Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 24

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Blaðsíða 24
Ármann Sigurðsson, fyrrverandi bóndi á Urðum ars, sem öðru, voru stundirnar ekki taldar eða ætliazt ti, fullra launa, enda vandgoldin öll sú vinna og umönnun. Er mér líka óhætt a'ð fullyrða að flest börn Jóns Sveins- sonar kunnu vel að meta þetta og báru til Gunnars einlægan vinar- hug og voru honum þakklát fyrir. Einnig ól hann upp ásamt móður sinni, Garðar son Jóns, eftir að Jón missti konu sína frá mörgum börnum og sumurn ungum og sýndi hojium mikla ræktarsemi. Árið 1M2 lézt Jensína á Víga- nesi. Eftii lát hennar hélt Gunn- ar heimili með Guðbirni bróður sínum. Við heimilisstörfin nutu þeir sambýlis við Eirík bróður sinn og fjölskyldu hans. Dætur Eiríks réttu þeim frændum sfn- um hjálparhönd á ýmsan hátt. Var einkar kært með þeim frændsyst- kinunum og góð samvinna milli heimilanna. — Þannig liðu árin við annir og umsvif. Eins og ég drap á áður var Gunnar með af- brigðum hjálpfús. Voru ófáar vinnustundir hans helgaðar öðr- um. Aldrei vissi ég til að hann neitaði nokkurs manns bón, heid- ur var hann ávallt reiðubúinn að leggja öðrum lið os sinna annarra þörf og kvabbi. Það var eins og hann hefði alltaí tíma tii að hjálpa öðrum sem seint eða sn'. mma var tii hans leitað. Veit ég fáa eða enga honum óeigingjarnari, því að sjaldan var til launa að vinna. Þetta er þá í fáum orðum lífs- og starfssaga Gunnars sálaða. Hann ólsf upp með foreldrum sín- um í hópi 6 mannvænlegra bræðra. Frá blautu barnsbeini leggur hann fram alla starfskrafta sína fyrir foreldra sína og þeirra heimili. Jafnframt veitir hann ná- grönnum sínum mikla og ómetan- lega hjálp á marga lund. Hann sinnir trúnaðarstörfum með ár- vekni og trúmennsku við erfiðar aðstæður. Hann á fáar stundir handa 9jálfum sér, gefur sér sjald- an tíma til að lyfta sér upp frá dagsins önn. Út fyrir sveit sína fór hann ekki, nema þegar muð rak hann til uppskurðar, sem hann hafði þó dregið of lengi bar til annað var ekki fært. Og aðra ferð fór hann suður til að vera við útför vinar sins Jóns Sveinssonar frá GjögH. Þriðia för hans að hoímnn va. nú. er hann var flutt- ur helsjúkur suður. Úr þeirri för kom hann nár. Heimili sínu og heimasveit helg Ármann Sigurðsson fœddist i Skarðdal i Siglufirði 13. ágúst 1883. Voru foreldrar hans Eristín Antonsdóttir frá Arnarnesi við Eyjafjörð og Sigurður Gunnkugs- ■son ættaður úr Fljótum. Ármann missti föður sinn um fermingar- aldur og flytur móðir hans þá til Siglufjarðar. Þar nýtur hann kennslu séra Bjarna Þorsteinsson- ar á Hvanneyri, sezt síðan í Möðru vallaskóla og stundar þar nám einn vetur, en getur ekki haldið áfram skólagöngu næsta vetur vegna fjárhagsörðugleika. Réðst hann þá til Kristjáns Gíslasonar á Sauðárkróki, en var þar skamman tíma og gekk í þjónustu Gránufé Iagsverzlunar í Siglufirði. Litlu seinna fór hann til Noregs og dvaldi þar um tveggja ára skeið. Vann hann þar við skrifstofustörf. Litlu eftir Noregsförina hóf Ár- mann útgerð í Þorgeirsfirði ásamt Jörundi Jörundssyni mági sínum. Ráku þeir útgerðina 1 átta ár. 1912 kvæntist Ármann Elínu aði hann alla krafta sína frá fyrstu til síðustu stundar. — Hann var stór maður, hraustur og myndar- legur. Hvar sem hann kom og fór var hann léttur í tali, manna spaug samastur og lét gamanmál fjúka, léttur og glaður f lund. Hann var vinmargur og vinfastur og tröll- tryggur vinum sínum. Slíks manns er gott að minnast. Áður en lík hans var flutt heim fór fram kveðjuathöfn í Reykja- vík. Er mér sagt að mikið fjól- menni háfi verið við þá athöfn. Það sýnir hve vinsæil og vinmarg- ur hann var, þótt ekki gerði hann víðreist um dagana. Hann var jarð settur í Árneskirkjugarði þann 29. janúar s.l. á 52. afmælisdegi hans. Séra Andrés Ólafsson prófastur á Sigurhjartardóttur á Urðum i Svarfaðardal. Var hún glæsileg stúlfea og 'sérstök gæða- og hæg- lætiskona. Að Urðum flytja þau árið 1916 og taka við jörð og búi af föðuT Elínar. Gerðist Ármann athafnasamiur bóndi. í hans tíð votu hús jarðarinnar reist að nýju og ræktunarframkvæmdir voru miklar. Hann fylgdist vel með nýj ungum í búnaði og kostaði kapps um að færa sér þær í nyt. Hann var einlægur bændavinuT og bar heilbrigðan metnað stéttarinnar í brjósti. Ármann var mikill félags byggjumaður og tók þvi virkan þátt i félagsstarfi innan sveitarinn- ar. Hann átti frumikvæðið ásamt öðrum að sumum félagssamtökum Svarfdælimga. Má þar nefna Fiski- ræktarfélag Svarfdælinga, Skóg- ræktarfélag o.fl. Sat hann 1 stjórn suimra þeirra um skeið. Þá var hann mjög áhugasamur um samivinniumál, og reyndist hollur kau'pfélagsmaður. Hann átti sæti í deildarstjórn Svarfdæladeildar Hólmavík jarðsöng og mæltist vel að vanda. Sveitungar hans sýndu hvern vinarhug þeir báru til lians með því að fjölmenna til jarðar- farar hans við erfiðar aðstæður. Bróðir hans og bróðurdætur, som fjarverandi voru létu ekki tvísýnt ferðalag um hávetur aftra sér frá að fylgja honum til grafar og votta honum á þann hátt vináttu og þökk fyrir samveruna. — Af heilum hug og hjarta kvöddu vin- ir hans og sveitungar hann nmð þessi bænarorð i huga: ,,Far þú í friði, friður guðs þig blessi Hafðu þökk fyrir allt og ailt“ það skal og vera mín hinzta kveðja t.il hans að leiðarlokum. Guðmundur P. Valgeirsson. M ISLENDINGAÞÆTTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.