Íslendingaþættir Tímans - 30.07.1971, Blaðsíða 6
Kveðja frá nemendum í Bifröst
veturinn 1963—1964.
Haustið 1963 er nemendur 'Sam
vinnuskólans að Bifröst mættu til
náms, var þar til stjórnunar í fjar
veru séra Guðmundar Sveinssonar
maðurinn er við nú kveðjum, séra
Sveinn Víkingur.
Öll höfðum við heyrt talað um
hann og mörg vissum við að hann
hafði stýrt skólanum í Bifröst
einn_vetur áður. En óg held að
fá okkar.hafi þekkt hann persónu
lega. Tveim mánuðum seinna,
þann 1. desember, kvöddum við
6éra Svein og eitt er víst, að þá
þekktum við hann og fundum að
við vorum auðugri en fyrr, við
höfðum kynnzt sérstæðum pers-
ónuleika sem ekki gleymist.
Séra Sveinn gerði hvern dag
frábrugðin öðrum með hnyttnum
athugasemdum um menn og mái-
hann sem erindreki þess unnið
ómetanleg störf að stofnun þess.
í embættistíð Karls Einarssonar
voru í Vestmannaeyjum örar fram
farir, menn risu úr örbirgð til
efna og jafnframt að þori til að
leita nýrra úrræða til umbóta. Vél-
bátaflotinn stækkaði með hverju
ári og öll umsvif að því skapi.
Menn höfðu öld eftir öld stritað á
árinni og reytt upp einn og einn
fisk úr auðlegð hafsins, með ein-
um öngli á handfæri, en nú varð
á fáum árum slík umbylting á at-
vinnuháttum, að furðu sætir. íbú-
um fjölgaði ört. Árið 1910 voru í
Vestmannaeyjum 1319 íbúar, en
1924 voru þeir orðnir 2841. Þessi
þróun kallaði á lausn fjölmargra
viðfangsefna samfélagsins, og þar
hafði Karl forustu sem yfirvald og
oddviti sýslunefndar og bæjar-
stjórnar. Var það almanna rómur,
að hún færist honum vel úr hendi,
og ber kjörfylgi hans vott um þær
vinsældir, sem hann naut á sínum
beztu árum í Eyjum.
Ég kom að sjúkrabeði hans í
efni, nákvæmlega á sama hátt og
hann var þekktur fyrir í útvarps-
erindum sínum. Þessa hæfileika
sína nýtti hann á skemmtilegan
hátt við að tengja námið víðles-
Landakotsspítala skömmu áður
en hann andaðist. Ræddumst við
við litla stund um Vestmannaeyj-
ar. Lá honum gott orð til þeirra
daga og þeirra manna, sem voru
samferðamenn hans á þeim árum.
Ég er þess fullviss, að hans verð
ur lengi minnzt í Vestmannaeyjum
fyrir heilladrjúga forustu í hinum
mestu nauðsynjamálum þar, og að
hann fær gott eftirmæli.
Karl kvæntist árið 1904 Elínu,
dóttur Jónasar Þorvarðs Stephen-
sens trésmiðs og póstmeistara á
Seyðisfirði.
Elín var höfðingleg kona og hin
mesta húsmóðir. Reyndist hún
manni sínum hin styrkasta stoð
og bezt þegar mest á reyndi, að
kunnugra sögn.
Af börnum þeirra, sem upp kom
ust, eru enn á lífh Jónas Karl
kennari, Pálina Margrét húsfreyja
í Reykjavík og Stefán Einar, raf-
virki. Anna Guðrún hárgreiðslu-
kona dó 27 ára 1944.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
inni þekkingu sinni og fyrir kom,
að svo til heil kennslustund leið
án þess að viðkomandi námsbók
væri athuguð, hugur kennara og
nemenda hafði verið á öðrum slóð
um og ef til vill hafa sumir hrós-
að happi stöku sinnum ef kunn-
áttan var takmörkuð. En þó var
það svo, að spyrði hann nemanda,
ætlaðist hann til svars og honum
sárnaði.kæmi það ekki rétt. Þess
vegna held ég að nemendur hafi
kappkostað að vita deili á náms-
efninu hverju sinni, því enginn
vildi gera séra Sveini gramt í
geði.
Og svona liðu þeir tveir mánuð-
ir er við áttum með þessum mæta
manni. Allir gerðu sitt til að sam-
vistin yrði gagnleg og ánægjuleg.
Ef til vill höfum við stundum
þurft að hafa eitthvað fyrir því,
þar sem aldursskeiðið var gáska-
fuUt, en skólastjórinn þurfti
greinilega ekkert á sig að leggja
til að þóknast okkur, honum var
viðmót sitt svo innilega eðlilegt
að þar þurfti engrar viðbótar við.
Ég er sannfærður um, að í dag
sameinast hugir okkar allra við
þetta tímaskeið lífs okkar, tvo
haustmánuðj á árinu 1963 og þax
ber hæst mynd af góðlegum eldri
manni, manninum séra Sveini Vík
ingi. Ég læt þessum greinarstúf
mínum lokið og bið ihinn góða
vin afsökunar á því lofi sem hér
hefur komið fram, en slikt var
langt frá því að vera að skapi
hans, en það er nú svo að útilok-
að er að kveðja séra Svein Vík-
ing án þess að fram komi hið
sanna í fari hans.
Hann var vanur að enda sitt
mál á lítilli gátu og nú hefur
hann ^fengið svar við þeirri
stærstu. Þó er víst að það var
honum sjálfum aldrei nein gáta
hvað við tekur eftir þetta líf.
Frú Sigurveig. Nemendur Sam-
vinnuskólans að Bifröst veturinn
1963—1964, senda þér og fjöl-
skyldu ykkar innilegustu sámúðar
kveðjur á þessari erfiðu stund. Ég
4
ÍSLENDINGAÞÆTTIR