Morgunblaðið - 20.11.2004, Side 50

Morgunblaðið - 20.11.2004, Side 50
50 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Á TÓNLEIKUM Caput- hópsins og Vox Academica- kórsins í Neskirkju í dag verða flutt ný verk eftir Báru Grímsdóttur, Úlfar Inga Har- aldsson og Hilmar Örn Hilm- arsson, og er um frumflutn- ing að ræða í öllum tilfellum. Stjórnandi á tónleikunum er Hákon Leifsson. Verk Hilmars Arnar ber heitið Voff og er skrifað fyrir kór, selló og slagverk. Verk Báru heitir Innsýn fyrir sinfóníettu, en verk Úlfars Inga sem frumflutt verður í heild í dag er svonefnd Lin- coln-messa fyrir kór, fjóra málm- blásara og orgel. „Verkið var upp- haflega skrifað fyrir 200 ára afmælishátíð sögufrægrar kirkju í Washington í Bandaríkjunum, sem sumir hafa kennt við Abraham Lin- coln vegna þess að hann sótti reglu- lega messu þar í þrælastríðinu,“ seg- ir Úlfar Ingi. „Það voru pantaðar hjá mér 20 mínútur af tónlist fyrir hátíð- ina sem voru síðan fluttar við það til- efni, en strax í upphafi ákvað ég að skrifa fulla messu með öllum messu- þáttunum. Hún verður því frumflutt í heild í Neskirkju.“ Messuþættirnir, kyrie, gloria, credo, sanctus, benedictus og agnus dei, eru aðskildir í verki Úlfars Inga með köflum, sem málmblásarar flytja. „Það eru verk sem fylgja í raun þessari messu, en geta líka staðið sjálfstætt og má kalla brasskanóna. Nokkrir þeirra voru fluttir úti í Bandaríkjunum,“ segir hann, en verkið fékk góða dóma eftir flutninginn ytra. Endurreisnarmessa fyrirmynd Við samningu verksins segist Úlf- ar Ingi fyrst og fremst hafa haft hug á að gera kórtónlist, sem bæði lægi vel fyrir kórinn og jafnframt fælist í nokkur áskorun. „En ég vildi líka að verkið væri aðgengilegt, og það má segja að fyrirmyndin sé meira og minna sótt í gamla tímann,“ segir hann, og tekur endurreisnarmess- una sem dæmi um fyrirmynd að verkinu. „En að sjálfsögðu er ekki bein tenging við hana, því í mínu verki eru margir hlutir sem eru mun nýrri, til dæmis talkór. Hvað tónmál varðar ætti verkið í heild að vera fremur aðgengilegt, því það er hvorki framandi né frekt, miklu fremur kunn- uglegt.“ Að sögn Úlfars Inga er það honum mikið gleðiefni að Vox Academica og Caput takist á við messuna í heild sinni nú. „Það fylgir því auðvitað alltaf viss tilhlökkun að heyra verk sín frumflutt, en jafn- framt nokkur kvíði. Þannig virkar það að minnsta kosti á mig, því þeg- ar maður skapar svona verk er mað- ur að mestu einn með sjálfum sér. Síðan er verkið lagt á borð fyrir fólk að heyra, og í því felst alltaf ákveðin áskorun, þar sem verkið inniheldur yfirleitt einhverja persónulega þræði. Það er kannski svolítið eins og að kynna barnið manns. En fyrst og fremst er dásamlegt að fá tæki- færi til að fá verkin sín flutt af svona snilldarfólki.“ Tónleikar Caput og Vox Academ- ica í Neskirkju í dag hefjast kl. 17. Tónlist | Vox Academica og Caput á tónleikum í Neskirkju Þrjú íslensk verk frumflutt Bára Grímsdóttir Úlfar Ingi Haraldsson Hilmar Örn Hilmarsson Jólaskeið Ernu kr. 6.700 Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Landsins mesta úrval Silfurbúnaður AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 CHICAGO Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins Stóra svið Nýja svið og Litla svið SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Su 21/11 kl 20, Fö 26/11 kl 20, Fö 3/12 kl 20, Lau 4/12 kl 20. HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Mi 24/11 kl 20 - UPPSELT Fi 25/11 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 26/11 kl 20, Lau 4/12 kl 20. LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingar að eigin vali Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins - Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Í kvöld kl 20, Lau 27/11 kl 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 21/11 kl 14, Su 28/11 kl 14, Su 5/12 kl 14, Su 2/1 2005 kl 14 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: SCREENSAVER eftir Rami Be'er Su 21/11 kl 20, Su 28/11 kl 20 - AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee Fö 26/11 kl 20, SÍÐASTA SÝNING BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 21/11 kl 20, - UPPSELT Su 28/11 kl 20, - UPPSELT Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20, Fö 10/12 kl 20 AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA NÁMSKEIÐ UM VESTURFARANA Þri 23/11 kl 20 - Gísli Sigurðsson Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar í kvöld Leikhúsgestir munið glæsilegan matseðil S: 568 0878 Harmónikuball Harmónikuunnendur úr Húnavatnsýslum og Harmónikuunnendur Vesturlands verða með sameiginlegan dansleik í Ásgarði í Glæsibæ í kvöld kl. 22.00. Allir Velkomnir Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur Í kvöld lau. 20/11 örfá sæti laus, mið. 24/11 nokkur sæti laus, fös. 3/12 nokkur sæti laus, DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Sun. 21/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 28/11 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/12 kl. 14:00, sun. 12/12 kl. 14:00, sun. 30/12 kl. 14:00. NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín 8. sýn. sun. 21/11, 9. sýn. lau. 27/11, 10. sýn. sun. 28/11. EDITH PIAF – Sigurður Pálsson fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt, sun. 12/12 örfá sæti laus, mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt. ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir. Sýning Svöluleikhússins Þri. 23/11, mið. 1/12. Aðeins þessar tvær sýningar eftir. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco Í kvöld lau. 20/11 uppselt, lau. 27/11 örfá sæti laus, sun. 28/11. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov fim. 25/11, fös. 26/11. Aðeins þessar tvær sýningar eftir • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Í kvöld lau. 20/11örfá sæti laus, lau. 27/11 nokkur sæti laus, sun. 28/11. NÍTJÁNHUNDRUÐ UNDRAHEIMUR ÍMYNDUNARAFLSINS! Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. lau. 20. nóv. kl. 14 - sun. 21. nóv. kl. 14 - lau. 27. nóv. kl. 14 - sun. 28. nóv. kl.14 Miðasala á Netinu: www.opera.is lau. 20. nóv. kl. 20. örfá sæti laus. fös. 26. nóv. kl. 20. laus sæti. lau. 27. nóv. kl. 20. laus sæti. aðeins 3 sýningar eftir Fös . 26 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 27 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 04 .12 20 .00 LAUS SÆTI Lau . 11 .12 20 .00 LAUS SÆTI F im. 30 .12 20 .00 LAUS SÆTI Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18 Lokað á sunnudögum ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Þú veist hverni g þetta er Pöntunarsími 659 3483 studentaleikhusid@hotmail.com sun. 21. nóv. uppselt mán. 22. nóv. aukas. fim. 25. nóv. lau. 27. nóv. mán. 29. nóv. fim. 2. des. Sýningar hefjast kl. 20 leikstjóri Jón Páll Eyjólfsson Sýnt í TÞM, Hólmaslóð 2 sýnir 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími Ausa og Stólarnir Lau 20/11 kl 20 5.kortas. nokkur sæti Fös 26/11 kl 20 nokkur sæti Lau 27/11 kl 20 laus sæti Síðustu sýningar á Akureyri ÓLIVER! forsala er hafinÓliver! 28/12 kl 20 Frumsýning UPPSELT 29/12 kl 20 Hátíðars. 2. kortas. UPPSELT 30/12 kl 16 Aukas. nokkur sæti 30/12 kl 21 3. kortas. UPPSELT 02/01 kl 14 Aukas. nokkur sæti 02/01 kl 20 4. kortas. Örfá sæti Ný endurreisn Vox Academica og Caput hópurinn Frumflutt verk eftir Báru Grímsdóttur og Úlfar Inga Haraldsson. Neskirkja laugardagur 20. nóvember 2004 kl. 17:00 Skírnir er kominn út í ritstjórn Svav- ars Hrafns Svav- arssonar og Sveins Yngva Eg- ilssonar. Í nýjustu útgáfu Skírnis er m.a. fjallað um þýð- ingar og þar á meðal þýðingar fornklassískra bókmennta. Þar þýðir Kristján Árna- son bókmenntafræðingur t.d. ljóð eft- ir rómverska skáldið Catullus auk þess sem Jón Sveinbjörnsson guð- fræðingur útskýrir nálgun sína á þýð- ingu Nýja testamentisins. Þá fjallar Sigurður Pétursson um kunnáttu Ís- lendinga í erlendum málum á 16. öld. Þá er í ritinu umfjöllun um list og list- fræði eftir Gunnar Harðarson og Ólaf Gíslason auk þess sem Stefán Snæv- arr heimspekingur gagnrýnir stjórn- spekikenningar Roberts Nozick og hugmyndir hans um lágmarksríkið. Þá ræða Valur Ingimundarson og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir um nýja dokt- orsritgerð Sigríðar Matthíasdóttur þar sem fjallað er um þjóðernishug- myndir. Útgefandi er Hið íslenzka bók- menntafélag. Bókmenntir Úrslitin úr spænska boltanum beint í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.