Morgunblaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 2004 39 TÉKKNESKI stórmeistarinn David Navara (2.602) er efstur á Evr- ópumóti einstaklinga í skák sem nú stendur yfir í Tyrklandi. Hann hefur fengið 6½ vinning. Í 2.–3. sæti, með 6 vinninga, eru pólski stórmeistarinn Michal Krasenkow (2.609) og úkra- ínski stórmeistarinn Vassily Ivan- chuk (2.716). Hannes Hlífar Stefánsson (2.567) og Stefán Kristjánsson (2.404) eru í 31.–45. sæti með 4 vinninga en Björn Þorfinnsson er í 57.–62. sæti með 3 vinninga. Stefán Kristjánsson (2404) vann prýðilegt afrek í áttundu umferð þeg- ar hann sigraði pólska stórmeistar- ann Tomasz Markowski (2.605). Ann- ars var það Hannes Hlífar sem stóð sig best íslensku keppendanna fram- an af móti og var í baráttu um efstu sætin þrátt fyrir að hafa mætt sterk- um andstæðingum. Eftir tvö töp í röð hefur staða hans hins vegar versnað, þótt enn geti ýmislegt gerst, enda verða tefldar 13 umferðir á mótinu. Einn af þeim sterku andstæðingum sem Hannes hefur sigrað á mótinu er pólski stórmeistarinn Bartlomiej Macieja (2.633), en þeir mættust í fimmtu umferð. Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson Svart: Bartlomiej Macieja Nimzoindversk vörn 1.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 Bb4 4.e3 c5 5.Rge2 cxd4 6.exd4 0–0 7.a3 Be7 8.d5 exd5 9.cxd5 He8 10.d6 Bf8 11.g3 b6 12.Bg2 Rc6 13.b4 Bb7 14.0–0 He6!? Í skákinni Aleksandrov-Jóhann Hjartarson í Groningen 1997, varð framhaldið 14...Hb8 15.Rb5 a5 16.Rc7 He5 17.b5 Ra7 18.Bxb7 Hxb7 19.Bf4 Bxd6 20.Dxd6 Hxe2 21.Hac1 De7 22.Dxe7 Hxe7 23.Hfe1 Hxe1+ 24.Hxe1 a4 25.g4 h6 26.f3 Rc8 27.h4 Kh7 28.Bh2 Ha7 og jafntefli varð nið- urstaðan, 33 leikjum síðar. 15.Bf4 Hc8?! Nýr leikur, sem ekki reynist vel. Þekkt er 15...Rh5 16.Be3 Hxd6 17.Db3, og hvítur hefur hættulegt frumkvæði fyrir peðið, sem hann fórnar. 16.Rd4 Rxd4 Eftir 16...He8 17.Rdb5 Ba6 18.Da4 Bxb5 19.Rxb5 Rh5 20.Be3 er svartur illa staddur. 17.Bxb7 Hb8 18.Bg2 Rf5 Eða 18...Rc6 19.Bh3 He8 20.Bg5 Hb7 21.Bh4 h6 22.f4 g6 23.Rd5 Bg7 24.b5 Ra5 25.Dd3 Kh7 26.Hae1 og svartur getur sig hvergi hreyft. 19.Rb5 g5 Þessi örvæntingarfulli leikur er sönnun þess að byrjunin hjá Pólverj- anum hefur gjörsamlega mistekist. Eftir 19...Re8 20.Bh3 Rfxd6 21.Bxe6 dxe6 22.De2 er svartur einnig glat- aður. 20.Bxg5 Rxd6 21.Rd4 He8 22.Dd3 b5 23.a4 a6 24.axb5 axb5 25.Ha6 h6 26.Bh4 He5 27.Df3 Kg7 28.Bh3 Rde8 29.Rf5+ Kg8 30.Rxh6+ Bxh6 31.Bxf6 Rxf6 32.Hxf6 Df8 33.Bxd7 Hd8 34.Bc6 Hd6 35.Ha1 Hxf6 36.Dxf6 He6 37.Dxe6 fxe6 38.Ha8 Dxa8 39.Bxa8 Bd2 40.Bc6 Bxb4 41.Bxb5 – 44.Be4 Kd6 Engu betra er að bíða eftir framrás hvítu peðanna, t.d. 44...Kf6 45.h4 Kg7 46.g4 Kh6 47.Kg3 Bc5 48.f3 Bb4 49.Bc6 Kg6 50.g5 Bd2 (50.—Kf5 51.Bd7+ Kg6 52.Kg4) 51.Kg4 Bf4 52.h5+ Kh7 53.Kf5 Kg7 54.Be8 Kg8 55.h6 Kh7 56.Bc6 Bc1 57.Be4 Kg8 58.Kg6 Kh8 59.Kh5 Ba3 60.g6 Bf8 61.Bd5 Bg7 62.hxg7+ Kxg7 63.Kg5 og hvítur vinnur auðveldlega. 45.h4 Kc5 46.g4 Kd4 47.Kf3 Bd2 48.g5 Bc1 49.Bf5 Bd2 50.Kg4 e4 51.h5 Ke5 Ekki gengur 51...Kd3 52.h6 Ke2 53.Bxe4 Kxf2 54.Kh5 Kg3 55.g6 Bc3 56.g7 og hvítt peð rennur upp í borð og verður að nýrri drottningu. Eða 51.—Kd5 52.h6 Kd6 53.Kh5 Ke7 54.g6 Bc3 55.g7 Bxg7 (55.—Kf7 56.Be6+ Kxe6 57.g8D+) 56.hxg7 Kf7 57.Kh6 o.s.frv. 52.h6 Kd5 53.Kh5 og svartur gafst upp. Hann getur ekki stöðvað hvítu peð- in á g- og h-línunni, t.d. 53.–Kd6 54.g6 Bc3 55.g7 o.s.frv. Skákvor í vestri: Jóhann Hjartarson sigraði Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2.640) sigraði á alþjóðlega atskák- mótinu Skákvor í vestri 2004 sem fram fór um helgina á Ísafirði. Úrslit- in réðust eftir æsispennandi viður- eign þeirra Jóhanns og Jóns L. Árna- sonar (2.514). Í öðru sæti varð Þröstur Þórhallsson, jafn Jóhanni Hjartarssyni en lægri að stigum. For- seti Hróksins, Hrafn Jökulsson, lenti í þriðja sæti ásamt stórmeisturunum Tomas Oral (2.555) og Henrik Dani- elsen (2.507), en þeir hlutu allir 7 vinn- inga. Í kvennaflokki varð hlutskörp- ust Áslaug Kristinsdóttir sem einnig vann til afreka á Stórmóti Hróksins í Rimaskóla í vetur. Ingvar Ásbjörns- son, Hróknum, varð efstur í flokki 15 ára og yngri með 6½ vinning af níu mögulegum. Hann sigraði einnig í flokki drengja í 4.–7. bekk. Uppskeruhátíð SA Hin árlega uppskeruhátíð Skák- félags Akureyrar verður haldin nk. fimmtudagskvöld kl. 20. Hátíðin markar jafnan lok starfsárs félagsins. Stefán sigraði sterkan stórmeistara á EM í skák Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson SKÁK Antalya í Tyrklandi EVRÓPUMÓTIÐ Í SKÁK 14.–30. maí 2004 Síðustu leikir hafa verið meira og minna þvingaðir og hvítur á nú tvö peð yfir og auðunnið endatafl. Það hjálpar svarti ekkert að biskuparnir eru mislitir, eins og framhaldið sýnir vel. 41...Kf7 42.Bd3 e5 43.Kg2 Ke6 dadi@vks.is Norðlendingar eystri unnu Kjördæmamótið Liðsmenn Norðurlands eystra sigruðu í kjördæmamóti Bridssam- bandsins sem fram fór á Sauðárkróki um sl. helgi. Spilað var í nýju húsi Sjávarlífsset- urs Hólaskóla sem stendur á hafnar- bakkanum á Sauðárkróki og voru að- stæður sæmilegar. Reykvíkingar og Vestfirðingar byrjuðu mótið með miklum tilþrifum á meðan Norðlendingar héldu sig til hlés en þeir sýndu svo klærnar á loka- sprettinum. Lokastaðan er að verða kunnugleg en þetta er í fjórða sinn sem Norðurlandskjördæmi eystra vinnur þetta mót. Skráð er í liðin eftir gömlu kjördæmaskipaninni. Lokastaða: N-eystra 480 Reykjavík 462 N-vestra 450 Austurland 418 Suðurland 418 Keppnisstjóri var Björgvin Már Kristinsson en Stefanía Skarphéðins- dóttir frkvstj. Bridssambandsins var mótsstjóri. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 18. maí. Úrslit urðu þessi. N/S Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 228 Bragi Björnsson – Auðunn Guðmundss. 175 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 170 A/V Kristján Þorláksson – Einar Péturss. 198 Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 181 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórar. 164 Ekki verður spilað föstudaginn 21. maí. Næst verður spilað þriðjudaginn 25. maí. Bikarkeppni BSÍ 2004 Dregið hefur verið í fyrstu umferð í bikarkeppni Bridssambandsins sem spiluð verður í sumar. Aðeins verða spilaðir fjórir leikir í fyrstu umferð. Sigurjón Karlsson-Jón Sigurbjörnsson Kjartan Ásmunds-Söluf. garðyrkjumanna SS fremstir f.bragðið-Hákon Sigmunds. Sparisj.Vestfjarða-Eðvarð Hallgrímsson Aðrir sitja yfir. Síðasti spiladagur er sunnudagurinn 20. júní. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Garðabæ mánud. 17. maí 2004. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnss. 270 Ragnar Björnsson – Magnús Oddsson 255 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 252 Árangur A–V: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 260 Viggó Nordquist – Þórólfur Meyvantss. 252 Hilmar Valdimarss. – Magnús Jósefss. 240 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 20. maí. Spilað var á 9 borð- um. Meðalskor 216 stig. Árangur N–S: Geir Guðmundsson – Ragnar Björnss. 285 Júlíus Guðm. – Friðrik Hermannsson 244 Magnús Halldórss. – Magnús Oddss. 233 Árangur A–V: Bjarni Þórarinsson – Jón Hallgrímss. 263 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 250 Björn E. Pétursson – Gísli Hafliðason 229 Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Svipmynd frá kjördæmamótinu í brids sem fram fór á Sauðárkróki. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Scania, Volvo eigendur! Varahlutir á lager. Upplýsingar, www.islandia.is/scania G.T. Óskarsson, Vesturvör 23, Sími 554 6000. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Til sölu Rockwood Freedom 06/ 99 mjög vel með farið fellihýsi, sólskyggni, ísskápur, miðstöð o.fl. Verð 600.000. Upplýsingar Bílar og Sport, s. 421 8808 - 892 8808. Höfðabílar, sími 577 1085 hofdabilar.is . Camplite 2218 13 feta fellihýsi, árg. 1999. Mjög stórt og flott hús með forjaldi og útdreginni hlið. Verð 890.000. Til sölu lítið notað Starcraft- fellihýsi árg. '98, vel með farið. Sérsmíðuð grjótgrind, rafkerfi 12/ 220 v. Ísskápur, þriggja plötu gas- eldavél með sambyggðum vaski. Svefnpláss fyrir t.d. hjón og 3 börn eða 4 fullorðna. Verð 550 þúsund. Uppl. í síma 553 8933, gsm 892 8544. Óska eftir vel með förnum 4ra manna tjaldvagni. Upplýsingar í síma 896 3109. Góður Combi Camp. Mjög vel með farinn Combi Camp árg. 1999 til sölu. Hliðartjald fylgir. Upplýsingar í síma 590 5680 eða 897 2985. Til sölu Yamaha YZ426 árg. '00. Ný plöst dekk, nýlega uppt., demparar o.fl. FMF púst. Er í toppst. og fengið gott viðhald. Verð 480 þús. Engin skipti. Uppl. í 696 5107 eða Birkirr@hn.is. Húsbílar í sérflokki beint frá Þýskalandi. Allar stærðir og ár- gerðir húsbíla beint frá Þýskal. Mikil reynsla og örugg þjónusta. S:896 2688, magic@mmedia.is Kerrur til sölu: 750 kg kerra 120x200 kr. 95.000 750 kg kerra 125x250 kr. 115.000 750 kg kerra 130x300 kr. 130.000 Einnig allt til kerrusmíða. Blikksmiðjan Borg, s. 587 6040. Speglar fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Verð kr. 1.650 kr. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Nissan Almera Luxury, árg. 06/ 03, ek. 26 þús. km. Sssk., sóllúga, álfelgur, vindskeið - glæsilegur bíll. Verð 1.920, áhvílandi 1.300. Upplýsingar: Bílar og Sport, sími 421 8808 og 892 8808. Toyota Rav 4 4WD árg. 01/2001. Ekinn 57 þús. km. Sjálfskiptur, dráttarkúla, loftkæling, hraðastill- ir. Sumar/vetrardekk. Verð 1.950 þús. Upplýsingar í síma 555 4839/ 693 4839. Peugeot 306 Symbio árg. '99, ekinn 74 þ. km. Vetrardekk á felg- um, sumardekk á álfelgum, fullt af aukahlutum, engin skipti. Stað- greitt 660 þ. kr. S. 696 3641. Óska eftir dísel jeppa eða pick- up, þá með húsi, ekki undir 31", í skiptum fyrir Subaru Impreza GL station, árgerð 1999. Upplýsingar í síma 895 0383. Óska eftir 2-4 ára reykl. fólksbíl. Má vera ek. 40.000 og kosta allt að 1 millj. Vil láta uppí Suzuki Swift árg. '97 sem er ek. 48.600 km. Einn eig. Millig. staðgr. Uppl. í s. 893 6741. Tölvup. ask@simnet.is Nissan Patrol óskast, árg. '91- '96, á fasteignatryggðu skuldabr. Uppl. í s. 847 8432. Toyota Rav 4 árg. '02. Ek. 32 þ., framhjdrif., d-blár/saml., beinsk., varadhlíf, dökkar rúður o.fl. V. 1.810 þ. Engin skipti. Áhv. 600 þ., afb. 20 þ. á mán. Ívar s. 821 4307. Athafnafólk ath. Gríðarlegir möguleikar fyrir alla sem vilja auka tekjurnar. Skoðið www.Markmid.com og/eða www.Samskipti.com eða sendið fyrirspurn á Info@markmid.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.