Morgunblaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2004 75 MIÐASALA á stórtónleika Metal- lica hefst í verslunum OgVodafone í Síðumúla 28 og á Akureyri á há- degi í dag. Í tilkynningu frá tón- leikahaldara, RR ehf., segir að á báðum stöðunum verði aukinn mannskapur og fleiri kassar þannig að allt eigi að ganga fljótt og vel fyrir sig. Ennfremur verða seldir miðar í Hljóðhúsinu á Selfossi, Pennanum á Akranesi og á vef Ice- landair, www.farfuglinn.is. Fyrstu 5.000 kaupendurnir fá gefins tón- leikaplakat Metallica á Íslandi. Í Síðumúla verður slegið upp veislu og verður matur og drykkur til sölu á svæðinu og tónlist Metal- lica fær að óma. Þeir allra áhuga- sömustu slógu upp tjöldum í gær fyrir utan sölustaðinn. Eins og greint var frá í Morg- unblaðinu í gær hitar Mínus upp fyrir Metallica á tónleikunum í Eg- ilshöll 4. júlí. „Metallica var sér- staklega ánægð með þessa menn og telja að þeir eigi vel saman á þess- um stærstu tónleikum sem haldnir hafa verið á Íslandi. Fleiri upphit- unarhljómsveitir munu vera á und- an Mínus en þær verða tilkynntar síðar,“ segir í tilkynningunni. Stórtónleikar Metallica í Egilshöll 4. júlí Reuters James Hetfield í stuði á Hróarskeldu í fyrra. Morgunblaðið/Árni Torfason „Það er hart að vera rokkari,“ er stundum sagt í Færeyjum. Sú setning á vel við um þessi áhugasömu ungmenni sem láta ekkert stöðva sig í því að verða sér úti um miða á tónleika Metallica. Miðasala hefst í dag „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is FRUMSÝNING Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.