Morgunblaðið - 25.11.2004, Page 28
28 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MENNING
% "F/
:F/&8:
F/# /E @F/ $
8 :8
F/G2< /;122F/,/@/08
$
567 "
F/+ /' 8@F/& /8<:6
8
"
!F/A9/
8 2F/ $
8 :8
9
F/'0/-/%9 @F/G* /9:
:
F/F/ $
8 :8
1 F/
2/A0@F/G* /9:
3 "F/) /C@HF/C1
;
F/I/C88@F/G* /9:
<
" F/AD:/A F/G* /9:
- /:@ /
F/# /E @F/ $
8 :8
3 "F/) /C@HF/C1
;
F/I/C88@F/G* /9:
# F/;7/, 1 /C 2F/,/@/08
;2=!
F/) /C@HF/C1
9F/I2 /-1F/ $
8 :8
! F/+ :/G2< /+ :@F/ $
8 :8
9#4F/- /,/A0@F/,/@/08
9
F/E /J H8/)/"<@0 @F/G* /9:
+
F/#/G22F/,/@/08
8
"
!F/A9/
8 2F/ $
8 :8
+
#
F/;7/
8 /A 2F/,/@/08
/>>)'!F/, /, 7 /G2 2/16F/ $
8 :8
?@
F/I@70/I@F/#/8<:6
9
F/F/C2 9: /
2
; 4
F/CBB/,@<8/%@B8/G = @F/,/@/08
A
#
F/) /* 8DF/G* /9:
+!
F/F/'8B8
4
F/*8/A @F/C1
F/K =8= /'0@F/G* /9:
$
567 "
F/+ /' 8@F/& /8<:6
:
F/F/ $
8 :8
BB=F/'8/'12@F/K@
& F/'8/'12@/@/L/G 2F/K@
&
F/A7/C6/C1 @/
1 /G2/' 8@F/,/@/08
#
(4
*F/G 08/. 8F/**/:@
9= F/#</# @F/
80 /8<:6
#
& C>>0F/I@8/'>0@F/
2 9:
%F/, @/) 0?8$G8 F/**/:@
;"
DE D "
DF/'7/' 8B16/' </-6/I2 6F/. B2 96
!"#$%&'()*''+,--(-"--"
.
F/G2< /;122F/,/@/08
9
F/'0/-/%9 @F/G* /9:
1 F/
2/A0@F/G* /9:
<
" F/AD:/A F/G* /9:
F/K@/+ :@F/'
F G F/J< 8/%6/J@F/C2 9: /
2
H"
F/E /)2 /C1 2F/,/@/08
"
F/I2/
6/'126/A06/'8 /, 96F/#06/B2 :6
IJ9J2
!F/, <7 / /'>0@F/G* /9:
3 #F/1 /*6/1 7 /K8D/1 @F/G* /9:
K
F/G2< 8/9/; 0F/,/@/08
F/':9/C1 0 @F/C1
'
LF/
/E @F/,/@/06
4#
F/; </AB F/,
F/I2 /E0 2F/'
2
F/'8/*6/
: F/'8/*6/
:
3
F/F/,/@/08
& F/
8/A7 2F/'
K #F/- /-6/A12@F/- /-6/A12@
#
F/F/' <@9:
' 0 8 /KM 7 @: // /B2 /8/6/2 6/6/L/:D/,@B E
KM /78 /B2 98:8 /@/KM /B2 $/@/: 8 6/;8B> /8/8
/08/M/B> /80/8 /8/7/ 08/8:6
*8$C2 B9/;8: 7 /;8: 7
C2 8/G2 /"20 @ /! :
?/# 8D/82/# 8/@/# 8D
*8$C2 / F
: >/# 8D
*8$-D0@/A8@/# 8D
' 0 ?$& /A 7 /1 7 /':
+ ::/) 7 /@/
9 7
C2 B9/- 1 /- :
C2 B9/,/@/08 /( 8/,12/@
'709 /C2 /98 / F
B
C2 B9/
0 B@/;2? @/-D0@
;/@/'0 /A::/' 8:/
?
-@/;/' 8:/'0 /@
'? E /(> 1 /82/,12/@/' 8
*8/
09 /@/;/*8$
-D0@/#>/@/
: :/' 0 ?$
& /
: :/C2 B9/C /
: :
ÚTHLUTUN hefur farið fram úr söngvarasjóði FÍL.
Alls bárust ellefu umsóknir, en styrkþegar að þessu
sinni eru þau Hrafnhildur Björnsdóttir, Herbjörn Þórð-
arson og Bragi Bergþórsson. Hverju þeirra var veittur
styrkur að upphæð 150.000 kr.
Markmið Söngvarasjóðsins er að styðja við bakið á
söngvurum sem hyggja á framhaldsnám, svo og hvers
kyns starfsemi sem stuðlar að því að skapa tækifæri
fyrir söngvara. Stjórn sjóðsins skipa óperusöngv-
ararnir Stefán Arngrímsson og Hrönn Hafliðadóttir.
Morgunblaðið/Jim Smart
Stefán Arngrímsson afhendir Braga, Herbirni og Hrafnhildi styrkina.
Söngvarasjóður FÍL
úthlutar styrkjum
KJARTAN Sigurjónsson
organisti í Digraneskirkju
hefur látið af formennsku í
Félagi íslenskra organleik-
ara, og við af honum tekið
Guðmundur Sigurðsson org-
anisti í Bústaðakirkju.
Kjartan hefur verið formað-
ur félagsins í fjórtán ár og
setið í stjórn þess í nítján ár.
Hann kveðst ætla að sitja
eitt ár í viðbót í stjórn, sem
ritari, „svona rétt til að ýta
unga fólkinu úr vör“.
Í stjórnartíð Kjartans hef-
ur margt breyst.
„Fyrsta málið sem ég átti
þátt í að leysa, var að koma á kjara-
samningi milli organista og Reykja-
víkurprófastsdæmis; hann var und-
irritaður í byrjun míns ferils og
stendur enn.
Ég vildi líka beita mér fyrir því að
efla norrænt samsarf. Við héldum hér
norrænt kirkjutónlistarmót 1992, og
fjórum árum síðar vorum við með
mót í Gautaborg. Það var stórt og
mikið mót; við sendum út Mótettukór
Hallgrímskirkju, Kammerkór Lang-
holtskirkju og Skólakór Kársness.
Árið 2000 héldum við þetta mót í
Helsinki, og þá var Schola cantorum
fulltrúi okkar ásamt Birni Steinari
Sólbergssyni organista. Á þessu ári
fór svo Gradualekór Langholtskirkju
á Norræna kirkjutónlistarmótið í Ár-
ósum.“
Kjartan segir að organistafélagið
hafi í öll þessi ár verið bæði stétt-
arfélag og fagfélag, og hlutverk hans
hafi verið ærin; jafnvel að vera sálu-
sorgari og sáttasemjari þar sem
deilumál hafi komið upp. „Um ára-
mótin gekk organistafélagið svo í Fé-
lag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH
og þar með er stéttarfélagsþátturinn
ekki lengur á okkar herðum, heldur
erum við deild í FÍH, en samt sjálf-
stætt félag.“
Það er ekki bara að félags-
og kjaramál organista hafi
tekið breytingum á síðustu
árum. Kjartan segir að al-
gjör bylting hafi orðið í
orgeleign þjóðarinnar.
„Það er ekki hægt að kalla
þetta annað en byltingu. Það
breytti öllu fyrir okkur þeg-
ar Klais orgelið kom í Hall-
grímskirkju. Þá fór það að
verða aðlaðandi að verða
organisti, og hér hefur risið
upp kynslóð ungra og vel
menntaðra organista. Þetta
þakka ég Klais orgelinu og
Herði Áskelssyni, sem var
með mér í stjórn félagsins og starfaði
með mér að öllum þessu góðu málum
eins og Marteinn H. Friðriksson og
fleiri gerðu líka.
Það skipti líka máli að við eign-
uðumst okkar eigin orgelsmið, Björg-
vin Tómasson, og eftir að honum fór
að vaxa fiskur um hrygg hefur hver
dýrgripurinn af öðrum komið frá
hans verkstæði. Nú er svo komið að
margir vel menntaðir píanóleikarar
sjá betri atvinnumöguleika í orgelinu,
og skipta yfir.“
Við formannsskiptin í organista-
félaginu var Kjartan Sigurjónsson
gerður að heiðursfélaga.
Tónlist | Tímamót hjá Félagi íslenskra organleikara
Ekki hægt að kalla
þetta annað en byltingu
Ný stjórn Organistafélags Íslands. Kjartan Sigurjóns-
son, fráfarandi formaður, Guðmundur Sigurðsson,
nýr formaður, og Sigrún Þórsteinsdóttir.
FJÖLMENNT var á Háskólatónleik-
unum í Norræna húsinu á miðviku-
dag og augljóst að ungir akadem-
íkerar og aðrir unnendur hins góða
smekks kunnu að meta andartaks
skjól gegn yfirvofandi skrumflóði
jólaverzlunar. Á boðstólum var tæp
hálftíma langt Tríó Johannesar
Brahms frá 1891 fyrir klarínett, selló
og píanó; eitt úr röð verka er klarín-
ettsnillingurinn Richard Mühlfeld
kveikti með tónsköpunarlegt ind-
íánasumar Vín-
armeistarans þeg-
ar sá þóttist
seztur í helgan
stein. Snemmbúin
útgáfa verksins
fyrir víólu í stað
klarínetts, er hér
var leikin, mun til
marks um vin-
sældir þess og var
heimiluð af höf-
undi sjálfum. Raunar ekki eina dæm-
ið um slíkt af hans hálfu, er hafði sér-
stakt dálæti á altsöngröddum og
miðtónsviðinu yfirleitt.
Eiginlega er býsna fátt um flutn-
inginn á þessu innblásna meist-
araverki að segja nema maður týni
sér í smáatriðum, enda vel skipað í öll
hlutverk. Jafnvægi í styrk var, ekki
sízt þökk sé þroskaðri heildarsýn pí-
anistans, til fyrirmyndar út í gegn, og
nánast örðulaus spilamennskan oft-
ast hnífsamtaka. Helzt má segja að
vantað hafi það sem nánast alltaf
vantar í hérlendri kammertónlist –
hina stóru og breiðu mótun í styrk og
einkum tíma sem sjaldan næst nema
fyrir stöðuga og áralanga samspils-
reynslu, unz flytjendur fara ósjálfrátt
allir að hugsa eins líkt og „per ESP“,
eins og Megas kvað.
Að því háleita marki gefst því mið-
ur engin millileið, og verða þar af leið-
andi jafnvel færustu hljómlistarmenn
okkar einatt að velja breiðari veginn
ef ekki á illa að fara. Vonandi fyr-
irgefst manni samt að viðra þá ídeal-
ísku draumsýn, þótt kalla mætti í til-
gangslitlu samræmi við
óhjákvæmilegar aðstæður.
TÓNLIST
Norræna húsið
Brahms: Tríó í a-moll Op. 114. Guðríður
St. Sigurðardóttir píanó, Sigurgeir Agn-
arsson selló og Þórunn Ósk Mar-
inósdóttir víóla. Miðvikudaginn 24. nóv-
ember kl. 12.30.
Kammertónleikar
Johannes
Brahms
Ríkarður Ö. Pálsson