Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 3

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 3
<!(fciitu með Kristnl í Engey, flutt- ÉM ®vo til Eyja m>eð Margréti Jénsdóttuir, konu einni, 1908 og Éjygg'ði ásamt með Sigurði Odds Synl skipstjóra, sem var kvæntur Jnguinni Jónasdóttur, húsið sem Slðar hlaut nafið Vestmannabraut 40, en þeir nefndu Skuld, senni tega af þvi að húsið mun hafa verið hyggt í skuld, þ.e. fyrir láns- fé. Húsið Sfculd var á sínum tíma með reisulegustu og stærstu hús- um í Eyjum og isómir sér vel enn, þótt það komi til með að víkja vegna 'breytts skipulags. Skuldar- heimilin í Vestmannaeyjum voru tvö, þeir Stefán og.Sigurður áttu sinn helminginn hvor, en sam- komulag var gott og út á við voru Skuldarfjölskyldurnar nánast sem ein fjöMkylda væri og þeir Skuld- arbændur höfðu sameiginlegan bú skap, landnytjar og kúabú og hús fireyjuænar Margrét og Ingunn stýrðu heimilunum er menn þeinra sem báðir voru skipstjórar, stund uðu sjósóknina með harðfylgi. Magnús Jakobsson hóf sjómennsku sína í Eyjum sem háseti á bát Stefáns en varð síðar vélstjóri og lofcs skipstjóri á bát-num er heilsu Stefáns þraut til sjósóknar og a>fla- fanga. Samskipti þeirra Magnús- ar og Stefáns vo>ru öll sem um samrýmda feðga væri að ræða og Stefáni, ekki sízrt eftir að hann tók að eldast og heilsu hans að hraka var það ljóst ekki síður en Mar gréti konu hans, hvilíkur stydkur þeim hjónum, heimili þeirra óg börnum var að Magnúsi og hversu tg-óð stoð hann var hei-milinu. Árið 1953 fcen-ndi Magnús Jakobsson nokkurrar vanheilsu, og v-arð það til þe-ss að hann lét af sjósókn og tók að vinna að járn smiði hjá Þorsteini Steinssyni já-rn- smíðam-eistara, m-iklum hagleiks og ágætismanni, og hóf Magnús sa-mtí-mis n-ám í Iðnskóla Vest- mannaeyja, þá fimmtugur að ald-ri og 1-auk prófi þaðan m-eð góðu-m árangri, va-rð síða-n sveinn í járn- s-míði og vélvirkjun og afiaði sér 1 fra-mhaldi meistararéttinda, sem ha-nn notfærði sér ekki, en starf- aði áf-ram hjá Þorsteini og mátu þeir hver annan mikils og að ve-rðleikum Þorsteinn og Magnús, Oig var sa-mistarf þeirra allt hið bezta og ákjósa-nlegasta. Magnúsi Jak-ob9syni var hag- mælska í blóð borin. en Ma-gnús rækti þann hæfileika sinn lítt fram fSLENDINGAÞÆTTIR til ársi-ns 1950, ©r hann tók að’ fá-st við vísna- og ljóðagerð, -með góðum og vaxandi árangri. En Ma-gnús stundaði ek-ki ljóðagerð fyrst og firem-st til lofs og frægðar heldur til hugarhægðair og tóm stundagaim-ans. Hefur Ma-gnús í síðari tíð haldið Ijóðum sínum og kviðlinguim nofcfcuð saman og verð ur nokkuð vikið að kveðskap Ma-gnúsa-r hér á eftir. Á s.l. ári Iét Magnús fjölrita nokkum hl-uta a-f ljóðum sínum í lausblaðabók og fylla Ijóð þau, sem þar eru saman komi-n á a-nnað hundrað blaðsíðna. Þessi er fyrsta vísan i Ijóðafcver-i Magnúsar þa-r sem hann vfkur að uppsprettu Ijóða sinna: Þegar tóna-r Mflsi-ns Ijóða Mða um í vitund minni. Strýk-ur „dísin“ strengi góða straumur f-er um sá-Iair in-ni. Ma-gnús -gerði náttúrufegurð, við- fan-gsefni líðandi stunda-r að yrfcis- efni en undir ljóðage-rðinni sló hrei-nlynt hja-rta vammlaiuss d-reng skaparma-nns með birtu og trúar hita og öry-ggi í sál sinni. Þannig gæti kvæði Magnúsar Að kveldi verið forspá sk-apadægurs lians: Logar í lita dýrð loftið, er kvelda fer, þegar að sól við -sjá að setjast er ... Svo mun og sálin liver sem er í KricCi skírð umijómast an-dlát við , æðri af dýrð. Um Blómið yrkir Mag-nús: j E-r lít -á lítið -blóm -eg læri af því margt, það er sú guðsins -gjöf, sem geri-r lífið bjart. > Það lífgar léttir störf, það lífsins kraftinn ber úr jarðar m-ætri mold og mesta ljósi hér. Það lyfti-r hugans hé-im, það hreina veitir trú á guð, hans -mikl-a mátt, hans máttinn æ sérð þú. f næturró: \ E-r himinljósin blika björt V í blíðri -næturró og slæða breiðist ljúf og létt > um landið -mitt og isjó. Þá er svo yndis unaðsrífct að eiga drauma val, að láta huga leika sin-n um lífsins töfradal. Vor: i Að hverfa er dimiman dökka drottnar á lofti sól. Vorið hið bjarta og blíða brosir hér út við pól. ^ Fuglarnir fljú-ga að landi, færist jörðin í kjól grænan með gullinum blómum -geislandi í morgunsól. ísland: Þú la-ndið bjarta með fanna-feld svo frjálst og stolt á inorðurslóðum, þú átt hið inn-ra í þér ást og eld , og ást þú -miðlar börnu-m góðu-m. Eg tigna þi-g og trúi á þinn mátt. E-g tigna þig, og ha-fið fagurblátt, | það er þitt band, þú ert rnitt land, landið drauma og dáða nýrra, K Og -hafið blá sér leifcur létt og lifandi við þínair strend-ur, það dren-gjum þínum og dætruaa — rétt oft dásemd marga fær í henduir. En einnig á það hörfcu til og h-yr og heggur þungt A sumra þeliwft dyir með beititum braind, , sem boðar girand. Æ — sáir ©r mLsslir sona igóðra.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.