Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 17

Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 17
hann. Klippið fyrst biít sem er 70x30 cm og svo annan sem er 30x30 cm. Leggið inn af með bandi báöar stuttu hliðarnar á stærra stykkinu og aðra hliðina á þvl minna. Leggiö svo stóra stykkiö flatt með rönguna upp. Nælið litla stykkiö fast með bandsaumuðu hliöina 25 cm frá stuttu hliöinni á stóra stykkinu og réttuna upp. Lltið á teikninguna. Þá brjótiö þiö inn I stóra stykkið þannig að þaö gangi 15 cm upp á litla stykkið sem liggur ofan á þvl. Eftir þetta saumar þil saman hliðarn- ar. Enn koma stafir Skábandið er saumað utan á og allt I kring eins og sést á myndinni og svo saumar þú stafina á lokið eða þaö sem brýzt niður á efri pokann. A myndinni þar sem póstpokinn er sýndur opinn, sérö þú aö litlir hankar hafa veriö saumaðir báðum megin á pokann upp viö yfirbrotið. Þeir eru til þess gerðir, að hengja hann á tvo litla snaga eins og sýndir eru á hinni mynd- inni. Svo má lika hafa hankana minni kannski bara smálykkjur og hengjat pokann á tvo króka. 17

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.