hrifin af leik Justins, en hann hef-
ur sjálfur áhuga á því að ná langt í
kvikmyndum...“ segir vinur pars-
ins í samtali við MTV.
FÓLK Ífréttum