Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 11

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 11
Sigurbjörn K. Stefánsson frá Gerðum Fæddur 5.5 1917. Dáinn 28.1.1970. Skagfirðingur banansbreða bleikra hengja þoldi mögn. Hagyrðingur hættur að kveða, hörpnstrengir slegnir þögn. Sífrar í hljóði sorgarstrengur, sárrar nauðar byrluð veig: Liggur góður, látinn drengur, lostinn dauðans þrumufleyg. Aimakaldinn á er síginn, angur brennir hjartað sært. j Fyrir aldur fram er hníginn fremdanmennið hugumkært. X 1 Á þó stríði andófskæla, ymji þungum hryggðarróm, ekki þýðir mót að mæla máttarþrungnum skapadóm. Hyggjuláðið líða yfir ljúfblíð kynni á alla grein. Eftir dáðadrenginn lifir dýrðleg minning, björt og hrein. ar, skipasmiður i Keflavlk, kvænt- úr Valgerði Baldvinsdóttur, Sigur laug, búsett í Reykjavík, gift Hirti Jtoagnússyni, slkrifstofumanni. Unn 'br, hdsfreyja að Reykjum á Skeið- bm, gift Þorsteini Þórðarsyni, bónda þar. Hér hefur löng saga verið sögð í stuttu máli, aðeins verið minnzt * örfá atriði úr lífi merkrar konu, f®1*! nú er horfin af sjónarsviði bins jarðneska lifs. Síðast er ég hitti þessa vinkonu Jöína að máli, var hún enn and ™ga styrk, þótt líkamsþrekið væri ^nitega mjög að þrotum komið. fai okkar barst þá meðal annars hókmenntum, fyrr og síðar, þvi ^lln var alla sína ævi svo bók- ® sk, að bækur voru jafnan ofar '®ga í huga hennar. Hins vegar var hún mjög vandlát í þeim efn m 0£? kunni sannarlega að skilja rsmið frá kjarnanum. Og nú, eins ^ður, lét hún í ljósi andúð J?* á þeirri tilhneigingu ýmissa tma höfunda, að draga fram í ÍSLENDINGAÞÆTTIR Föst í iskorðum manndómsmerkin máttl kenna af beztu gerð: Gegnum orðin, gegnum verkin igöfugmenni var á ferð. Engum dýrir duldust kostir, dyggðin rík i eðli sat, viðmótshýr af hlýleik brostir, hláturinn líka yljað gat. Háttprúðastur, djarfur, dyggur, dáðum slyngur, hlítt með þel, vinafastur, traustur, tryggur, tilfinninganæmur vel. Ef ósáttur heim við hrjúfan hugur brá á verðugt svar: þar við áttir lífstein ljúfan Ijóðagáfan sem að var. Lund ef þreyttu leiði og þrætur lífs í hildi og gaf á bát, hún þér veitti bölvabætur blíð og mild og eftirlát. dagsins ljós allt hið sorakennd- asta, sem finna má i lífi einstakra manna. Hún vildi hafa bækurnar — ljóð og sögur — eins og si streymandi lindir hins vermandi feærlelka, þar sem lesandinn gæti ávallt teygað i sig andlegan styrk, sér til fróunar og yndis. Þannig vonu sjónarmið þessarar lífs- reyndu konu og er ég henni inni lega sammála. Það var bjart yfir Biskupstung um þann dag, sem Bríet Þórólfs- dóttir var til moldar borin. Sólin, drottning allra Ijósa, stráði geisl um slnurn í rikum mælj yfir mjöll ina, sem sveipaði landið hvítri blæju, svo langt, sem séð varð. Og einstakir fjallatindar. sem risu í hljóðlátri tign út við sjóndeild arhringinn, voru eins og voldugir finsur, sem bentu uppí himinsins hæði'r, þangað, sem sál þeirrar konu, sem vinir hennar nú voru að kveðja, var horfin að eilífu. Eyþór Erlendsson. Kostaprís á kvæðum, vísum, kært að muna fram að gröf. Hlaut frá vísum hróðrardísum hagmælskuna í vöggugjöf. Tár á brá og hryggð í hljóði hrærðu viðkvæm sinnuvé. Mörgum þá í ljúfu ljóði léztu friðsæl orð í té. Var þér léttum vísnagaman, vanda-gletta sigruð hver, orðum rétt að raða saman, ríms- að fléttum lékstu þér. Hafa snjalla hreimadyninn heljarsaka- stöðvað- grönd. Harma fallinn háttavininn hringhend staka og sléttubönd. Meðan heyrist vísa á vöku værum hreimi — býr í grun og einn eða fleiri yrkja stöku, ekki gleymast nafn þitt mun. Rödd þín fögur vetrarvökur vermdi um kvöld í byggðum lands er kvæðalög og kærar stökur kliðuðu á öldum Ijósvakans. Stil þó breytti haga höndin hrein voru skiptin — mikilsverð. Hjá þér skreyttu leturslöndin listræn skrift og stafagerð. Gegnum hrifinn banabylinn burt frá grandi jarðarkífs horfinn yfir heimaskilin hátt á strandir betra lífs. Lítur andinm áttir kunnar — ekkert gróm að sjónum ber — heim, frá landi heiðríkjunnar með himinljómann yfir þér. Sælutíðir sannar veitir sýnin blíð og fagurgjörð yfir fríðar æskusveitir: Óslandshlíð og Skagafjörð. Bljúgur minnist betri tíðar, beisk er lund og tregaklökk. Fyrir kynini fyrr og síðar frá mér bundin djúp er þökk. Rekkur snilldarrödd með skýrri — raddar skorti aldrei máít — færð nú vildarvist í nýrri vísur ort og kveðið dátt. Lengur kljái ei ljóðavefinn. Ljúfan vefðu í kærleik þinn. Gæðafáu frá mér stefin fyrirgefðu, vinur minn. Haraldur Zophoníasson.

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.