Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 15

Heimilistíminn - 06.06.1974, Page 15
f Þjáist þið af vor- þ rey tu Stundum furðar maður sig á þvi, að yfirleitt skuli vera til fólk á þessu landi. Forfeður okkar nutu ekki miðstöbvar- hita, rafljósa eba vöruhúsa. Þeir urðu að þjappa sér saman með öðru fólki i litlum herbergjum til að halda á sér hita á sem ódýrastan hátt á vetrum. Fæðið var brauð, grautur, salt- og súrmeti. Hlýtur þetta ekki að hafa verið hundleiðinleg tii- vera, þvi að ekkert sérstakt var að gera Vorþreyta stafar oftast af þrennu: Tóbaki, fitu og aðgerðarleysi, Við erum nefnilega sköpuð til að vinna, og þreytan kemur, þegar við gleymum, að likaminn blátt áfram ,,ryðgar" af vannotkun 15

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.