Morgunblaðið - 20.11.2004, Síða 42

Morgunblaðið - 20.11.2004, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Á ÁRUM áður var ein öflugasta skákkeppni hvers árs meistaramót Sovétríkjanna. Þó að svo væri hafa margar sögur gengið um hvernig kaupin á eyrinni áttu sér stað á þeim mótum. Sumir halda því fram að skákir hafi gengið þar kaupum og sölum. Sérstaklega áttu þeir, sem nutu velvildar stjórnarherra á hverj- um tíma, að hafa misnotað aðstöðu sína. Fátt er um þetta vitað fyrir víst en alltént ætti þessi meinti ósiður að vera aflagður. Síðasta meistaramót Ráðstjórnar- ríkjanna þar sem bæði Kasparov og Karpov tóku þátt var árið 1988 en þar urðu þeir jafnir og efstir. Þeir höfðu þá teflt einvígi á ári hverju frá 1984 og áttu að tefla um titilinn. Það gerðist hinsvegar ekki og hafa hvor- ugir tekið þátt í meistaramóti lands síns síðan. Í ár brá hinsvegar svo við að búist var við að þeir báðir myndu taka þátt ásamt Vladimir Kramnik og fyrrum FIDE-heimsmeistara Alexander Khalifman. Hinsvegar varð atburða- rásin óvænt eftir að Vladimir Kramnik hætti við þátttöku vegna meintra veikinda sinna en í framhjá- hlaupi má nefna að margir túlka þá ákvörðun sem svo að hann hafi ekki viljað tefla við Kasparov. Í kjölfarið ákváðu mótshaldarar að draga boð sitt til Alexanders Khalifman um þátttöku til baka. Degi áður en mótið átti að hefjast hætti Anatoly Karpov einnig við að vera með án þess að gera tilraun til þess að útskýra það með öðru en að það væri vegna viðskiptahagsmuna! Niðurstaðan varð því sú að ellefu skákmenn taka þátt og eru meðal- stig keppenda 2.677. Stigahæsti skákmaður heims byrjaði keppni af krafti gegn einum af sínum hættu- legustu andstæðingum: Hvítt: Garry Kasparov (2.813) Svart: Evgeny Bareev (2.715) 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 e6 8. Re5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rd7 11. f4 Rgf6 12. Bd2 c5 13. 0-0-0 Be7 14. Bc3 0-0 15. dxc5 Rxe5 Ekkert nýtt er hér undir sólinni og stendur hvítur aðeins betur. Vörn hins fátæka manns þykir standa traust í fræðunum og virðist erfitt að finna áþreifanlegt frumkvæði fyrir hvítan gegn henni. Í framhaldinu reynir hvítur að hreiðra sig um innan herbúða svarts. 16. fxe5 Rd5 17. Bd2 Dc7 18. c4 Dxc5 19. Re4 Dc6 20. Kb1 Rb6 21. b3 Had8 22. Df3 Hd4 23. Rd6!? Hvítur býður upp í dans með þess- um leik þar eð nú eykst þrýsting- urinn á svörtu stöðuna. Á hinn bóg- inn gæti þetta reynst vindhögg sem kæmi í bakið á honum síðar. 23. ... f6?! Betra hefði verið að sjá hvað hvítur hefur upp úr krafsinu. Eftir 23. ... Bxd6 24. Dxc6 bxc6 25. exd6 Rd7. 24. Rb5 Dxf3 25. gxf3 Hd3 26. Ba5! Hxd1+ 27. Hxd1 Rc8 28. Hd7 Hvítur stendur nú töluvert betur enda menn hans virkir og peð svarts á drottningarvæng dauðadæmd. 28. ...fxe5 29. Hxb7 Bxh4 30. Bb4 Hd8 31. Ba5 Hf8 32. Bb4 Hd8 33. c5 Be7 34. Rxa7 Rxa7 35. Hxa7 Bf8 36. Ba5 Bxc5 37. Hxg7+! Kxg7 38. Bxd8 Sennilega hefur Kasparov verið búinn að reikna endataflið til enda en grundvallarhugmynd hvíts er að leika a2-a4-a5 og svo Bd8-b6 og a- peðið rennur upp í borð. 38. ... Ba3 Þessi leikur hefur verið gagnrýnd- ur en ekki er að sjá að 38. ... Kg6 bjargi svörtum þar sem eftir 39. a4 Kf5 40. a5 e4 41. fxe4+ Kxe4 42. Bb6! Kd5 43. Bxc5 Kxc5 44. b4+ Kb5 45. Kc2 er peðsendataflið unnið á hvítt. 39. Kc2 Kg6 40. Kc3 h5 41. b4 Kf5 42. Kb3 Bc1 43. b5 Kf4 44. a4 Taflið er nú gjörunnið og sjá frí- peðin til þess. 44. ... Kxf3 45. a5 e4 46. a6 Be3 47. b6 h4 48. a7. Svartur gafst upp. Í upphafi móts hefur næststiga- hæsti keppandinn Alexander Mor- ozevich alls ekki náð sér á strik. Það sýndi sig í skák hans gegn Alexey Dreev: Hvítt: Alexander Morozevich (2.758) Svart: Alexey Dreev (2.698) 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Bg5 Bd7 7. Be2 Da5 Þessi leikmáti í Richter-Rauzer afbrigðinu í Sikileyjarvörn er frekar sjaldgæfur. Dreev teflir venjulega franska vörn eða Caro-Kann en bregður þó fyrir sig Sikileyjarvörn. Sennilega hefur hann viljað koma stigaháa andstæðingi sínum á óvart. 8. Bxf6 gxf6 9. Rb3 Dg5 10. g3 f5 11. f4 Dh6 12. Dd2 Bg7 13. 0-0-0?! Þetta er of hraustlega leikið þar sem nú verður svartreiti biskup svarts enn sterkari fyrir vikið þegar skotlínan að hvíta kóngnum opnast. Hrókering á hinn veginn hefði hugs- anlega verið hyggilegri. 13. ... fxe4 14. Rxe4 a5 15. De3 0-0 16. a3 De6 17. Dd3 h6 18. Kb1 Byrjunartaflmennska svarts hef- ur heppnast afar vel og er lærdóms- ríkt hvernig hann heldur áfram að sauma að andstæðingi sínum. 18. ... a4! 19. Rc1 Rd4 20. Rc3 Hfc8 21. R1a2 Rxe2 22. Dxe2 Df6! 23. De3 Be6 24. Rb4 Hc4 25. Rbd5 Bxd5 26. Hxd5 Hac8 27. Hd3 b5 28. Dc1 e6 29. He1 d5 30. He2 Hvítur hefur aldrei getað hafið neina sókn heldur hefur hann stans- laust þurft að hörfa. Slíkt er óvenju- legt þegar Morozevich stýrir hvítu mönnunum. Dreev hefur undirbúið sókn sína af kostgæfni og lætur nú til skarar skríða. 30. ... b4! 31. Rxa4 31. axb4 hefði ekki gengið upp vegna 31. ...a3! og svartur vinnur. 31. ... bxa3 32. Hxa3 Ha8 33. Rb6 Tapar manni en 33. b3 hefði verið svarað með 33. ...Hcxa4! og hvítur gæti orðið mát eftir t.d. 34. Hxa4 Da1+ 35. Hxa1 Hxa1#. 33. ... Hxa3 34. Rxc4 dxc4 35. He4 Ha4 36. c3 Df5 og svartur gafst upp. Þegar fjórum umferðum er lokið er Grischuk einn efstur með þrjá vinninga af fjórum mögulegum en Dreev kemur næstur með hálfum vinningi minna. Kasparov hefur ásamt öðrum 2 vinninga af þrem mögulegum en hann glutraði niður unnu endatafli gegn Alexander Motylev (2.651) í fjórðu umferð. Sterkasta rússneska meistara- mótið síðan 1988 daggi@internet.is Helgi Áss Grétarsson SKÁK Moskva 57. MEISTARAMÓT RÚSSLANDS 14. nóvember–27. nóvember 2004 Kasparov og Bareev í upphafi umferðar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjar- hrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 21, 0101, (207-3388), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn- ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Bún- aðarbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0104, (223-9641), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn- ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Bún- aðarbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0105, (225-7118), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn- ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Bún- aðarbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Arnarhraun 21, 0106, (225-7119), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn- ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Bún- aðarbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Birkihvammur 6, 0102, (207-3628), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Húsa- smiðjan hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Birkihæð 9, (221-4905) ,ehl. gþ., Garðabæ, þingl. eig. Guðbjörg Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Dvergholt 11, 0101, (207-4440), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Örn Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudag- inn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Dvergholt 11, 0201, (223-0063), Hafnarfirði, þingl. eig. Einar Örn Þor- valdsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðju- daginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Erluás 16, (225-6897), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnhildur Ragnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 23. nóv- ember 2004 kl. 14:00. Eyrarholt 22, 0101, ehl. gþ., (207-4562), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðju- daginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Grandatröð 10, (207-4968), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Hnotuberg 1, eignarhl. gerðarþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Sófus Berthelsen, gerðarbeiðendur GLV ehf. (Gólf, loft og veggir ehf.) og Sindra-Stál hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Hrísmóar 2a, 0302, (207-0132), Garðabæ, þingl. eig. Vilborg Elín Torfadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Lífeyr- issjóður starfsm. Rvíkurborgar, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 23, Hafnarfirði, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðend- ur Fyrirtækjaútibú SPRON, Hafnarfjarðarkaupstaður og Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, föstudaginn 26. nóvember 2004 kl. 14:00. Jófríðarstaðavegur 12, (207-6550), Hafnarfirði, þingl. eig. Ásmundur Ársælsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Krókahraun 4, 0102, (207-7149), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Halldór Sigurjónsson og Vilborg Auðunsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Mb. Íslandsbersi Hf-13, skipaskrnr. 2099, Hafnarfirði, þingl. eig. Bersi ehf., gerðarbeiðendur Ísfell ehf þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Miðvangur 6, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Pétur Sturluson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Óseyrarbraut 17, (207-8515), Hafnarfirði, þingl. eig. Útgerðarfélagið Kópavík ehf., gerðarbeiðendur Holis Finance B.V. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þingl. eig. dánarbú Péturs Auðunssonar, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 23. nóv- ember 2004 kl. 14:00. Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig. dánarbú Péturs Auðunssonar, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Rauðhella 14, 0101, (224-0394), Hafnarfirði, þingl. eig. G.J.Ú. Gröfu- leiga ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Skútahraun 9a, 0102, ehl. gþ. (207-8852), Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Stapahraun 3, 0102, (207-9291), Hafnarfirði, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Suðurgata 85, 0201, (207-9832), Hafnarfirði, þingl. eig. Hrönn N. Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, þriðjudaginn 23. nóvem- ber 2004 kl. 14:00. Svöluás 48, (225-3942), Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ormur Víg- lundsson, gerðarbeiðendur S. Helgason ehf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Vesturbraut 15, 0101, (208-0418), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibergur H. Hafsteinsson og Albína Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar- fjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Vesturtún 16, (223-3817), Bessastaðahreppi, þingl. eig. Elísabet Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudag- inn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Þrastarás 16, 0204, (225-4135), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Sigríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar og Kristján ehf., þriðjudag- inn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Ölduslóð 28, 0301, (208-0881), Hafnarfirði, þingl. eig. Helga S. Sigur- björnsdóttir og Karl Ólafsson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 19. nóvember 2004.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.