Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Side 2

Íslendingaþættir Tímans - 22.04.1970, Side 2
r MINNING MAGNÚS JAKOBSSON VÉLSMIÐUR „Eg trúi þvi sannleiki að sigurinn þinn, a@ síðustu vegina jafni og þér vinm eg konungur það sem eg vi<nn:“ Að morgini 6. febrúar s.l. fór vélsmiðuir tii vinnu sinnair 1 Vest- mannaeyjum. Hann hafði daginn áður unnið að viðgerð á hitalögn í húsi útgerðarmanns. Hlemmur var í gólfi á lofti þar sem unnið var. Hafði hlemmiurinn verið lok- aður daginn áður yfir opi, en nú fjarlægður. Vélsmiðurinn féll nið- ux um opið og niður á steingólf. Hlaut hann höfuðhögg og missti meðvitund og rann blóð úr vitum hans og eyrum. Maðurinn var flutt ur á srjúkrahús, og ráðgert a'1 flytja hann til Reykjavíkur til aðgerðar en flugveður var ekki. Næsta mikils misst. En svona er mannlíf- ið. Þar skiptast á skin og skúrir. Minningin um dáðríkan manndóms mann mun þó létta hina þungbæru reynslu. Við hjónin, dætur okkar og f jölskyldur þeirra, vottum Ásthildi og börnunum, foreldrum Árna og öðrum vandamönnom, okkar dýpstu samúð. Jón Á. Jóhannsson. t Að sjálfsögðu eru framtíðarhorf ur ætíð mjög tengdar þeim ungu mönnum og konum, sem erfa munu landið. Á hinurn smærri stöðum eru þessi tengsl þó sér- staklega ljós. Víða má næstum lesa framtíð staðar í andlitum unga fóiksins, sem heima er. Þótt á ísafirði sé margt af wvg- um og glæsilegum mönnum og konum, báru fáir höfuðið hærra en Árni Guðbjamaison. Hann leit hik- laust fram á veg, bjartsýnn um ágæta framtíð ísafjarðar og larjds- 2 morgun lézt maðurinn án þess að hafa komizt til meðvitundar. Svona er skamrnt á milli lífs og hels og fótspor dauðans fljótt stigið. Maður sá sem hér dó af slysför- um, var Magnús Jakobsson vél- smiður til heimilis í húsinu Skuld í Vestmaninaeyjum, fæddur austur í Mýrdal 9. september 1903. Magnús Jakobsson var bóndason ur úr Mýrdaluum, bam mætra hjóna, en faðir hans drukknaði í fiskiróðri meðan Magnús var enn í bernsku frá stórum hópi, maunvænlegra barna sem öll hafa reynzt hið mætasta fólk þau er til manndómsára lifðu, en nokkrir bræðranna létust á fyrstu mann dómsárum. Ekkjan, móðir Magnúsar bjarg aðist áfram m-eð barnahópinn sinn, var ein þessara íslenzku kvenna hlutans alls, enda ákveðinn í því aö liggja ekki á Iiði sínu til þess að svo mætti verða. Árna kynntist ég allvel fyrrr fjórum árum. Mér leizt sérstak lega vel á þann unga mann. Hann var áreiðanlegur og öruggur, svo af bar, og jafnframt glaðvær og ræðinn, fullur af hugmyndum og áhuga. Árni var félagsmálamaður miikill. Hann var m.a. formaður Félags ungra framsóiknarmanna á íisafirði, enda hafði hann ákveðnar skoðanir á þjóðfélagsmálum eins og öðru. Öllum var ljóst, að Árni var til forustu fallinn. Ekki er það ætlun min að rekja æviferil Árna. Það gera aðrir, sem hann hafa þefckt lengur. Ég vildi aðeins minnast með þessum orðum ánægjulegs sam-starfs, þótt stutt yrði, og votta eiginkonu Árna, dætrum þeirra, foreldrum hans og öðrum ástvinum dýpstu samúð og raunar Ísfirðinigum öllum. Þar er mifcið skarð fyrir sfkildi, sem Árni var. Steingrímur Hermannsson. sem vóg upp björg á sinn veika barm og hvorki þekkti hik né efa í þeim efnum að bjarga barnahópi sínum til manndóms og þroska, sem tókst. Elztu synirnir hjálpuðu henni áfram með búskapinn, sem var að vonum smávaxinn, og síðar var flutt til Víkur í Mýrdal í von um betri afkomu, en þar var vax- andi byggð og allt flotaðist þetta áfram svo sem fyrr getur. Systkini Magnúsar, þau sem lifðu, eru nú búsett í Mýrdal, Reykjavík og Borgarfirði' og öll vel metin að veðleikum. Magnús fluttist til Vestmanna- eyja 1928, en Eyjólfur bróðir hans hafði áður verið í Vestmannaeyj- um, sjómaður, hjá Stefáni Björns syni skipstjóra og útgerðarmanni og réðst Magnús sem sjómaður til Stefáns og skildu þeir Magnús og Stefán efcki samvistum frá því, meðan báðir lifðu, en Stefán lézt 1957. Á þeim tíma sem Magnús kom fyrst til Eyja, var það siður að út- geirðarmenin höfðu sjómenn sína á heimilum sínum og sá siður var hjá Stefáni í Skuld og Margréti konu háns og varð Magnús þanm- ig fastur heimilismaður þeirra og varð nánast sem eitt af börnum þeirra Margrétar og Stefáns o? ná- inn vinur og félagi barna þeirra, sem voru mofckru yngri en Magnús. Skuld'arheimilið í Vestmanna eyjum var eitt af fremstu heimil- um í Eyjum, þá og áframhaldandi og hafði svo verið frá stofnun þess. Stefán Björnsson skipstjóri var sonur Bjöms bónda á Bryggjum í Landeyjum, þefckts bónda á sinni tíð. Er Stefán ungur réðist til Vest- mannaeyjaferðar, þá var honum neitað um far úr Landeyjarsandi til Eyja, vegna ungs aldurs, en Stefán sagði þá: „Ég skal“ og hann komnst til Eyja, gerðist sjó- maður suður með sjó og var á ISLENDINGAÞy^TTIR

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.