Heimilistíminn - 28.11.1974, Page 21

Heimilistíminn - 28.11.1974, Page 21
T iðrir og hér eru fjórar fndunum eru um 30 sm á belti úr einhverju stinnu efni eöa leöri. Saumið smellu i þaö. Húfan: Fitjiö 64 1 upp á prjóna 2 1/2 i buxnalitnum og prjónið snúning (1 sn, lsl) alls 10 prjóna. Prjóniösiðan rendur, til skiptis 2 prjóna rautt og 2 prjóna blátt og þegar komnar eru 4 rauðar rendur, er húfan tekin saman, þannig: Takiö tvær 1 saman + prjóniö 61, takiö tvær saman + Endurtakiö þessa tvo prjóna, en hafiö 1 lykkju færra milli hverrar úrtöku, þangað til 2 eru á milli. Þá eru teknar tvær saman allan prjóninn og þaö er endurtekiö. Dragiö svo þráöinn gegnum 1 sem eftir eru. Saumiö húfuna saman og setjiö dúsk I kollinn. RAUÐUR KJÓLL MEÐ HVÍTUM RÖNDUM Efni:Ein hnota rautt Hjartagarn, fremur fint, svolitiö af hvitu, prjónar nr. 2 og 2 1/2. Framstykki: Fitjiö 40 1 upp á prjóna nr. 2 1/2 og prjónið slétt prjón meö 4 sl og 2 sn. Prjóniö 8 prjóna. Takiö eina 1 úr á báöum hliöum. Þegar stykkiö er 3 cm langt, eru snúnu 1 prjónaðar saman. Prjóniö slétt þar til stykkiö er 8 sm. Felliö af fyrir hand- vegi á báöum hliöum, fyrst 31 siöan eina. Prjóniö 8 pr jóna. Set jiö 8 miölykkjurnar á nælu. Prjóniö vinstri öxlina fyrst. Felliö af eina 1 hálsmegin, og siöan 7 axlarmegin. Prjóniö hægri hliðina andstæöa. Bakiö: Prjónið þaö eins og framstykkiö upp aö handvegi, en skiptið þvi þá. Prjóniö hægri hliöina fyrst. Felliö af fyrir hand- vegi, fyrst 3 1 siðan eina. Prjóniö 10 prjóna slétta. Felliö af 7 1 axlarmegin, setjiö 5 1 á nælu og prjóniö siöan vinstri hliðina and- stæöa. Ermi: Fitjiö 241 upp á prjóna nr. 2. Prjóniö 2 prjóna snúning, (1 sn, 1 sl). Prjóniö rendur, 2 prj. rautt og 2 prj hvitt á prjóna 2 1/2. Prjóniö tvo slétta prjóna. Aukiö út i báöum hliöum og prjóniö sn tilbaka.Felliö af 31áhvorrihliö. Felliö af eina 1 á báðum hliöum á öörum hvorum prjóni, þangaö til 8 1 eru eftir. Prjóniö 8 prjóna. Setjiö lykkjurnar á nælu og prjóniö siöan aöra ermi alveg eins. Buxur: Fitjið 33 1 upp á prjóna nr. 2. Prjóniö 2 prjóna snúning (1 sl, 1 sn) Á næsta prjóni eru prjónuö göt, takiö eina 1 óprjónaöa fram af + 1 sn, slá upp, 2 sl saman + Endurtakiö frá + til + prjóninn á enda. Næsti prjónn er 1 sl, 1 sn.. Slöan er haldið áfram meö sléttu prjóni á prjóna 2 1/2. Takiö eina 1 úr báöum

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.