Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 06.06.1974, Blaðsíða 15
f Þjáist þið af vor- þ rey tu Stundum furðar maður sig á þvi, að yfirleitt skuli vera til fólk á þessu landi. Forfeður okkar nutu ekki miðstöbvar- hita, rafljósa eba vöruhúsa. Þeir urðu að þjappa sér saman með öðru fólki i litlum herbergjum til að halda á sér hita á sem ódýrastan hátt á vetrum. Fæðið var brauð, grautur, salt- og súrmeti. Hlýtur þetta ekki að hafa verið hundleiðinleg tii- vera, þvi að ekkert sérstakt var að gera Vorþreyta stafar oftast af þrennu: Tóbaki, fitu og aðgerðarleysi, Við erum nefnilega sköpuð til að vinna, og þreytan kemur, þegar við gleymum, að likaminn blátt áfram ,,ryðgar" af vannotkun 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.