Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 23
vi6 hafraseyöiö, siöan eplaedik og þetta þarf aö standa i stofuhita. Þá má geta þess, aö Raffalt er sjálfur hættur aö reykja fyrir tilstuölan lyfsins. Raffalt er austurriskur, aö uppruna, en auk þess aö vera uppfinningamaöur, rekur hann litla verzlun i Haraldsted. Aöaláhugamál hans er aö sjálfsögöu aö fá fólk til aö hætta að reykja, og upphaflega fékk hann áhugann vegna þess aö hann vildi sjálfur ekkert fremur en hætta. Hafrar hafa veriö notaöir i Indlandi til aö venja fólk af ópiumneyzlu, en þaö mun vera mun erfiöara aö hætta viö ópium en vindlinga. En tóbakspúkann á sem sagt aö reka út meö höfrum, spiritus og eplaediki. — Sælukenndin, sem likaminn finnur, og sú gervifullnæging sem maður fær viö að kveikja I vindlingi, hverfur, segir Raffalt. — En aö sjálfsögðu á maöur aö vilja hætta. Til þessa hafa mörg hundruö manns, sem vilja hætta reykingum, haft samband viö Raffalt og beöið um aöstoö. Tilraunir á hluta þessa fólks hafa leitt i ljós, aö tóbakslöngunin minnkar um u.þ.b. 50%. En Raffalt er þess fullviss, aö hún geti horfið alveg. Þarna kemur sálfræðin einnig til sögunnar. Þegar maður veit, aö maöur er aö neyta lyfs sem á að venja mann af reykingum, virðast áhrifin þess sterkari, en ef maður heldur aö um geti veriö aö ræöa eitthvaö annað, eins og til dæmis viö eina tilraunina, þar sem sumir fengu flöskur með hreinu eplaediki, án þess að nokkur vissi, hvort hann fengi rétt eöa rangt lyf. Munurinn var greinilegur. En meðan tilraunir standa yfir á lyfi Raffalts. veröum viö bara aö biöa. Kannski fáum við hafraseyðiö hans áöur en mjög iangt um liöur. I \l I III undan Silfur getur veriö erfitt viöureignar, cinkum þar sem hitaveita er. Gott ráö til aö fægja silfur, er aö leggja þaö I kalt vatn I pott, ásamt einni eöa tveim- ur hráum, sundurskornum kartöflum. Látiö þaö malla I nokkrar mínútur og þurrkiö vel. Þetta er betra en nokkur fægilögur — og ódýrara. Þegar börnin liggja i rúminu, þarf yfirleitt aö vera nóg af leikföngum viö höndina. Ágætt er aö nota strauboröiö, stilla þaö lágt og Iáta þaö standa meöfram rúminu. Ef þú og gestir þinir drekka te, veiztu vafalaust hvernig bollarnir lita út aö innan. Þaö er erfitt aö ná telit af, en ekki ómögulegt. Stráiö grófu salti I bollana og núiö meö bursta eöa klút. Sé um fina bolla aö ræöa er aöferöin ef til vill heldur harkaleg, en þá er aö reyna aö hella óblönduöum uppþvottalegi i burstann og núa varlega og skola slöan úr sjóöandi vatni. ömmur okkar notuöu eggjarauöu og hunang sem fegrunarlyf á þurra húö. Þetta ráö er I fullu gildi I dag og mun ódýrara en allt i krukkum og túpum. Hræriö saman eina rauöu og teskeiö af hunangi. Smyrjiö á andiitiö og látiö vera i kortér. Þvolö af meö volgu vatni og skoliö slöan andlitiö úr Isköldu. Beriö rakakrem á á eftir. Trésköft á hnifapörum veröa ljót meö aldrinum, einkum ef þau eru þvegin i uppþvottavél. Gott er aö núa salatollu á sköftin annað slagið, en þaö varir ekki nema þangaö til hnifapörin hafa veriö þvegin nokkrum sinnum aftur. Séu sköftin lökkuö, fer lakkið af meö timanum og viö þvi er ekkert aö gera annaö en muna þaö, næst þegar hnifa- pör eru keypt. «'^w^vinir FIMM austur-þýzkar stúlkur, 16 og 17 ára, óska eftir bréfaskiptum viö Islend- inga. Þær skrifa á þýzku og ensku. Nöfn og heimilisföng þeirra eru: Petra Lubig 759 Spermberg Drebkauerstr. 14. DDR Marita Wirkus 7544 Vetschau Lindenstr. 20 DDR Martina Graupner 8601 Doberschútz bei Neschwitz DDR Claudia Reimann 754 Calau Otto-Nuschke-str. 61 DDR Uta Petschick 7701 Spohla Nr. 43 DDR. BIRGIR ORN Guðmundsson heiti ég og á heima i Breiðavik, Rauðasandshreppi i V- Barðastrandarsýslu. Ég er 15 ára og langar til að skrifast á við stelpur á aldrinum 14-18 ára. Skilyrði er aö mynd fylgi fyrsta bréfi, ég sendi hana aftur ef óskaö er. Svara öllum bréfum. VILBORG BJÖRNSDÓTTIR og Gerður Þorvaldsdóttir, báðari Þelamerkurskóla, Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði, langar til aö skrifast á við 14-16 ára krakka. MIG langar til að komast i bréfaviöskipti viö stelpu á aldrinum 11 til 12 ára Ingi- björg Guðmundsdóttir, Suðurgötu 99, Akranesi. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.