Morgunblaðið - 07.07.2004, Síða 31

Morgunblaðið - 07.07.2004, Síða 31
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2004 31 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 5. júlí sl. Spil- að var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Sumarspilamennska 1. umferð. Árangur N-S: Olíver Kristóf. – Magnús Halldórsson 270 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 254 Birgir Sigurðsson – Björn Árnason 251 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnss. 256 Vilhjálmur Sigurðsson – Halla Ólafsd. 255 Alfreð Kristjánsson – Ragnar Björnss. 247 Eldri borgarar Kópavogi Það spiluðu 18 pör í Gjábakkanum sl. föstudag og urðu úrslitin þessi í N/S: Halla Ólafsd. - Jón Lárusson 256 Júlíus Guðmss. - Óskar Karlss. 237 A/V: Ragnar Björnss. - Þórarinn Árnason 266 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 249 Spilað er alla föstudaga. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Útihús - 4 gerðir - Little Tikes húsin eru úr tvöföldu plasti. Barnasmiðjan, Grafarvogi, sími 587 8700. Opið mánud.-föstud. 8.30-18.00, laugard. 10.00-16.00. Fjórhjólaferðir í Haukadalsskógi www.atvtours.is Símar 892 0566 og 892 4810. Íbúð á Spáni til sölu rétt við borgina Torrevieja. Efri h. í rað- húsi með útsýni yfir sundlaugar- garðinn. 1 svefnh. og öll húsg. fylgja. V. aðeins 6,9 m. Mögul á allt að 80% láni á aðeins 3,25% óverðtr. vöxtum. Hallur veitir uppl. S. 554 5461/693 1596. Til leigu íbúð í París, 17. hverfi. Svefnpláss f. 2—4. Góð og falleg staðsetning. 450 EURO vikan. Uppl. í síma 00331 4387 1829 / 00336 2335 5509. Netfang: vmpvirus@free.fr. Til leigu Viðarhöfði 2. 95 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð, kaffi- stofa og snyrting. Lofthæð 3,20, bílhurð 2,80. Verð 65 þús. á mán. + hiti. Uppl. í s. 581 3142. Til leigu 4ra-5 herbergja íbúð á svæði 101. Hentar vel þremur til fjórum námsmönnum. Leiga 90.000 krónur á mánuði. Trygging 90.000 krónur. Meðmæli skilyrði. Upplýsingar veittar í símum 553 5124 og 561 4467. Apartments/Cph. Fullbúnar, smart íbúðir til leigu í miðbæ Kaupmannahafnar. Verðdæmi: 4 í íbúð 1.200 d.kr. nóttin. Nánari uppl. í s. 0045-60108255, www.sitecenter.dk/apartments. Vantar húsnæði í borginni! Ungt, reyklaust og reglusamt par utan af landi, óskar eftir hentugri leig- uíbúð á svæði 101 eða þar í kring, um miðjan ágúst eða byrjun sept. Uppl. í s. 867 1549. Hjúkrunarfræðingur með lítið barn óskar eftir fallegri stúdíó- íbúð eða 2ja herb. íbúð í rólegu hverfi til leigu á stór-Rvíkursvæð- inu frá 1. ágúst eða 1. sept. Reyk- laus, skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í s. 865 5071. Til leigu og sölu lóðir í landi Þórisstaða í Grímsnesi. Smíðum sumarhús, hurðir, glugga o.fl. Sýningarhús á staðnum. Heitt og kalt vatn. Uppl. í s. 892 4605 og 897 1731. Sumarhús - Húsafelli til leigu 55 fm, vika í einu. 2 herb. m. rúmum fyrir 7, stofa m. eldhúskr., örb- ylgjuofni og sjónv., bað m. sturtu og stór pallur með sólhúsgögn- um. Öll þjónusta á staðnum, verslun, sundlaug og golfföllur. Varðeldur hvert laug.kvöld. Uppl. í s. 899 3902 milli 9 og 13. Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar stærðir. Vatnsgeymar frá 100L. upp í 75.000L. Einangrunarplast í grunninn, allar þykktir Fráveitubrunnar í siturlagnir BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Hef 3 vikur lausar í sumarbú- stað á Hallormsstað frá og með 9. júlí. Upplýsingar í síma 893 1428/ 471 1428. Reykjavík og nágrenni Vanur smiður getur bætt við sig verk- efnum úti sem inni. Áreiðanleiki, vönduð vinnubrögð og sann- gjarnt verð. GSM 862 5563. Prýði sf. Húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. www.heimanam.is. Möguleiki til menntunar! Skrifstofutækni 2 annir, síðasti skrándagur 10. ág. - Bókhald og skattskil - Heima- síðugerð - Myndvinnsla - Almenn tölvunámskeið. Tölvufræðslan - www.heimanam.is. S. 562 6212. Ég missti 11 kg á 9 vikum - www.heilsulif.is. Aukakg burt! Ása 7 kg farin! Anna 9 kg farin! Vilt þú léttast hratt og örugglega? Hringdu strax. Alma, s. 694 9595 - www.heilsulif.is Slovak Kristall Hágæða tékkn- eskar kristalsljósakrónur á góðu verði. Dalvegur 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Herbalife. www.slim.is - Láttu þér líða vel á meðan kílóin fjúka. Ásdís, sími 699 7383 - www.slim.is. Eldhúsinnrétting. Glæsileg, ný, 7 m eikar-eldhúsinnrétting sem aldrei hefur verið sett upp, til sölu. Vandaðar brautir, borðplata og sökkulefni fylgir, skápar sam- settir, einföld uppsetning. Uppl. í síma 899 9961. Óskast - Járnstoðir (Styttur). Vantar u.þ.b. 200 stk. af stoðum til að slá upp undir plötu. Þurfa að ná 2,7 m. Hafið samband í síma 822 4970 eða sendið upplýs- ingar á timburmenn@internet.is. Mikið úrval ál og trélista, karton tugir lita. Súper gler, glampafrítt glært gler. Innrömmun samdæg- urs. Opið frá 10 - 18 virka daga. Rammamiðstöðin Síðumúla 34 S. 533 3331. „Au pair“ í Lúxemborg. Íslensk fjölskylda óskar eftir ábyrgri/um og barngóðri/um „au pair“ til að gæta tveggja barna, 8 og 4 ára, og sinna léttum heimilisstörfum. Þarf að hafa bílpróf og vera um 20. Hafa áhuga á að vera með börnum, reyklaus, sjálfstæð og þarf að geta hafið störf í ágúst/ sept. Ef þú hefur áhuga þá máttu hafa samb. við okkur í síma +352 26362419 eða senda okkur tölvup. diana_arnfjord@hotmail.com. Vantar þig utanborðsmótor? Þá getur þú ekki sleppt því að kíkja við hjá okkur. Eigum margar gerð- ir af tví- og fjórgengis Selva utan- borðsmótorum á hreint frábæru verði. Uppl. í síma 565 2680, www.bataland.is. Visagreiðslur Nissan Sunny SR, árg. '95, ek. 171 þús., svartur, ál- felgur, CD, litaðar rúður, hiti í sætum, rafdrifnar rúður og spegl- ar. Verð kr. 350 þús. S. 896 5838. VW Polo 1.4 árg. '96. Ek. 122 þús. 3 d., 5 g., 1400 vél, vökvastýri, álf- elgur, spoiler. 3 eigendur frá upp- hafi. Góður og sparneytinn bíll. Verð 390 þús. Uppl. í síma 692 5037. VW Golf árg. '01, ek. 45 þús. km. Lítið ekinn vel með farinn Golf Station, rauður, árg. 2001. Verð 1.250 þús. Uppl. í síma 825 7278. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Yamaha yzf R1 2003 árg. Kom á götuna 2004, keyrt 600 km. Fæst á 1.400 þús. eða tilboð. Galli og hjálmur gæti selst með á lítið. Sími 892 3665. Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki STYRKIR verða veittir úr Menning- arsjóði vestfirskrar æsku til fram- haldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru jöfnu njóta eftirtaldir for- gangs um styrk úr sjóðnum: Ung- menni sem misst hafa fyrirvinnu, föður eða móður, einstæðar mæður, konur, meðan fullt launajafnrétti er ekki í raun og ef engar umsóknir eru frá Vestfjörðum koma umsóknir Vestfirðinga búsettra annars staðar til greina. Félagssvæði Vestfirðinga- félagsins er Ísafjarðarsýslur, Ísa- fjörður, Stranda- og Barðastrandar- sýslur. Umsóknir skal senda fyrir lok júlí til Menningarsjóðs vestfirskrar æsku c/o Haukur Hannibalsson, Digranesheiði 34, Kópavogur, og skulu meðmæli fylgja frá skólastjóra og/eða öðrum sem þekkja viðkom- andi nemanda. Í stjórn sjóðsins eru: Halldóra Thoroddsen, Haukur Hannibalsson, og Sigurður H. Magnússon. Styrkir úr Menningar- sjóði vest- firskrar æsku Ekki mynd af Armstrong Ranghermt var í blaðinu í gær að mynd af Armstrong á tunglinu hefði verið meðal gjafa forseta Bandaríkj- anna til forsætisráðherra Íslands í Hvíta húsinu í ágúst 1964. Í frásögn Morgunblaðsins af heimsókninni á sínum tíma var talað um mynd af „tunglferðinni“ og hefur væntanlega verið átt við ómannaðar geimferðir fram að þeim tíma. Neil Armstrong lenti ekki á tunglinu fyrr en árið 1969, ásamt Edwin E. Aldrin. Er beðist vel- virðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT STARFSMAÐUR raftækjaverslunarinnar Expert kom færandi hendi inn á Barnaspítala Hringsins nýlega. Expert gaf spítalanum XBOX-leikjatölvu og fylgdu henni nokkrir XBOX-leikir fyrir yngri krakka sem eldri, tveir stýripinnar og fjarstýring svo einnig sé hægt að spila DVD-myndir. Barnaspítala Hringsins gefin leikjatölva

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.