Heimilistíminn - 28.11.1974, Qupperneq 22
HVÍT PEYSA OG HÚFA OG BLÁAR BUXUR
Efni: 1 hnota blátt og 1 hnota hvitta Hjarta-Crepe-garn, prjónar
nr. 2 1/2 og 3.
Peysan: Fitjið 36 1 upp á prjóna nr. 2 1/2 og prjónið 4 prjóna
snúning (1 sl, 1 sn). Skiptið um prjóna og á næsta prjóni eru 4 1
auknar jafnt út. Haldiö áfram i mynstri, þannig:
1, umf: -t- 1 sl, 4 sn + Endurtakið frá + til + prjóninn á enda og
endið á 4 sn.
2, umf: + 4 sl, 1 sn + Endurtakið prjóninn á enda. Þessir tveir
prjónar eru prjónaðir til skiptis. Þegar stykkið er um 14 sm, eru
10 miðlykkjurnar felldar af.
Vinstri öxl: Felld er ein 1 af hálsmegin og prjónaöir 7 prjónar.
Fitjiö siðan 61 upp hálsmegin og prjónið 2 cm. Nú er hægri hliðin
prjónuð á sama hátt og siðan eru stykkin prjónuö saman. Haldið
áfram, þangað til bakið er jafnlangt og framstykkið.
Ermarnar: Fitjið 22 1 upp á prjóna 2 1/2 og prjónið 4 prjóna
snúning eins og áður. Skiptið um prjóna og haldiö áfram i
mynstri, en aukið 4 1 út á fyrsta prjóni. Siðan er aukin 1 1 út á
hvorri hlið á fjórða hverjum prjóni, alls fjórum sinnum. Þegar
ermin er 8 cm, er fellt af.
Kraginn: Teknar eru 38 1 upp i hálsmálinu og prjónaður 4 cm
langur snúningur. Fellið laust af.
Buxurnar: Fitjið 26 1 upp á prjóna nr 2 1/2 og prjónið 2 1/2 cm
snúning. Þá er skipt um prjóna og haldið áfram meö sléttu
prjóni. Þegar stykkið er 12 cm, er aukin ein 1 i á hvorri hlið, á 4.
hverjum prjóni, tvisvar. Þessar útaukningar eru endurteknar,
þegar stykkiö er 15 cm langt, en i það skiptið þrisvar. Þegar
stykkið er 19 cm, er fellt af á báðum hliðum, fyrst 4 siðan 1 1. Á
næsta prjóni eru 4 miðlykkjurnar prjónaöar 2 og 2 saman og það
er endurtekiðá 4. hverjum prjóni, alls fjórum sinnum. Eftir
siðustu úrtöku er prjónaður 1 prjónn sl frá röngunni og 3 pr.
sléttir og siðan fellt af frá röngunni, slétt.
Samsetning: Saumið skálmarnar saman og buxurnar að aftan
og framan. Brjótið niður haldið um sléttu umf, saumið niður og
dragið mjóa teygju i.
Húfan: Fitjið upp 80 1 á prjóna 2 1/2 og prjónið 7 cm snúning.
Siðan er prjónaö þannig: + 1 sl, 21 saman + Endurtakið frá + til
+ Prjónið snúið til baka. Endurtakið þessa tvo prjóna, þar til 7 1
eru eftir. Fellið af.
Samsetning: Saumið peysuna saman á hliðunum og ermarnar
og setjið þær i. Þá eru buxnaskálmarnar saumaðar saman, og
siðan buxurnar að aftan og framan. Tala og hneppsla er saumað
i peysuna. Húfan er saumuð saman og litill dúskur i kollinn á
henni.
BLEIKUR KJÓLL
Efni: Ein hnota belikt Fleur-garn frá Hjartagarn og prjónar nr.
3, heklunál nr. 3 og 1 litill hnappur.
P'itjiðupp 301 og prjónið slétt, þannig: + 6sl, snú, prjónið slétt til
baka og takiö eina 1 óprjónaða fram af við hvern snúning.
Prjónið 12 sl, snú, prjónið sl til baka, 18 sl, snú, sl til baka, 24 sl,
snú sl til baka, 30 sl, snú, sl til baka. + Endurtakið frá + til +
þangað til kjóllinn er 20 sm að ofan (styttri hliðin). Fellið af.
Illirar: Fitjiö upp 26 1 á heklunál og heklið 1 fl I hverja þeirra (2
stk)
Samsetning: Kjóllinn er saumaður saman að aftan, 9 sm upp.
Efst er gerð hneppsla og hnappur festur hinum megin. Hlirarnir
eru festir á og ef fyrir hendi eru litil plastblóm, má dreifa þeim
um kjólinn, en einnig má nota pinulitla hnappa með blómalagi.
Buxur: Fitjið upp 26 1 og prjónið 2 prjóna sl. Siðan er haldið
áfram með sléttu prjóni fyrst tvo prjóna, en siðan er tekið úr,
þannig : 1 sl, 2sl saman, prjónið siðan áfram, þar til 3 1 eru eftir á
prjóninum, þá 2sl saman og 1 sl. Þessi prjónn er endurtekinn 2.
hvern prjón, þangað til 6 1 eru eftir. Þá eru prjónaðir 4 prjónar,
en siðan er aukin 1 lykkja út á hvorri hliö á 2. hverjum prjóni, þar
til aftur eru 261 á prjónunum. Prjónið 3 prjóna sl og fellið laust af
frá röngunni. Saumið buxurnar saman á hliðunum.
hliðum á öörum hvorum prjóni. A 9. prjóni er einnig tekið úr á
miðjum prjóninum, 2saman, aftan II, og lsl, 2saman framan i 1.
Þetta er endurtekið á öörum hvorum prjóni, alls 3 sinnum.
Munið að taka jafnframt úr á hliðunum, þangað til 5 1 eru eftir.
Prjónið þá 4 prjóna. Aukið eina 1 út á báðum hliðum á öðrum
hvorum prjóni, þar til 31 1 er á. Prjónið þá gataumf. eins og i
byrjun og fellið laust af.
Samsetning: Saumið kjólinn saman á hliðunum og ermarnar
saman og I kjólinn, alveg að hálsmáli. Takið 1 af nælunni og til
hliðar i hálsmálinu, þannig að 38 1 verði i allt. Prjónið 1 prjón frá
röngunni en siöan snúning, fyrst 2 prjóna hvita og siöan 6 6
rauða. Fellið laust af. Saumið 2 lykkjur og festið litlar tölur i að
aftan. Klippið litiö, hvitt leður- eöa plastbelti og setjið smellu i
endana. Saumiö hanka fyrir beltiö á kjólinn og setjiö teygiu i
buxurnar.
22