Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 25
Uppástunga frá miðöldum. Eins konar „rakhjól” að sögn uppfinningamannsins átti þarna að vera hægt aö raka 60 menn á einni minútu. H^GIÐ Kona búðarþjófsins við eiginmanninn: — Ó, ástarþakkir fyrir þennan fallega pels, clskan. Hann hlýtur að vera að minnsta kosti fimm ára virði. — Ef það er þjófur og þiö farið að skjóta, passaöu þá aö hitta ekki litasjónvapið. Siggi fór til læknis og bar upp vand- ræði sln. — Þetta er hræðilegt læknir, óg tala upp úr svefninum og það er voðalegt. — Það getur ekki verið svo voöalegt, sagði læknirinn. — Jú, þaö er það. t gær vaknaði ég til dæmis og þá stóðu allir á skrifstofunni og hlógu að einhverju sem ég hafði sagt. — Mig vantar borð handa tveimur. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.