Heimilistíminn - 21.11.1974, Blaðsíða 30
"BÓTA
rúm fyrir
viðbót
EF til skyldi vera afgangur af áklæ&inu á sófanum e&a hæginda-
stólnum, er tilvaliö aö búa til úr þvi vasa utan á stólinn. Bezt er
aö sauma hann á me& grófri, boginni nál. Þa& er svo sem ekki
nau&synlegt aö vasinn sé endilega úr sama efni og áklæ&iö, hann
getur lifgaö heilmikiö upp á stólinn, ef hann er I öðrum lit. En
aöalatriðiö er aö nú eru ekki blöö og timarit út um gólf og borð.
EF öll „klikan” kemur I heimsókn til unglingsins á heimilinu,
vill oft veröa þröngt i herberginu. Agætt er þá aö eiga nokkrar
svampsessur til aö dreifar um gólfiö og þaö er ágætt aö sitja
áþeim. Svampinn er hægt aö fá skorinn eftir máli og áklæöið get-
ur veriö úr hinum og þessum afgöngum. Þegar svo engir gestir
eru, standa sessurnar bara i stafla og lifga upp á herbergið.
H$GIÐ
— Jónsi minn, af hverju ertu aö setja
bangsann þinn inn i fsskápinn?
— Mig langar svo til aö eiga Isbjörn.
— Ég er hundraö sinnum búinn aö
segja henni, aö liggja ckki svona lengi
i sóiinni.
— Matti minn, hvers vegna giftiröu
þig, ef þér finnst leiöinlegt aö vaska
upp?
30