Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 31
Að móla skápa og skúffur ÞETTA er eitt af þvf, sem maöur getur tekiö upp á I skammdeg- inu, þegar maöur nennir ails ekki aö gera neitt sem maöur ætti aö gera: finna gamalt húsgagn einhvers staöar úti I horni eöa frammi I geymslu og taka tii höndunum meö þaö og allt sem til er af máiningu og penslum. Venjulega er byrjaö á þvi aö skrapa gamla málningu af, slipa meö sandpappir eöa þvo meö salmlaksvatni, mála siöan allt I einum lit og þegar þaö er aiveg þurrt, er I lagi aö fara aö grlpa til hugmyndaflugsins. A þessari mynd er þaö gömul kommóöa, scm hefur oröiö þvi aö bráö. ÍJtkoman var fjögurra hæöa hús meö dyrum og gluggum, ótal rósum og doppum, siaufum og tveimur börnum. En þaö er al- gjört skilyröi, aö undirmálningin hafi fengiö aö þorna, til aö listaverkiö ofan á tolli á. ERU ÞÆR EINS? Myndirnar viröast i fljótu bragöi eins, en þó eru þær mismunandi i sjö atriöum. Lausnin kemur í næsta blaöi. H$GIÐ — Viltu ekki setja skaftiö á kútinn fyrst?

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.