Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Qupperneq 13

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Qupperneq 13
íbúðinni að Laugavegi 137 og hafði þar sína murni allt til dauðadags, enda þótt hin síðari ár hafi hún búið hjá börnum sínum, einkum Ásu hér í borg og Rögnu búsettrí suður í Garði. Sjálfstæðiskennd hennar var það rík, að hún vildi eindregið hafa íbúðina sína til af nota, énda þótt hún kæmi þar ekki nema endrum og eins hin síðari ár og þá ávallt 1 þeim til- -gangi að hel-la upp á könnuna og veita góðgerðir. Enginn mátti stiga fæti inn fyrir þröskuld án þess að þiggja veitingar. Þegar hún bjó ein í íbúðinni á Laugaveginum, fékk hún ávallt eitthvert barna- barn sitt til að vera hjá sér á nótt- unni og öll vildu þau vera hjá ömmu. Hún kallaði þau fuglana sína. Hlýhugur hennar til sambýlis- fólksins á Laugaveginum kom oft fram og hún minntist eigi sjald- an hjálpfýsi þess og vinarhugar. Hólmfríður var hraust kona til líkama og sálar. Þó þjáði hana síð- ust-u áratu-gi skert heyrn, og fór það vaxandi. Fyrir nokkrum árum kenndi hún hjartasjúkdóms, og var hún upp frá því reglulega undir læknishendi Björns Önundarsonar sem hún dáði mjög og bað fyri-r 'kveðju til. Hólmfríður var kynsæl kona og hafði mikið barnalán. Afkomend- ur hennar eru orðnir 53. Börnin eru 8 og þegar hefur verið get- ið 4 þeirra, en hin eru: Margrét St-einunn, Magnús, Benedikt Bjarni og Sigurður Ragnar. Börn hennar öll eru í hjónabandi og hafa búið sér og mökum sínum falleg heimili. Hólmfríður dáði börn sín og þá eigi síður tengda- börn. Hún dvaldi hjá þeim lengri eða skemmri tima og ávallf sem aufúsugestur. Þeim öllum sendi ég samúðarkveðjur. Hólmfríður er öll, en minning hennar lifir. Lífsviðhorf hennar skildu eftir áhrif hjá þeim, er kynntust henni. Hugleiðingar henn- ar dstu djúpt, þær leituðu að kjarnanum. Hún skilur eftir ljós, er getur lýst. Blessuð sé minning hennar. Grétar Áss Sigurðsson. f Kæra tengdamóðiri Hóimf ríður Benediktsdóttir. Mig langar til að skrif-a nokbr- &r línur i fcveðjuskynl. 'Funduim ÍSLENDINGAÞÆTTIR I Sverrir Þór Jónsson Þann 11. maí 1969 lézt í sjúkra húsi í Reykjavífc, Sverrir Þór Jóns- son, Boðaslóð 22 hér I bæ. Hann oífckar bar fyrst saman vori-ð 1938 þegar þú varst stödd hér í Reykja- vík, og maður þinn Björn Magnús- son, iá þungt haidinn í sjúkrahúsi eftir slysfarir, og andaðist skömmu síðar. Þá stóðst þú ein eftir með börn- um þínum, því yngsta sex ára. Hreif það mig, hve þú varst -sterk og æðrulaus. Á eftir hélzt þú áfram búskapn um á Þorbergsstöðum, og kom ég þar á hverju sumri í sumarleyfinu, ása-mt Margréti dóttur þinni, meðan þú bjóst þar. Hlakkaði ég mikið til að koma vestur, og byrj- aði á veturna að telja dagana, þangað til sumarleyfið hæfist. Á heimili þínu ríkti mjög mikil líf-sgleði, enda v-arst þú hrókur alls fagnaðar. Og margan útreiða- tú-rinn f-órum við á þeim góðu, glöðu dögum. En því miður voru dagarnir alltof fljótir að líða, og við fórum að kvíða fyrir því, að þurfa að fara heim aftur. Eftir því sem ég bezt veit, voru björtustu og gleðiríkustu stundir í lífi þínu, þegar þú bjóst ásamt manni þínum og börnum í Skógs- múla. Þú sóttist ekki ef-tir verald- legum auði, heldur því að hlynna sem bezt að ástvinum þínum. Þú varst sterktrú-uð kona og varð þér að þeirri ósk þinni að fá hægt andlát. Þú fék-kst að fcveðja þennan heim í svefni heima hjá Ásu déttur þinni. Vissa mín er sú, að þú fáir nú að hitta ástkæran eiginmann þinn ásarnt foreldrum þínum og syst- fcinum, sem á undan voru fcvödd. Við Margrét dóttlr þín ásamt börnum okfcar, kveðjuim þlg nú 1 hinzta sinn. Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þöfcfc fyrlr allt og ajdt. var á 21. aldursári, fæddur í júli 1948, sonur -hjónanna Stefaníu Stef ánsdóttur frá Steinaborg Berufjarð arströnd og Jóns Þórðarsonar, sem reistu sér heimili að Boðaslóð 22. Þar ólst Sverrir upp, annar í röð- inni í hópi 6 sys'tkina. Hann lauk Magnús Ármann gagnfræðaprófi úr Gagnfræða- skólanum og síðustu misserin stundaði hann nám í bifvélaviifcj- un á Selfossi, ásamt Stefáni bróð- ur sínum. Sve-rrir var dugnaðarpiltur og fér ungur að stunda sjóinn. Hau-n komst í skipsrúm hj-á hin-uin fcunna af-laman-ni, Rafni Kristján9- syni á m.b. Gjafari og hlýtur það an þau igóðu eftirmæli, að hafa verið ágæitur sjémaður. Sverrir var nágra-nni minn, og hlault ég því að fylgjast með hoxi- um á þroskaskeiðinu og það lejm'di sér efckl að héir fér m-ann-sefml, Hann var orðinn hár vexlbi rain-mur að afli ei-ns og hann ái byn til. Lundin var ör og vlð- bvæm og igreirdiegt að hjartað var gott sem undir slé. Hann var negHu samiur, veifclaginn og vinnusamur, 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.