Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 09.11.1978, Qupperneq 10

Heimilistíminn - 09.11.1978, Qupperneq 10
Sögur Jón Gislason: 14. grein Endurnýjun i vatni og hugsjónum nýrrar aldar Fyrrverandi stríðskapteinn verður sýslumaður í Vestmannaeyjum 1 Séra Jón Austmann sóknarprestur i Vestmannaey jum var har6ur og viljafast- ur maður. Hann viröist hafa verið sii manngerö sem hugsaöi og grundvallaöi málin m jög gaumgæfilega og geröi fastar og ákveðnaráætlanir og fylgdi þeim sföan fram af einhug og festu. Svo varö meö framkvæmd hans i andstööunni gegn mormónunum i Vestmannaeyjum. Það kemur greinilega fram i baráttu yfirvaldanna i Vestmannaeyjum viö mormónana, hve islenzkt þjóöfélag var i raun réttri frumstætt og miöaldalegt Um miðbik 19. aldar. Hér voru engar félags- legar þarfir uppfylltar, nema þær trilar- legu og þaö á mjög einhæfan og fastheld- inn hátt, svo meira sé ekki sagt. Engin sameiginleg samkomuhils voru til f land- inu, nema kirkjurnar og mátti aöeins nota þær til trúarlegra þarfa. Um miöbik 19. aldar reis alda i landinu til aukins frelsis og i sambandi viö þaö 10 varö aukin þörf fyrir fundahöld og sam- komuhús til þeirra. Þá var hafin barátta fyrir þinghúsbyggingum víöa um land og risu þau viöa um sveitir landsins. 1 Vestmannaeyjum var þetta á dagskrá ásjötta áratug aldarinnar 19. og var þar rættum þinghúsbyggingu, en ekki varö Ur framkvæmdum, fyrr en þaö mál er hér er til umræöu var af dagskrá i bili. Séra Jón Austmann vekur máls á þvi aö þörf sé á a& byggja tugthús i Vestmannaeyjum, meöan á mormónamálunum stóö. Þessi hugmynd fékk ekki stuöning þá, en liklegt er af heimildum, burt séö frá mormóna- málunum, aö full þörf hafi verib á sllkri byggingu. En á árunum 1856-1857 var þinghús byggt I Vestmannaeyjum, þegar von Kohi sýslumaöur var orðinn fastur I sessi. Kostaöi þaö aö minnsta kosti 1000 rlkis- dali Ur sveitarsjóöi. Fangelsi var i öörum enda binghússins. Siöar var þetta hús endurbyggt og stækkaö og var um skeiö notaö fyrir barnaskóla, en sérstakt fangelsi byggt. Þegar séra Brynjólfur Jónsson var tek- inn viö embætti ábyrgðarkapellánsins I Vestmannaeyjum haustiö 1852, fór séra Jón Austmann þess fljótlega á flot viö prófast sinn, séra Jón Halldórsson á Breiöabólstaö i Fljótshliö aö hann legöi þaö fyrir séra Brynjólf aö hann færi eftir biskupsbréfinu frá 3.mai 1851, um afstööu sina ogframkvæmd gegn mormónunum i Eyjunum. Þár var einmitt mörkuö sú stefna sem séra Jón Austmann haföi mótaö og fylgdi meöan honum entist aldur tíl. Prófastur varö fús til þess og geröi þaö meö bréfi til ábyrgöarkapel- lánsins. En eftír komu og starf J.P. Lorentzsen til Vestmannaeyja sumariö 1853, var þaö skoöun sumra aöila andlega valdsins I landinu aö þaö yröi aö setja Vestmanna- og sagnir

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.