Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Page 9

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Page 9
vandlega íhuguð áður en þau voru firaimbvagand. Samhliða umfangsmikluan bú dkap 'gegndi Einar fjölda trúnaðar- starfa. Hann var í hreppsnefnd Bongarhrepps í 38 ár og hrepps- nefndaroddviti mörg síðustu árin, en lét varaoddvita taka við störf- um er líkamskiraftar voru á þrot um, en hugsun hans var skýr til hinztu stundar. Einar átti enn- fremur sæti í stjórn Búnaðarfé- lags Bongarhrepps um f jölda ána, í sóknamefnd Stafholtslkirkju, var um skeið deildarstjóri Borgar hireppsdeildar við Kaupfélag Borg- firðinga og fulltrúi á aðalfundum þess, mætti á sýslufundum um skeið, fonmaður sjúkrasamlags Borgarhrepps í möng ár, allt til dauðadaigs. Hanm var og í skóla- nefnd, og eftir að skóli var byggð- ur sameiginlega fyrir alla Mýra sýslu að Varmalandi, átti hann sæti í þeirri skólamefmd til ævi- loka. í minningargrein um Eimar, komst virnuir hans og sveitungi Daníel Kristjánsson m.a. svo að orði: i „Dagsverk Einars á Stóra-Fjalli er mikið. Við, sem þekktum drenglund bans og trúmennsku, vissum, að í höndum hans var 'Málum vel borgið. Reigliusemi i opinberum störfum var viður- kennd, og sem dæmii má nefna, &ð siúklingum úr Borgarhreppi, er Þurftu að fá fyrirgreiðslu á spitöl- um, var nóg að mefna Einar á StóraPjalli, aðra ábyrgð þurfti ®kki. Þeir höfðu þá reynslu af viðskiptum við hamn, að þar brást ofcki greiðsla. Slíkra manna er S°tt að minmast, þeir eru sómi síns héraðs og homsteinar okkar fáinennu þjóðar. Einar var hugsjónaimaður, harnn tri'ði á framtíð íslenzkra sveita, Sladdist yfir framförum og sýndi i verki, hvað hægt er að gera, þar «em unnið er af festu og fyrir- hye^ju. Ég minnist þess ávallt aieð virðingu, þegar hann sjúkur ®°tti síðustu sóknarne'fndar- Undina og tók þátt í afgreiðslu Vandasamra mála af þeirri festu °? f'ramsýni, sem alheill væri, og synir þetta hvílíkur þrekmaður Einar var. Esektunarmál sveitanna ans hjartans mál. Hann Va'ða þýðingu það hafði xym ^^dbúnaðinn, að ræktun landsins íst — hafði á unga aldri orðið voru vissi, fyrir Bríet Þórólfsdóttir húsfreyja frá Iðu í Biskupstungum Þegar ævinni tekur að halla og maður lítur yfir farinn veg, verður manni ljóst, að hinir veigaminni atburðir liðinna tíma eru að mestu horfnir í móðu minninganna og hafa lítil, eða engin áhrif lengur. Manni sikilst, að þeir hafi raun- verulega aðeins verið „dægurfiug ur“, sem hurfu út í tómleika og til gangsleysi. Hins vegar eru sumar minningar sígildar og óafmáanleg- ar úr vitundinni, rísa eins og glöggt afmarkaðar hæðir yfir flatn eslkju hversdagsleikans. Slíkar sjáandi að heyleysi og jafnvel felli, en hann sá þá ósk rætast, að slíkt endurtæki sig ekki. Einar var einn af fyrstu bænd- um, sem létu land til skógræktar, 30 hektara í fallegri hlíð, og þar hafa verið gróðursettir barrviðir, sem munu vaxa og vitna um framfararhug Einars á Stóra- Fjaili, þegar árin líða. Traustur var Einar í 'kynningu, greiðasamur og góðviljaður, vildi ávallt hjálpa þeim, sem erfiðara áttu í líf sbaráttunni. Stóra-Fj'allsheimilið verður ökkur ávallt minnistætt, sem þekktum það. Mér finnst, að án slíkra heimila mundi þjóðin missa hluta af sjálfri sér — þann hluta, sem hún má sízt við að missa á tírnum hraðans og óvissunar.“ Myn-d sú, sem kunningi Einars dregur hér upp af hinum mæta frænda mínum, lýsir að mínu viti vel hinum miklu mannkost- um hans. Hann var rnjög rökviss í öllum umræðum, gætinn í orðum, en einarður, ef því var að skipta. Ávallt miun standa mér fyrir huigskotssjónum mynd Einars, er hann tók brosandi á móy mér á hlaðinu að Stóra-Fja-1];, og frá honum streymdi einlægnj og ást- úð. Það hlýtur að ver uiannbæt andi að fá að umgangast og kynnast slíkum mönnum. minningar, sem svo mjög orka á hugann, eru venjulega á einhvern hátt tengdar horfnum ættingjum og vinum, sem voru manni — og verða ævinlega — svo kærir, að áraraðir fá þar engu um breytt. Líklega er það jafnan svo, að þær persónur, sem einstaklingur inn hefur haft nánust kynni af á vordögum ævi sinnar, verða hon- um minnisstæðastar ævina út. Svo er að minnsta kosti um sjálfan mig. Barnssálin er svo næm fyrir öllum utanaðkomandi áhrifum, að Fátt hefur yljað mér eins um hj'artaræturmar og er ég var beð- inn um að bera kistu hans úr kirkju til grafar að Staifholti með sonurn bans og tengdasonum. Hann var mér ætíð sem faðir, er ég dvaldi hjá honum. Hugljúf minningin um Einar á Stóra-FjaUi er hrein og tær, og skyldfól'k háns, vinir og kunn- ingjar minnast heiöarlegs og góðs drengs, sem alitaf bar hag heimilisinis fyrir brjósti, einnig nágramna og vina, svo og þjóð- félagsinis í heild. Elsku frændi, ég þakka þér innilega allar þær gæfustundir, sem ég átti hjá þér og þinni fjöl skyldu. Minmingin um þig fyllir hug og hjarta af friði og gleði, þannig að allt veraldarglamur og þras hverfur eins og dögg fyrir sólu. Ég veit að ég mæli fyrir munn allra, sem þér kynntust, að ekkert var í fari þínu, sem efcki var gott og göfiugt Hugsumarhátt- ur þinn var svo heilbrigður og all- ar þínar gerðir svo lýtalausar og þaulhugsaðar, að til umdantekn inga má teljast. Návistin við þig hefur verið mér ómetanleg í uppvextimum, það veirður aldrei að fullu þakkað. Minningin um mikinn dreng skaparmann lifir um ókomin ár. H.H. fSLENDINGAÞÆTTIR 9

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.