Morgunblaðið - 15.05.2004, Page 75

Morgunblaðið - 15.05.2004, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 75 MIÐASALA á stórtónleika Metal- lica hefst í verslunum OgVodafone í Síðumúla 28 og á Akureyri á há- degi í dag. Í tilkynningu frá tón- leikahaldara, RR ehf., segir að á báðum stöðunum verði aukinn mannskapur og fleiri kassar þannig að allt eigi að ganga fljótt og vel fyrir sig. Ennfremur verða seldir miðar í Hljóðhúsinu á Selfossi, Pennanum á Akranesi og á vef Ice- landair, www.farfuglinn.is. Fyrstu 5.000 kaupendurnir fá gefins tón- leikaplakat Metallica á Íslandi. Í Síðumúla verður slegið upp veislu og verður matur og drykkur til sölu á svæðinu og tónlist Metal- lica fær að óma. Þeir allra áhuga- sömustu slógu upp tjöldum í gær fyrir utan sölustaðinn. Eins og greint var frá í Morg- unblaðinu í gær hitar Mínus upp fyrir Metallica á tónleikunum í Eg- ilshöll 4. júlí. „Metallica var sér- staklega ánægð með þessa menn og telja að þeir eigi vel saman á þess- um stærstu tónleikum sem haldnir hafa verið á Íslandi. Fleiri upphit- unarhljómsveitir munu vera á und- an Mínus en þær verða tilkynntar síðar,“ segir í tilkynningunni. Stórtónleikar Metallica í Egilshöll 4. júlí Reuters James Hetfield í stuði á Hróarskeldu í fyrra. Morgunblaðið/Árni Torfason „Það er hart að vera rokkari,“ er stundum sagt í Færeyjum. Sú setning á vel við um þessi áhugasömu ungmenni sem láta ekkert stöðva sig í því að verða sér úti um miða á tónleika Metallica. Miðasala hefst í dag „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is FRUMSÝNING Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.