Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 10

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 10
samferðamennirnir eiga næsta anð velt með að móta hana að eigin geð'þótta, og fer það þá að sjálf sögðu mjög eftk þeirra mannkost- um, hversu til tekst í þeim efnum. Ein af þeim konum, sem ég minn ist jafnan með miklum hlýliug, allt frá bernskuárum mínum, er frú Bríet Þórólfsdóttir frá Iðu í Biskupstungum, en hún lézt að Vífilsstaðahæli hinn 28. febrúar s.l. og var lögð í móðurskaut jarð ar í Torfastaðakirkjugarði 7. dag marzmánaðar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Kynni mín af þessari sæmdar- konu hófust mjög snemma, því að foreldrar mínir bjuggu um langt árabil í nábýli við hana og henn ar ágæta eiginmann, Jóhann Krist- in Guðmundsson. Kom það oft fyrir á þessum árum, að ég v ar sendur j'missa erinda til þeirra hjóna, og einatt var þá aðalerindið við húsfreyjuna sjáifa. Skildist mér þá fljótlega, hve heilsteypt persóna hún var að öllu leyti. Ævinlega fann ég til einhvers öryggis í ná lægð þessarar konu, og var slíkt eigi litils virði litlum, hlé- drægum dreng, sem svo oft óx verkefni sitt óþarflega mikið í aug um. Og engu rnáli skipti, hvers eðlis erindið var, hvort það gæti talizt mikilvægt eða ekki, því að ávall-t var þvi sinnt af slíkum vel vilja og hjálpfýsi, að ekki varð á betra kosið. Nærgætni þessarar konu va-r slík, að aldrei hefði það getað komið fyrir að hún hagaði orðum sínum þannig, að þau særðu hina viðkvæmu barnssál. Þvert á móti einkenndist við-mót hennar alltaf af djúpum skilningi og saimúðarkennd. Þessi eðlisþáttur, samúðankennd in; átti svo djúpar rætur í öllu lífsviðhorfi Bríetar, að hann náði til allra þeirra, sem minni máttar voru í einhverjum skilningi. Allir þeir, sem höllum fæti stóðu í lífs- barátlunni, áttu samúð hennar'og vísan málssvara, þar se-m hún var. — Og engum, sem kynntust henni, fflu-n gleymast hve mikill dýravin Ur hún var. Illa -meðferð á hinum mál-lausu sm-ælingjum, s-em allt eiga undir náð mannanna, þoldi hún eng-um. Hin skilningsríka kona sá glögglega, að þessir vin- ir hennar gátu ei-gi borið hönd fyr ir höfuð sér, hversu miklu rang 1-æti, sem beittir vær-u. Sjálf ann aðist hún sín húsdýr af frábærri umhyggju, sem vænta -mát-ti. 10 Bríe-t Þórólfsdóttir f-æddist 5. okt. 1891, að Efri-Gróf í Villinga holtshreppi í Flóa. Foreldrar henn a-r voru In-gveldur Nikulásdóttir og Þórólfur Jónsson. Sex voru syst kini hennar o-g eru þrjú þeirra enn á lífi, þ.e. Halldóra, Ingva-r o-g Vil- bor-g. í foreldrahúsu-m dvaldist B-ríet til 12 ára aldurs, en fluttist að því bún-u til Reykjavíkur og mun þá hafa haft sterka löngun til þess að afla sé-r góðrar mennt unar. Er eigi vafamál, að á -þeirri bra-ut hefði henni vel vegnað, því að hún var mjög góð-um gáf-u-m gædd og með afbri-gðum bók- hneigð. E-n meiriháttar menntun var á þessum áru-m munaður, sem aðeins efnaðra manna börnu-m g-at hlotnazt, og voru allar slíkar leið ir lokaðar almenningi að heita má-tti. Vís-t er, að þet-ta hlutskip-ti sitt, að fá lærdómsþrá sinni eigi full naagt, tók Bríet sór mjög næiTi, og er trúlegt, að þau vonbrigði hafi orðið þes-s valdandi, að hún festi eigi y-ndi í Reykjavík til len-gda-r, en fluttist þaðan árið 1909. Lá þá leið hennar austur í Biskupstung ur, þar sem hún dvaldist síðan til æviloka. í fy-rstu var hún í vinnu mennsku á ýrnsum bæjum, lengst á Torfastöð-um, h-já séra Eirí-ki Þ. Stefánssyni o.g firú Sigurlaugu E-r lendsdót-tur, kon-u hams. Við þau hjón t-engdist hún þá svo sterkum vinátt-u-böndu-m, að ei-gi roinuöu meðan líf entist. Á Torfastöðu-m kyn-ntis-t hún Jó ha-nni Kr. Guðmu-ndssyni, og u-rðu þá þáttaskil í lí-fi henna-r, því að þau -giftust nokkru síjga-r, eða nán ar tilgreint 1917, og hófu eigin bú sk-ap á Iðu, sem var tvíbýlisjörð. Bju-g-gu þau í vesturbænum. — Jóhann var víða þekktu-r sakir af burða ha-gleiks og dugnaða-r. Eru en-n til á Iðu smíðisgripir af hans höndu-m gerðir, sem sýna ljóslega, hve -mikill snillin-gur hann va-r. Góðir s-miðir voru þá eigi algengir í d-reifbýlinu, og er svo raunar enn, og va-r Jóhann því mjög eft irsóttu-r til slík-ra starfa. Hann vann þess vegna oft utan síns heimilis, u-m lengri eða skem-mri tí-ma, og þa-r af leiðandi ko-m það mjög í hlu-t húsfreyjunnar að ann as-t og sjá um sjálf heimilisstörf in, og víst er, að það hlutskipti sitt rækti hú-n með -mikilli prýði. Árið 1928 dró upp dökkt ský í lífi Bríeta-r, því að þá missti hún mann sinn f-rá fi-m-m ungu-m böi-n u-m, sem þau bjónin höfðu eign azt. Er -næsta auðvelt að skilja, hversu mik-la örðugleika þessi sovg legi atburður muni hafa haft í íór með sé-r, á sínum tíma, og hve þungbæra óvissu u-m framtíð heim ilisins hann hafði skapað. En sál arþrek húsfreyjunnar brást ei-gi fr-emur en end-ranær, o-g vissu!ega sá hún og skildi að hér var ein ungis u-m lögmál að ræða, se-m all i-r verða að lúta, og það oft fyrir- va-ralítið og þe-gar verst ste-ndur á. O-g sem betu-r fór, rættist von bráðar úr þessu-m örðugleikum hennar, því að til hennar réðst, fyrir annarra milligöngu, traustur ágætis-maður, Loftur Bjarnason að nafni, ættaður úr Gnúpverja hreppi. Va-rð hann upp frá því hennar lífsföru-nau-tur alla tíð, þar til hann léz-t á síðastliðnu hausti, ef-tir -mikið og heilla-ríkt ævista-rf. Má með sanni segja, að þarna hafi betur farið, en á horfðist á t-ímabili, o-g fögn-uðu alli-r þessum miálalok-um, þvl með iþei-m var framtíð h-ei-milisins tryg-gð. Bjó Bríet síðan á Iðu alla sína búskap- a-rtíð o-g ko-m bö-rnu-m sínum til mannvænleg-s þroska, sem var að sjálfsögðu -hennar helgasta verk- efni og áhu-gamál, ein-s og allra góð-ra mæðra. Bör-n þeirra Jóhanns o-g Bríetar t> er-u öll á lífi, en þau eru þessi: Ámundi, vélf'ræðingur í Rey-kja- vík, kvæn-t-u-r Kristjönu Signr mu-ndsdóttur. Ingólfur, bóndi að Iðu í Biskupstungum, kvæntur Mang-róti Guðmundsdóttur. Gunn ÍSLENDINGAÞÆTf 1B i

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.