Morgunblaðið - 07.07.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.07.2004, Blaðsíða 34
DAGBÓK 34 MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þetta er góður dagur til að stunda jóga og hugleiðslu og til hvers konar list- sköpunar. Þetta er hins vegar ekki rétti dagurinn til að taka stórar ákvarðanir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Notaðu daginn til að spjalla við vini þína. Samkenndin liggur í loftinu en þú ættir þó að varast að lofa upp í ermina á þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Fólk tekur óvenju vel eftir þér í dag og þú munt sennilega eiga mikilvægar samræður við foreldra þína. Láttu þig bara fljóta með straumnum og frestaðu öllum stórum ákvarðanatökum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert í skapi til að læra eitthvað nýtt. Gerðu eitthvað óvenjulegt til að full- nægja þörf þinni fyrir spennu og æv- intýri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gætir freistast til að gefa eitthvað frá þér í dag sem þú átt eftir að sjá eftir síð- ar. Þú ættir því að hugsa þig tvisvar um áður en þú tekur varanlegar ákvarðanir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Tunglið er beint á móti merkinu þínu og því þarftu að sýna öðrum sérstaklega mikinn sveigjanleika í dag. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Notaðu daginn til að ganga frá smáat- riðum og reyna að koma meira skipulagi á líf þitt. Það er besta leiðin til að sleppa tökunum á því sem er orðið úrelt í lífi þínu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér líður eins og þú sért barn í annað sinn og því hentar dagurinn sérstaklega vel til að leika við börnin og til hvers konar sköpunar. Farðu í lautarferð eða bara út í garð. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú munt sennilega eiga mikilvægar samræður við foreldra þína eða aðra í fjölskyldunni í dag. Það er þó hætt við að hugur þinn sé á reiki og því er þetta ekki góður dagur til að taka mikilvægar ákvarðanir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú berð mikla umhyggju fyrir öðrum í dag og þá sérstaklega systkinum þínum. Þú hefur áhuga á að heyra um aðstæður annarra en ættir þó ekki að láta peninga af hendi rakna fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Peningamálin eru þér ofarlega í huga í dag. Þetta er þó alls ekki góður dagur til að eyða peningum eða fara út í fjár- festingar. Það er hætt við að aðgerðir þínar færi þig engu nær markmiðum þínum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Tunglið er í merkinu þínu í dag og því ertu líklega tilfinninganæmari en þú átt að þér að vera. Á sama tíma ertu senni- lega heppnari en venjulega. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbörn dagsins: Eru heiðarleg, frumleg og hugmyndarík og þeim tekst oft að gera drauma sína að veruleika. Nánustu sambönd þeirra verða í brennidepli næsta árið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Árnaðheilla dagbók@mbl.is Staðurogstund idag@mbl.is  Staður og stund á mbl.is Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is FIMM manna hópur frá Eyjafirði sem kallar sig Five for Tango (Fimm fyrir tangó), heldur tónleika í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði kl. 20.30 í kvöld. Þau leika mismunandi tangótónlist allt frá verkum argentínska tónskáldsins Astor Piazzolla, danstónlistar Spánverjans Enrique Granados og nútímatónskálds- ins Richard Galliano. Five for Tango skipa saxófónleikarinn Vigdís Klara Aradóttir og Guido Baeumer, píanóleikarinn Agnieszka Malgorzata Panasiuk, sellóleikari Pawel Panasiuk og harmonikuleikarinn Krzysztof Orczak. Börn Brúðubíllinn | Verður í dag kl. 14 við Fróð- engi og á morgun kl. 10 við Njálsgötu og kl. 14 við Malarás. Kirkjustarf Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10. Hallgrímskirkja Morgunmessa kl. 8. Háteigskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13-16. Mánu- daga og miðvikudaga verður spilað „pútt“ í garðinum frá kl. 13-15. Kvöldbænir kl. 18. Laugarneskirkja | Gönguhópurinn Sólar- megin kl. 10.30 alla miðvikudagsmorgna. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur Sigurður Árni Þórðarson. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Vídalínskirkja | Foreldramorgnar kl. 10-12. Víðistaðakirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Hægt er að koma fyr- irbænaefnum til sóknarprests eða kirkju- varðar. Súpa og brauð á eftir. Landakirkja | Vestmannaeyjum. Kl. 11 Helgistund á Hraunbúðum. Þorlákskirkja | Barna- og foreldramorgn- ar í dag kl. 10-12. Selfosskirkja | Opið hús í allt sumar fyrir mæður og börn í safnaðarheimili Selfoss- kirkju. Tíðasöngur og fyrirbænastund kl. 10 þriðjudag til föstudags. Fyrirbænum er hægt að koma til prests, djákna eða kirkjuvarðar. Kaffisopi á eftir. Lágafellskirkja | AA-fundur kl. 20.30 í Lágafellskirkju. Sauðárkrókskirkja | Kyrrðarstund kl. 21. Kletturinn | Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20. Ræðumaður Leif- ur Sigurðsson. Kaffiveitingar eftir sam- komu. Grenivíkurkirkja | Samverustund kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson syngur trúarlög og talar um lífið og trúna. Myndlist Fjöruhúsið | Hellnum á Snæfellsnesi. Að- alheiður Skarphéðinsdóttir sýnir graf- íkmyndir, unnar í þurrnál og vatnsliti. Myndirnar eru draumkenndar fantasíur um hafið og tilveruna og flestar unnar á árinu. Aðalheiður hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í fjölda sam- sýninga heima og erlendis. Sýningin stendur til 1. ágúst. Edinborgarhúsið | Ísafirði. 10 ára afmæl- issýning Handverks og hönnunar verður opnuð kl. 20. Sýningin er haldin í tilefni þess að verkefnið er tíu ára um þessar mundir. Sýningin var fyrst sett upp í Reykjavík, svo í Listasafni Árnesinga og í Stykkishólmi. Á sýningunni er bæði hefð- bundinn listiðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Stendur til 15. júlí. Op- in kl. 14-18 alla daga. Kvikmyndir Bragginn | Hólmavík. Kvikmyndahátíðin 101 Hólmavík stendur nú yfir. Hátíðin stendur til 11. júlí. Bókmenntir Menningarmiðstöðin | Kaupvangur, Vopnafirði. Skáldakvöld kl. 20. Fjallað um þá bræður Jónas Árnason og Jón Múla Árnason og „Fjallaskáldið“ Kristján Jóns- son. Skáldakvöld verður einnig 15. júlí. Skáldin sem fjallað verður um eru öll tengd Vopnafirði. Námskeið Bláa kirkjan | Seyðisfirði. Bandarísku tón- listarkonurnar Pat Randolph og Marva Thomas kenna á gospelnámskeiði dagana 11. til 16. júlí. Boðið uppá einsöng og tví- söng ásamt kórsöng með Gospel- námskeiðakórnum. Haldið í samstarfi við L.ungA., Listahátíð ungs fólks Austur- lands. Klink & Bank | Brautarholti. Spuni. Und- irbúningur fyrir þá sem vilja taka þátt. Dagskráin er opin fyrir hvers kyns spuna kl. 19 og 21. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Sól- vallagötu 48, lokað í júlí og ágúst. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9. Hár- snyrting, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Bað kl. 9–12, smíðastofa kl. 13, keila og spil kl. 13.30, púttvöllur kl. 10– 16. Ásgarður | Glæsibæ. Samfélagið í nær- mynd kl. 11, þáttur um málefni eldri borg- ara á RUV. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–13, bað kl. 8–12.30, handavinna kl. 9–16, kl. 10–10.30 bankinn, bridge/vist kl. 13–16.30. Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla kl. 9–16.45, aðstoð við böðun kl. 9–14, leikfimi kl. 10– 10.45, ferð í Bónus kl. 14.40, púttvöll- urinn. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, bankinn kl. 13.30, leik- fimi kl. 11–11.30. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 10– 17, bobb kl. 17. Hraunbær 105 | Pútt, hárgreiðsla, fóta- aðgerð og banki kl. 10–11, brids kl. 13. Hraunsel | Flatahrauni 3. Pílukast kl. 13.30, pútt á Ásvöllum kl. 16–18. Hvassaleiti 58–60 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10–11, samverustund kl. 10.30–11.30. Fóta- aðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Opin vinnustofa kl. 9– 16.30, púttvöllur, hárgreiðsla og böðun kl. 9–12, félagsvist kl. 13.30. Kópavogur | Skrifstofan er opin í dag frá kl. 10–11.30, viðtalstími í Gjábakka kl 15–16. Langahlíð 3 | Hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 9.30, hársnyrting kl. 10, versl- unin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, bank- inn kl. 13–13.30, félagsvist kl. 14 kaffi og verðlaun. Vinnustofur lokaðar vegna sum- arleyfa í júlí. Vesturgata 7 | Sund í Hrafnistulaug kl. 10–12, fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, verslunarferð í Bónus kl. 12.15–14.30, myndbandssýning, spurt og spjallað kl. 13–14. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, handmennt kl. 9.30–16, morgunstund kl. 10–11, fótaaðgerðir kl. 10–16, verslunarferð í Bónus kl. 12.30. Sléttuvegur 11 | Opið í júlí og ágúst frá kl. 10–14. Tónlist Þjóðlagahátíð | Siglufjarðarkirkja. Tónlist við Eddukvæði kl. 20. Flytjendur eru Seq- uentia frá París. Hópinn skipa Benjamin Bagby, söngur og lýra, Lena Susanne Nor- in og Agnethe Christensen, söngur, Eliza- beth Gaver, fiðla og Norbert Roden- kirchen, flauta. Bræðsluverksmiðjan Grána kl. 21.30: Skosk þjóðlög. Flytjendur eru Robyn Kirk sópran og Nicky Spence tenór og Davíð Þór Jónsson harmónika. Laugardalshöll | Tónleikar með Placebo. Maus hitar upp. Húsið opnar kl. 19. Maus byrjar kl. 20 og Placebo kl. 21. Miðasala í Og Vodafone. Útivist Öskjuhlíð | Stuðningshópur um krabba- mein í blöðruhálskirtli efnir til göngu- ferðar ef veður leyfir. Annars verður hefð- bundinn rabbfundur. Gengið verður frá húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, kl. 17. Séð verður fyrir akstri fyrir þá sem treysta sér ekki til að ganga. Hafnargönguhópurinn | Kvöldganga kl. 20. Lagt af stað frá horni Hafnarhússins norðanmegin. Tangókvöld á Seyðisfirði 80ÁRA afmæli.Fimmtudag- inn 8. júlí verður frú Rannveig Böðv- arsson, Vesturgötu 32, Akranesi, átt- ræð. Af því tilefni býður hún vinum og vandamönnum að koma og gleðjast með sér á Hótel Glym á Hvalfjarðarströnd, á afmælisdaginn kl. 17. Gjafir eru stranglega bannaðar en það gleddi hana mjög að sjá sem flesta. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 g6 6. c4 Bg7 7. Re2 Rc6 8. Rbc3 Rge7 9. O–O O–O 10. Bg5 h6 11. Be3 d5 12. cxd5 exd5 13. Bc5 He8 14. Db3 d4 15. Rd5 Rxd5 16. exd5 Re5 17. Bxd4 b5 18. Had1 Bb7 19. Be4 Dd6 20. Rg3 Had8 21. Bc3 h5 22. Hfe1 h4 23. Rf1 Rc4 24. Bxg7 Kxg7 25. Rd2 Rxd2 26. Dc3+ Df6 27. Dxd2 Hxe4 28. Hxe4 Hxd5 29. Hd4 Hg5 30. Hf4 Hxg2+ 31. Kf1 Dg5 32. Dd4+ f6 Úrslitaviðureign heimsmeistara- móts FIDE fer fram þessa dagana í Trípóli í Líbýu. Staðan kom upp fyrr á mótinu og hafði Úsbekinn Rustam Kasimdzhanov (2.652) hvítt gegn Zolt- an Almasi (2.631). 33. Dxf6+! Dxf6 34. Hd7+ Kh6 35. Hxf6 og svartur gafst upp enda fátt sem gleður augað í stöðu hans. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 fress, 4 fuglar, 7 hvelfda, 8 niðurgang- urinn, 9 veiðarfæri, 11 peninga, 13 kraftur, 14 lærir, 15 Ísland, 17 fljót, 20 kona, 22 á kú, 23 knappt, 24 leturtákn, 25 óbeit. Lóðrétt | 1 haltra, 2 glenn- ir upp munninn, 3 svelg- urinn, 4 raup, 5 kústur, 6 vitlausa, 10 gufa, 12 elska, 13 slöngu, 15 hugmynda- ríkur, 16 gerjunin, 18 geð- vonska, 19 virðið, 20 skjót- ur, 21 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nærklæðin, 8 grind, 9 tælir, 10 dúr, 11 saggi, 13 ilmur, 15 hjörs, 18 aðrar, 21 kið, 22 sudda, 23 angan, 24 þrákálfar. Lóðrétt: 2 æfing, 3 koddi, 4 æstri, 5 illum, 6 uggs, 7 þrár, 12 ger, 14 lið, 15 hása, 16 öldur, 17 skark, 18 aðall, 19 rugla, 20 rann. Hlutavelta | Þessar stelpur héldu hluta- veltu við verslunina Strax við Byggðaveg á Akureyri. Þær söfnuðu 2.381 krónu sem þær gáfu Rauða krossinum. Stelpurnar heita, frá vinstri, Katla Þöll Þórleifsdóttir, Þórey Edda Þórleifsdóttir, Nína Björk Frið- riksdóttir og Agnes Ögmundsdóttir. Lausn á þraut 8. Norður ♠D1054 ♥ÁK6 ♦1062 ♣ÁD7 Vestur Austur ♠K82 ♠ÁG9763 ♥84 ♥DG1097 ♦843 ♦– ♣96542 ♣83 Suður ♠– ♥532 ♦ÁKDG975 ♣KG10 Lausn: Tólf öruggir slagir og sá þrettándi ætti að geta komið með hálita- þvingun á austur. Miðað við útspilið virðist austur eiga sexlit í spaða og sennilega fimm hjörtu (vestur hefði komið út í hjarta með einspil). Mark- miðið er að byggja upp endastöðu þar sem blindur á D10 í spaða og ÁK blankt í hjarta, en suður eitt tromp og þrjá hunda í hjarta. Austur verður að hanga á þremur hjörtum og neyðist því til að fara niður á ásinn blankan í spaða. Þá er hægt að fríspila spaðadrottninguna með því fara inn í borð á hjarta og stinga spaða. Það er að segja – EF búið er að trompa spaða í millitíðinni! Það er nauð- synlegt til að fyrirbyggja að vestur geti valdað spaðann. Stig: Þú tekur 10 stig fyrir að trompa annan spaða og spila upp á tromp- þvingun á austur. Ef þér yfirsást milli- leikurinn (að stinga spaða), en sást samt trompþvingunina, þá skaltu taka 5 stig. Það er ekki nema sanngjarnt, því spilið vinnst þá ef austur á ÁK í spaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 Bómullar-, satín- og silkidamask-sett í úrvali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.