Heimilistíminn - 28.11.1974, Page 30

Heimilistíminn - 28.11.1974, Page 30
ERU ÞÆR EINS? Lofaöu mér aö setja upp gleraugum fyrst/ svona til öryggis. t fljótu bragði virftast myndirnar cins, en sjö atriðum hefur verið breytt á þeirri neðri. Lausnin birtist eins og venjuiega f næsta blaði. 1. Hver samdi hiö sfgilda lag „Night and Day”? 2. 1 hvaöa landi er fjallstindurinn Matterhorn? 3. Hvaða konungur var leiðtogi ridd- ara hringborðsins? 4. Hvaö hét þjónn Róbinsons Krúsó? 5. Hvað hét hinn frægi hamar Þórs? 6. Hver sagði: „Treystiö guði, en haldið púðrinu þurru”? 7. Hvað þýða orðin „Homo sapiens”? 8. Hvað er tungliö stórt samanborið við jörðina? 9. Hvar er Isalamabad höfuðborg? 10. Hvað heitir reikistjarnan með hringunum? Hugsaðu þig vandlega um — en svörin er aö finna á bls. 39. H$GIÐ — Þér muniö sjálfsagt, aö þér rákuð mig úr bókhaldinu hjá yður, áður en ég fór I skattalögregluna? 30 — Auðvitað sá ég rauöa ljósiö, en ég sá þig hvergi. — Þetta er afsaliö fyrir eyjuna.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.