Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 8
fyrir þér. En það koma timabil, sem þú vilt vera einn i eigin heimi. Þá verða beztu verk þin til. Þú hefur stjórnunar- hæfileika og mikinn baráttuvilja, ef þú færð áhuga á sérstöku máli. Ekkert nema trú á málstaðinn þarf til að kalla fram áhuga þinn og þegar hann er fyrir hendi ertu vis til að eyða öllum tima þinum fyrir málstaðinn. — Það getur vel veriö að það sé for- leikurinn að „Tannhauser”. Jónsi litli gleypti nefnilega útvarpið. HI?ÓGIÐ — Þú getur trútt um talað, þú fæn prósentur en ég fæ bara prómill. Þegar maður kvartar yfir leiðinlegri sjónvarpsdagskrá, er manni sagt, að snúa takkanum. En á hverjum? Sá sem sefur syndgar ekki. Þess vegna er stundum synd að sofa. * Þvi meiri frítima sem karlmenn fá, þeim mun minni fá konur. Samkvæmt blöðunum getur aðeins hlýviðri komið i veg fyrir Isavetur. A Ef andlitiö verður of hrukkótt er gott að setja þvottaklemmu I hnakkann. A Margar konur hafa gert eiginmann sinn að þvi sem hann er. að fifli. Þegar maður eldist verða sam- vizkukvalir aö óskadraumum. A Notaðu skynsemina... minnihlutinn getur líka haft á réttu að standa. ★ önnum kafnir menn eru oft önnum kafnir við sjálfa sig. ★ Það er ekki gott fyrir konu að vera ein..en það er þó betra. 4 Margir verða svartsýnismenn af þvl aö gana I ábyrgö fyrir bjart sýnismenn. Hjónaband er löng máltið, þar sem ábætirinn er borinn fyrst fram. HÍ^GIÐ — Nú hreyfðuð þér yður aftur. — Hugsa sér hvað Livingstone og Stanley ferðuðust við frumstæö skil- yrði á þessum slóðum I gamla daga. 8

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.