Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 15

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 15
MINNING Friðrik Friðriksson, kaupmaður, Þykkvabæ F. 17. maí 1894. D. 11. marz 1970. TJtför hins dugandi athafna- nianns, Friðri'ks í Miðkoti fór fram að viðstöddu miklu fjölmenni 21. marz, — frá heimili hans og báðum bykkvabæjarkirkjum. — En nýja kirkjan var það langt komin í byggingu að hún veitti fjölda af jarðarfarargestum, sem voru rúm lega 400 alls, — gott skjól við at- höfnina — þetta var fyrsta notkun nýju kirkjunnar en aðalathöfn fór fram í gömlu kirkjunni. Samstarfs- og samferðafólk hans á lífsbrautinni er orðið æði margt, svo vinsæll og ötull maður sem hann var á löngum starfsferli í fæðingar- og heimabyggð sinni. Það hafa því aðrir minnzt hans nánar, mér kunnugri og þeim mörgu störfum, þeim framfaramál Um er Friðrik studdi að með ráð um og dáð sveit sinni til handa. Mig langar aðeins til að koma á framfæri þakklæti mínu fyrir að hafa haft þá ánægju að kynnast samstarfsfúsum, traustum og tryggum, góðu-m dren-g. Þe-gar ég kynntist Friðriki Frið- rikssyni fyrir rúmlega 10 árum, fann ég fljótt að þar var trausbur persónuleiki á fe-rð. Maður gætinn en jafnvel aðeins þungstígur ef vandamálin virtust ætla að hlaðast upp í stað þess að fá úrlausn. En að dagsverki loknu var líka oft á ferð Friðrik Friðriksson í Miðkoti, Téttur á fæti, miðlandi ómetanlegri glettni, -gríni og gleði a-f vöru-m, éllum til „heilsubóta“. — Já það Var græskulaust gaman laust við aHa illkvittni í garð náungans. En aldrei var hann samt ei-ns tétt-ur í spori, broshýr með stolt í ®vipi, og þ-egar hann v!ar virkur þátt takandi að gera skoðanakönnun a uppskeruhorfum sveitunga sinna °g viðskiptavina. Ef vel horfði með sPrettu, gladdist hann með sv-eit- Ungunum sem m-eð samstilltu ataki og elj-u hefur tekizt að um ÍSLENDINGAÞÆTTIR breyta eyðisöndum og fúafenj'Um í gróðursæla a-kra og þannig byggt upp menningu og velmegun Þykkvabæjar. Verzlun Friðriks Friðrikssonar í Þyk-kvabæ hefur í mörg ár verið stærsti markaðshafi kartöflufram- leiðslunnar hérlendis. Það reyndi því oft á að gott sa-mstarf væri milli þeirrar stofnunar, er ég veiti forst-öðu og þess umboðs er Verzl un F. Friðrikssonar hafði fyrir Grænm-etisverzlun landbúnaðarins. Og sem kunnu-gt er þá er hér um að ræða viðkvæma framleiðslu, — vandasama vöru í öllum með- förum allt f-ra ræk-tanda til neyt anda. Búvara se-m getur, ekki sízt við okkar staðhætti, — vafið upp á sig óteljandi vandamálum áður en í aska-na er kornin. Það er mér því sérst-ak-t gleði efni að hafa aðeins -góðar minning- ar um þennan mæta samstarfs mann, hvað þetta sne-rtir, frá mínu fremur óþak-kaða umvöndunar sta-rfi við framleiðsliuna. F-riðrik skildi mætavel að þróuð vöruvöndun var bænd-um og Verzl- un þeirra fyrir beztu, enda var hann um margt til fyri-rmyndar ein-s og fram-koma h-ans, dagsfars prýði o-g verk hans báru glög-gt v-itni um. Ég þafcka vinsamlegt sam-starif að leiðarlokum og þær góðu móttökur er ég og ferða-félagar mínir hafa off orðið aðnjótandi á heimili Friðrifcs heitins og eftirlif- andi konu hans, Jónínu V. Sigurð ardóttur, en þau merkishjón hefðu átt 50 ára hjúsk'aparafmæli 22. nóvember næstkomandi. Frú Jónín-u, börnum hennar, tengdabörnum og öllu-m nánustu sendi ég og samstarfsfólk Gærn metisverzl-unar land-búnaðarins innilegustu samúðarkveðjur me-ð -þökk fyrir liðna tíð. E.B. Malmquist. f Lítin-n bin-d ég ljóðasvei-g látnum heiðursmanni. Friðrik hér að fol-du hnei-g, félagi og granni. Eðlan þokka af sér -bauð, ei þó -manni-nn igylli. Veit ég dýran vann sér a-uð: vi-rða margra hylll ótal vi-ni átti‘ um storð, öll-um velviljaðu-r. Vel hann stóð æ við sín orð, vinur, hress og g-laður. Kaupmennsk-una fcunni við, fcottu-ngs — fjarri — geði, þjónustan við hennar hlið hagsældin-ni réði. Átlti ríkan ork-usjóð, — útsjón -giftuslynga. Vel og lengi á verði stóð, vinur Þyfcbbæin-ga. Læt ég en-d-a Ijóðaskrá. Lifir Fiiðriks minni-ng. Han-s af starfi sveit við sjá -sóma hla-ut og vinnin-g. ✓ A.B.S. 15

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.