Morgunblaðið - 20.11.2004, Side 46
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Svínið mitt
© DARGAUD
HÆTTU AÐ STARA
SVONA Á MIG!!
ÞAÐ ER GOTT AÐ VIÐ RÆÐUM ALLTAF
MÁLIN ÁÐUR EN VIÐ FÖRUM AÐ ÖSKRA
MAMMA, MÁ ÉG LOSA
GÓLFPLÖTURNAR Í
HERBERGINU MÍNU TIL ÞESS
AÐ BÚA TIL GÖNG
AUÐVITAÐ EKKI KALVIN!
LÁTTU EKKI EINS OG
KJÁNI
AF HVERJU
EKKI?
VEGNA ÞESS AÐ ÞÁ
KEMUR ÞÚ NIÐUR UM
ELDHÚSLOFTIÐ. ÞÚ MÁTT
EKKI GERA GÖNG!
ALLT Í
LAGI!
HVERSU HLJÓÐLEGA
HELDUR ÞÚ AÐ VIÐ
GETUM NEGLT ÞÆR
AFTUR NIÐUR?
ÆÆÆ! NÚNA VERÐUR ÞAÐ
ERFIÐARA. ÉG
BÆTTI VIÐ SKÁL OG
BOLLA
LA
LA
ÞETTA
ER NÓG
ADDA
ENGAR
ÁHYGGJUR
OG NÚ,
AUGLÝSINGAR
GROIN!
FRÁ ÞVÍ AÐ VIÐ BYRJUÐUM
HEFUR HANN ALDREI MISST
NEITT
ÞVÓTTAEFNI
SEM GERIR
ALLAN ÞVOTT
HVÍTARI...
MÁ ÉG BÆTA
KRISTALSGLÖSUNUM
HENNAR MÖMMU
VIÐ?
NEI!
HANN ER SVO EINBEITTUR
AÐ EKKERT GETUR FARIÐ
ÚRSKEIÐIS
ÉG VIL FÁ
SVÍNAKÆFU Á
BRAUÐIÐ MITT
!
HEFUR HANN
ALDREI BROTIÐ
NEITT? HA?!
GROIN!!
Dagbók
Í dag er laugardagur 20. nóvember, 325. dagur ársins 2004
Víkverji lýsti fyrr ívikunni ánægju
sinni með nýfallinn
snjóinn og gladdist
einkum fyrir hönd
barnanna sem ráða
sér vart fyrir kæti
þessa dagana. En það
eru ekki allir jafn-
hrifnir af snjókom-
unni. Veturinn kom
þannig gersamlega
aftan að vinkonu Vík-
verja sem var óviðbú-
in hálku og ófærð og
sá sig knúna til að
setja vetrardekkin
undir bílinn sinn, enda
ekki seinna vænna ef
ekki átti illa að fara.
Eða öllu heldur láta setja þau undir,
því það þarf að gera á hjólbarða-
verkstæði. Vinkonan reis því árla úr
rekkju einn morguninn í vikunni því
varla skaðaði það að hafa sig svolítið
til fyrir strákana á „umskipt-
ingastofunni“, svona rétt til að
greiða fyrir góðri þjónustu. Hún var
mætt vel fyrir birtingu á verkstæðið
og komst tiltölulega fljótt að en Vet-
ur konungur virðist hafa komið fleir-
um á óvart en vinkonunni, langar
biðraðir við hjólbarðaverkstæðin
þessa dagana vitna um það. Ekki
vantaði að piltarnir
ungu á dekkjaverk-
stæðinu hefðu snör
handtök en ekki fannst
vinkonunni þeir vera
neitt sérstaklega sæt-
ir, með hringi í eyr-
unum, nefjunum og
Guð má vita hvar ann-
ars staðar. En hvað
um það, drengirnir
snöruðu túttunum
undir bílgarminn, allt
gekk eins og í sögu og
vinkonan ók til vinnu
sinnar. En þegar
þangað kom sá hún sér
til mikillar gremju að
það vantaði einn hjól-
koppinn undir bílinn.
Og það þykir vinkonunni afar slæmt,
því hún leggur mjög mikið upp úr að
vera vel til höfð og þá er bíllinn
hennar engin undantekning. Hún
sem sagt þurfti að aka aftur á hjól-
barðaverkstæðið og þar gat hún
endurheimt koppinn. Þetta er ekki í
fyrsta sinn vinkonan kemur koppa-
laus úr umfelgun og nú er hún stað-
ráðin í að kaupa sér aðrar felgur og
sjá sjálf um skiptinguna hér eftir. Í
það minnsta ætlar hún aldrei að
gera sig fína fyrir strákana á
dekkjaverkstæðinu aftur.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Þjóðleikhúskjallarinn | Efnt verður til sannkallaðrar reggíveislu í kvöld í
Þjóðleikhúskjallaranum, en hingað til lands er komin plötusnúðurinn DJ
Slaughter frá Jamaíka til að leggja lið skipuleggjendum kvöldsins með suð-
rænni blöndu danstónlistar og reggí. Klukkan átta hefst matarveisla þar sem
bornir verða á borð ýmsir þjóðarréttir Jamaica, en klukkan ellefu hefst geim-
ið og stendur fram á nótt. Þeir Orville Pennant, danskennari og reggífröm-
uður, og DJ Slaughter undirbjuggu kvöldið í versluninni Exodus í gær.
Morgunblaðið/Kristinn
Sannkölluð reggí-veisla
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Látið frið Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir
sem limir í einum líkama. Verðið þakklátir. (Kól. 3, 15.)