Morgunblaðið - 26.05.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Kristján Valur Ingólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón frá Egilsstöðum.
(Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Patagónía. Óður til frelsis, bóhema og
anarkista. Lokaþáttur. Svíta eftir norska tón-
og ljóðskáldið Ketil Björnstad. Umsjón:
Birna Þórðardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Garfagnana - Þar sem tíminn flýgur
ekki frá þér. Dalur norðarlega í Toskana á
Ítalíu. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrna-
lokk eftir Tracy Chevalier. Anna María Hilm-
arsdóttir þýddi. Ragnheiður Elín Gunn-
arsdóttir les. (15)
14.30 Miðdegistónar. Smáverk eftir Edvard
Grieg, Christian Sinding, Agathe Backer-
Gröndahl og fleiri norsk tónskáld. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands leikur; Bjarte Engeset
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Isadora. Þáttur um lífshlaup Isadoru
Duncan sem oft hefur verið nefnd móðir nú-
tímadansins. Síðari hluti. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. Áður flutt sl. haust. (e).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Ævar
Kjartansson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.35 Laufskálinn. Umsjón frá Egilsstöðum.
(Frá því í morgun).
20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vald og vísindi. Umsjón: Jón Ólafsson,
Svanborg Sigmarsdóttir og Ævar Kjart-
ansson.
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Ed Aðalhlutverk leika
Tom Cavanagh, Julie Bo-
wen, Josh Randall, Jana
Marie Hupp og Lesley
Boone. (8:22)
20.45 Matur um víða veröld
(Planet Food) Ferða- og
matreiðsluþættir þar sem
farið er um heiminn og
hugað að matarmenning-
unni á hverjum stað. Í þess-
um fyrsta þætti er litast um
á Suður-Spáni. (1:10)
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) Bandarísk
gamanþáttaröð um hóp
hressra krakka undir lok
áttunda áratugarins. Aðal-
hlutverk leika Topher
Grace, Mila Kunis, Ashton
Kutcher, Danny Mast-
erson, Laura Prepon,
Wilmer Valderrama,
Debra Jo Rupp, Kurtwood
Smith og Tanya Roberts.
(5:25)
22.00 Tíufréttir
22.20 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) e. (9:16)
22.50 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) e. (10:16)
23.20 Bob og Rose (Bob
and Rose) Breskur mynda-
flokkur um samkyn-
hneigðan mann og gagn-
kynhneigða konu sem
verða ástfangin, hvort af
öðru. Aðalhlutverk leika
Alan Davies, Lesley Sharp
og Jessica Stevenson. e.
(1:6)
00.10 Út og suður Mynd-
skreyttur spjallþáttur. e.
(4:12)
00.35 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur.
01.05 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (þolfimi)
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (4:22) (e)
13.25 Love In the 21st
Century (Ást á nýrri öld)
(6:6) (e)
13.55 Lenny Blue (Spilltur)
15.10 American Dreams
(Amerískir draumar)
(8:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(19:25)
20.00 The Block (12:14)
20.45 Miss Match (Sundur
og saman) (13:17)
21.35 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(19:22)
22.20 A Streetcar Named
Desire (Sporvagninn
Girnd) Aðalhlutverk: Alec
Baldwin, Jessica Lange,
John Goodman og Diane
Lane. 1995.
00.50 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(17:23) (e)
01.35 Las Vegas (Night
The Lights Went Out In
Vega) Bönnuð börnum.
(13:23) (e)
02.20 Riding in Cars with
Boys (Á rúntinum) Aðal-
hlutverk: Drew Barry-
more, Steve Zahn, Adam
Garcia, James Woods og
Rosie Perez. 2001. Bönnuð
börnum.
04.30 Tónlistarmyndbönd
15.40 Olíssport
16.10 David Letterman
17.00 Fákar Fjölbreyttur
hestaþáttur sem höfðar
jafnt til áhugafólks sem at-
vinnumanna í þessari
skemmtilegu íþrótt. Um-
sjónarmaður er Júlíus
Brjánsson og hann leitar
víða fanga. Hér eru allar
hliðar greinarinnar til um-
fjöllunar.
17.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
18.00 UEFA Champions
League (Monaco - Porto)
Bein útsending frá úrslita-
leik Monaco og Porto í
Meistaradeild Evrópu.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.25 US PGA Tour 2004 -
Highlights (EDS Byron
Nelson Classic)
00.15 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 20.00 Fjögur pör fengu tækifæri til að innrétta
íbúð eftir sínu höfði. Fólkið flutti inn í auðar íbúðir en fékk
14 vikur til að gera híbýlin sem glæsilegust. Nú er tíminn
senn á enda og lýkur þessu með sölu íbúðanna.
06.00 Dinner With Friends
08.00 The Man Who Sued
God
10.00 Wild About Harry
12.00 Western
14.00 Dinner With Friends
16.00 Wild About Harry
18.00 The Man Who Sued
God
20.00 The Others
22.00 The Badge
24.00 The Art of War
02.00 U Turn
04.00 The Badge
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Auðlind. (e). 02.10 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og
hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr
degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Baggalúturog margt fleira 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés -
Vinsældalistinn. Þáttur í umsjá unglinga og Ragn-
ars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Mas-
sive Attack. Hljóðritað á Hróarskelduhátiðinni
2003. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10
Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Garfagnana í
Toskana
Rás 1 13.05 Á Rás 1 í dag kynnir
Steinunn Harðardóttir hinn und-
urfagra dal Garfagnana sem er norð-
arlega í Toskana á Ítalíu og skoðar
borgina Lucca úr einum af mörgum
turnum hennar. Garfagnana-dalurinn
er langt frá ávölum hæðum og sýpr-
ustrjám en landsvæðið einkennist af
bröttum fjallshlíðum og litlu und-
irlendi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel Við
fylgjumst með ellefu ein-
hleypum körlum og konum
sem fá besta tækifærið
sem þeim getur nokkru
sinni boðist, að búa saman
á glæsilegum sumarleyf-
isstað. En Adam er þó ekki
lengi í paradís og í hverri
viku verður einum hót-
elgesti vísað burt. (26:28)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. (e)
19.30 Everybody Loves
Raymond Bandarískur
gamanþáttur um hinn
seinheppna fjölskyldu-
föður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra
sem búa hinumegin við
götuna. (e)
20.00 Dining in Style Í
þættinum er fjallað um há-
gæða veitingahús og það
sem þau hafa uppá að
bjóða.
20.30 Homes with Style Í
þættinum eru skoðuð fal-
leg heimili.
21.00 Fólk - með Sirrý
22.00 Boston Public
22.45 Jay Leno
23.30 Queer as Folk Vince
er haldinn þráhyggju
vegna Stuarts. Vinir frá
London koma í heimsókn.
Stuart verður ekki
ánægðjur þegar Nathan
birtist um leið og maður
sem hann hitti á netinu á
að koma. Reiður yfir því að
Stuart velji nánast
ókunnugan mann fram yfir
hann, leitar Nathan leiða
til þess að hefna sín.
24.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Vandaðir lög-
regluþættir um stór-
máladeild í New York
borg. Stórmáladeildin fær
til meðhöndlunar flókin og
vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert
Goren fremstan meðal
jafningja svífast meðlimir
hennar einskis við að koma
glæpamönnum af öllum
stigum þjóðfélagsins á bak
við lás og slá. (e)
00.45 Óstöðvandi tónlist
ÚRSLITALEIKUR Meist-
aradeildar Evrópu fer fram í
kvöld í Gelsenkirchen í
Þýskalandi. Þar mætast
Mónakó og Portó frá Portú-
gal. Bæði lið hafa komið mik-
ið á óvart í keppninni og lagt
að velli lið sem talin voru mun
sigurstranglegri. Í undan-
úrslitum lagði Portó Depor-
tivo La Coruna frá Spáni en
Mónakó sigraði enska stórlið-
ið Chelsea.
Didier Deschamps, þjálfari
Mónakó, sagði fyrir skömmu í
viðtali við franska blaðið
L’Equipe að auðvitað væru
möguleikar á sigri fyrir
hendi, en Portó væri óneit-
anlega sigurstranglegra liðið.
„Leikmenn Portó hafa miklu
meiri reynslu en mínir menn
og þeir fögnuðu sigri í UEFA-
bikarkeppninni í Sevilla í
fyrra. En við eigum mögu-
leika og reynum að nýta okk-
ur þá.“
Reuters
Munu þeir fagna í kvöld? Fernando Morientes, markahæsti
leikmaður keppninnar, ásamt Didier Deschamps.
…úrslitaleik Meistara-
deildar Evrópu
Úrslitaleikur Meist-
aradeildar Evrópu er á
dagskrá Sýnar kl. 18.
EKKI missa af…
FERÐA- og matreiðsluþætt-
ir þar sem farið er um heim-
inn og hugað að matarmenn-
ingunni á hverjum stað. Í
þessum fyrsta þætti er litast
um á Suður-Spáni. Sjón-
varpskonan Padma Lakshmi
hefur ferðina í Sevilla í Anda-
lúsíu. Í borginni bregður hún
sér á smáréttabar, æfir nokk-
ur flamengóspor og dreypir á
sangria. Í La Mancha, heima-
sveit Dons Kíkóta, tekur hún
þátt í saffranuppskeru-
hátíðinni,
en þaðan
heldur hún
suður á
Costa del
Sol þar sem
hún lærir
paellugerð
af meistara
Ayo. Í bæn-
um Bunol
er haldin
tómatahátíð og tómötum
kastað í allt og alla en Padma
bregður sér í eldhúsið og
matreiðir Gazpacho þar sem
tómatar eru notaðir á annan
hátt. Ferðinni lýkur svo á
elsta veitingahúsi heims sem
er í Madrid.
Matur um víða veröld
Sjónvarpskonan
Padma Lakshmi
er mikill sælkeri.
Matur um víða veröld
(1:10) (Planet Food) er á
dagskrá Ríkissjónvarps-
ins kl. 20.45.
Matarmenningin