Íslendingaþættir Tímans - 30.07.1971, Side 2
Skarphéðinn Sigurðsson,
Minna-Mosfelli í Mosfellssveit
F. 17.12. 1885.
D. 23.6. 1971.
Dauðinn gerir ekki alltaf boð á
undan sér, og sízt átti ég von á því
að vinur minn, Skarphéðinn Sig-
urðsson bóndi að Minna-Mosfelli,
væri allur, er ég las tilkynningu
um andlát hans í dagblöðum borg-
arinnar.
Fyrir nokkrum dögum áttum við
tal saman í eldhúsinu að Minna-
Mosfelli og röbbuðum um menn
og málefni og dægurmál, eins og
við höfðum gert svo oft áður. Voru
umræðurnar hinar fjörugustu og
skemmtilegustu, en Skarphéðinn
hafði fastmótaðar skoðanir og hélt
jafnan vel og drengilega á málstað
sínum. Þar sem komið var að
mjaltamálum gátum við ekki lok-
ið umræðum okkar. Hann þurfti
að sinna gripum sínum í fjósinu,
en það gerði hann af þeirri kost-
gæfni og alúð, sem honum var lag-
gegna og endalokin urðu eins og
hann hefði helzt kosið, að falla
heill án nokkurs aðdraganda og
vera þá meðal margra venzla-
manna sinna og vina, á gleðistund.
Þegar Sigurbjörn er farinn er
góður maður genginn.
G.Þ.
t
Sigurbjörn Guðjónsson frá
Hænuvík andaðist á Borgar-
spítalanum 18. apríl síðast liðinn.
Þessi fáu kveðjuorð til þín,
kæri vinur, nú að leiðarlokum,
verða ekki færð í letur sem frá-
sögn um þína löngu og viðburða-
ríku ævi. Það verður gert af öðr-
um.
Það, sem mér er nú efst í huga,
er þakklæti fyrir hin ógleyman-
legu kynni, sem ég og fjölskylda
mín höfðum við þig og þitt fólk,
og þær samverustundir voru ávallt
ið, þrátt fyrir háan aldur. Að þess-
um störfum gekk hann svo glað-
ur og reifur, að ég á örðugt með
að átta mig á því, að þessum um-
með hugljúfum blæ, hvort sem
umhverfið var þitt heimili eða að
leiðirnar lágu saman á heimilum
systkina þinna eða annarra venzla-
manna, og það var nú svo að á
slíkri stundu við söng og skemmti-
legar samræður, varst þú skyndi-
lega kallaður frá vitund þessa lífs.
Það var að vonum að söngurinn
hljómaði ávallt er systkinin frá
Gili komu saman, því að fjölskyld-
an er öll söngelsk, og held ég,
ég fari með rétt mál, að Sigur-
björn náði góðri leikni í orgelleik,
án þess að hafa fengið tilsögn ann-
arra, og var orgelleikari í Sauð-
lauksdalskirkju um árabil. — Þó
að kallið kæmi svo óvænt, sem
raun bar vitni, er ég þess fullviss,
að þér var ekkert að vanbúnaði.
Trúmennska og skyldurækni í öll-
um þínum störfum var þér í blóð
borin, og lífssaga þín og konu
þinnar er sú, að hin óblíðu örlög
sumra stunda í lífi ykkar, færði
ræðum okkar verði ekki lokið
þessa heims og að hann sé horf-
inn fyrir fullt og allt. Hann ræddi
málin af lífi og sál og það stafaði
frá honum gleði og hlýja.
Það eru nú upp undir tuttugu
ár liðin, síðan fundum okkar bar
fyrst saman. Tókst þegar með okk
ur góður kunningsskapur, sem
varð að einlægri vináttu er árin
liðu. Mat ég hann því meir, sem
ég kynntist honum betur. Hann var
ákaflega vinnusamur og vann öll
sín störf af einstakri snyrti-
mennsku, sem var honum í blóð
borin, enda var heimili hans eitt
hið fegursta sveitaheimili sem ég
hef kynnzt. Rak hann bú sitt af
hinum mesta myndarskap og naut
þar konu sinnar, sem bjó yfir hin-
um sömu eðliskostum, enda sam-
rýnd og samtaka um að gera veg
heimilisins sem mestan.
Eigi kann ég að rekja æviferil
Skarphéðins heitins mikið lengra
ykkur nær þeim almættiskrafti,
sem einn getur læknað sár sakn-
aðar og þerrað harmanna tár.
Ég vil einnig nú á kveðjustund
þakka þér fyrir hönd Barðstrend-
ingafélagsins í Reýkjavík, er þú
starfaðir mjkið fyrir. Hugur þinn
var bundinn hugsjónamálum þess
og til framvindu þeirra mála lagð
ir þú fram bæði fé og fyrirhöfn
svo til fyrirmyndar var.
Kæra Ólafía og þið ástvinir Sig-
urbjarnar er nú berið hryggð í
huga — guð gefi ykkur öllum sinn
styrk. — Á tímamótum vetrar og
vors var ástvinur ykkar burtkall-
aður. Við mannanna börn göngum
nú móti hækkandi sól, yl og birtu.
Sá, sem þið nú eruð að kveðja að
sinni, fetar nú í ljósi hins eilífa
vors — dauðinn er ekki dimmur
— og megi ykkur öðlast styrkur
og gleði í þessum orðum meistar-
ans: „Ég lifi og þér munuð lifa“.
G. Egilsson.
í
ÍSLENDINGAÞÆTTIR