Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 19

Heimilistíminn - 09.11.1978, Page 19
SMÁKÖKUR, SEM ALLIR KUNNA AÐ META Smjördeig ÞaBer hægt aB baka margvtslegustu ' kökur úr smjördegi meö þvi einu aB bæta t grunnuppskriftina mismunandi bragöefnum. Grunni^pskriftin er á þessa leiB: 5 dl hveiti, 1 dl sykur, 200 grömm smjör eöa smjörliki. MæliB efnin og setjiB þau i skál og hnoöiö sIBan. LátiB degiB btöa i ca 1 klukkutima á köldum staö. Stilliö ofn- inn á 175 stig. Smyrjiö tvær plötur. SkiptiB deiginu t tvennt og bakiö 1 tvennu lagi á smuröu plötunum. Finnskir pinnar 1/2 skammtur af smjördeigi, 1 tsk. vanillusykur. PensliB meBeinu þeyttu eggi. SkreytiB 1/2 dl. perlusykri og 8 söxuöum möndlum. HnoBiö vanillusykurinn saman viB deigiö. BakiB eina köku til reynslu. Skiptiö deginu i þrjá jafna hluta og fletjiB Ut hvern hluta t fingursverar lengjur. Leggiö þær hliö viö hliö. Pensliö meö egginu og stráiö perlu- sykrinum og möndlum yfir. SkeriB nU allar lengjurnar samtimis I ca 5 cm langar kökur. Leggiö þær á plötuna. Bakiö kökurnar i miöjum ofn- inum i ca 12 minútur eöa þar til þær eru gulbrúnar á litinn. LátiB kökurnar kólna á rist. Úr uppskriftinni eiga aö koma ca 24 kök- ur. tt úskrókur Sultukökur 1/2 skammtur af smjördeigi, pensliB meö þeyttu eggi, skreytiö meö 1/2 dl. af sultu eöa einhverju álika. BakiB eina köku til reynslu. SkiptiB deiginu i tvo hluta og fletjiö þá Ut I ca 2 cm þykkar lengjur. Leggiö lengjurnar á plötu. ÞrýstiB lengjunum niöur meö fingurgómunum. GeriB dæld i miöjar lengjurnarog setjiö þar i sultuna, eftir aökökurnar hafa veriö penslaBar meö egginu. BakiB kökurnar i miBjum ofn- inum í ca 12 mínútur, eöa þar tíl þær eru fallega gulbrúnar á lit. SkeriB lengjurnar niöur i hæfilega stórar kök- ur, strax og bakstri er lokiö. LátíB þær kólna á rist. Or uppskriftinni eiga aB koma ca 30 stykki. Hafrakökur 5 dl. haframjöl, 150 grömm smjör eöa smjörlíki, 1 dl. sykur, 1/2 dl rúsin- ur eöa kúrenur, 1 egg, 1 kl. hveiti, 1/2 tesk. lyftiduft. StilliBofninn á 200stig. SmyrjiB plöt- urnar. LátiB haf ramjöliö i skál. BræöiB smjörlikiB og helliö þvt yfir haframjöl- iö. Hræriö I. Bætiö nú hinum efnunum út t og hræriö þar til deigiö er oröiö jafnt og fallegt. BUiB til kökurnar meö tveimur teskeiöum. BakiB i miöjum ofninum I ca. 10 mlnútur. LátiB kök- urnar kólna á rist. tJr uppskriftinni eiga aö fást 30 smákökur. 19

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.