Morgunblaðið - 25.11.2004, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Litla stúlkan með eldspýturnar
lau. 27. nóv. kl. 14 – sun. 28. nóv. kl. 14 - sun. 5 des. kl. 14. - sun. 12. des kl. 14
Hvar ertu Rómeó?
-aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim
Hádegistónleikar í samvinnu við Tónlistarfélag Reykjanesbæjar
Fimmtudaginn 25. nóv. kl. 12:15 í DUUS húsum, Keflavík
Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó
Gestir: Maríus Sverrisson og Hallgrímur Helgason rithöfundur. Miðasala við innganginn
Aldan stigin – ljóð úr heimi ræðara, far – og fiskimanna
- ljóð við lög eftir Schubert
Hádeigistónleikar þriðjudaginn 30. nóv. kl. 12:15
Ágúst Ólafsson baritón og Izumi Kawakatsu píanóleikari
Gjafakort í Óperuna
- upplögð gjöf fyrir músikalska starfsmenn og viðskiptavini
Miðaverð við allra hæfi: Frá kr. 1.000 hádeigistónleikar upp í 6.500 – og allt þar á milli
Gjafakort seld í miðasölu
Miðasala á Netinu: www.opera.is
☎ 552 3000
EKKI MISSA AF KÓNGINUM!
AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR EFTIR:
• Fimmtudag 25/11 kl 20 NOKKUR SÆTI
• Sunnudag 12/12 kl 20 AUKASÝNING
• Sunnudag 26/12 kl 20 LOKASÝNING
eftir LEE HALL
Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 ✦ midasala@loftkastalinn.is
TVEIR FYRIR EINN á netinu
Kíktu á loftkastalinn.is og tryggðu þér tvo miða á verði eins.
CHICAGO
Missið ekki af vinsælustu sýningu ársins
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson
Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki
Su 28/11 kl 20, - UPPSELT
Fi 2/12 kl 20, Fö 3/12 kl 20,
Fö 10/12 kl 20, Su 12/12 kl 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGA
SVIK eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA.
Fö 26/11 kl 20, Fö 3/12 kl 20, Lau 4/12 kl 20
GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA?
eftir Edward Albee
Fö 26/11 kl 20, - SÍÐASTA SÝNING
HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau
Fö 26/11 kl 20,
Lau 4/12 kl 20.
LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI -
Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingar að eigin vali
Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins
Kl 19:00 Matseðill kvöldsins - Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins
NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA
CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse
Lau 27/11 kl 20
ALLRA SÍÐASTA SÝNING
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 28/11 kl 14,
Su 5/12 kl 14,
Su 2/1 2005 kl 14
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN:
SCREENSAVER eftir Rami Be'er
Su 28/11 kl 20 - AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA
Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson,
Daníel Þorsteinsson
Í kvöld kl 20 - AÐEINS ÞESSI SÝNING
MÁLÞING - LEIKHÚSMÁL:
Nýtt leikhús? Eða sama gamla?,
Kristín Eysteinsdóttir, Ólafur Egill Ólafsson, Jón Atli
Jónasson, María Ellingsen
Lau 27/11 kl 16 - Aðgangur ókeypis
FORSALA MIÐA Á HÍBÝLI VINDANNA
Lau 27/11 kl 13-15 Opið hús í forsal,
Tónlist, spjallað um leikgerð, veitingar.
Lau 27/11 kl 12-20 forsöluverð á 2.-5. sýningu
Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is
Þjóðleikhúsið sími 551 1200
• Stóra sviðið kl. 20:00
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
í kvöld fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 4/12 uppselt, lau. 11/12 uppselt,
sun. 12/12 uppselt, mið. 29/12 uppselt, fim. 30/12 uppselt, sun. 2/1, lau. 8/1.
NORÐUR – Hrafnhildur Hagalín
9. sýn. lau. 27/11, 10. sýn. sun. 28/11. Aðeins þessar tvær sýningar eftir.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun. 28/11 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 5/12 kl. 14:00 nokkur sæti laus,
sun. 12/12 kl. 14:00, sun. 31/12 kl. 14:00.
ERN EFTIR ALDRI – Auður Bjarnadóttir. Sýning Svöluleikhússins
Mið. 1/12. Allra síðasta sýning.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur
Fös. 3/12 nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól, fös. 7/1.
• Smíðaverkstæðið kl. 20:00
SVÖRT MJÓLK – Vasílij Sígarjov
Í kvöld fim. 25/11, næst síðasta sýning, fös. 26/11 allra síðasta sýning.
NÍTJÁNHUNDRUÐ – Alessandro Baricco
Lau. 27/11 örfá sæti laus, sun. 28/11, fös. 3/12, lau. 11/12.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
• Litla sviðið kl. 20:00
BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson
Lau. 27/11 örfá sæti laus, sun. 28/11 nokkur sæti laus, fös. 3/12.
SVÖRT MJÓLK
NÆST SÍÐASTA SÝNING Í KVÖLD! !
fös. 26. nóv. kl. 20. nokkur sæti laus.
lau. 27. nóv. kl. 20. nokkur sæti laus.
aðeins 2 sýningar eftir
4 600 200
leikfelag.is
Miðasölusími
Ausa og Stólarnir
Fös 26/11 kl 20 örfá sæti
Lau 27/11 kl 20 örfá sæti
Umræður eftir sýningu
Síðustu sýningar á Akureyri ÓLIVER!
forsala er hafinÓliver!
Þri 28/12 kl 20 UPPSELT
Mið 29/12 kl 20 UPPSELT
Fim 30/12 kl 16 örfá sæti
Fim 30/12 kl 21 UPPSELT
Sun 02/01 kl 14 örfá sæti
Sun 02/01 kl 20 örfá sæti
Fim 06/01 kl 20 örfá sæti
Fös . 26 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI
Lau . 27 .11 20 .00 NOKKUR SÆTI
Lau . 04 .12 20 .00 LAUS SÆTI
Lau . 11 .12 20 .00 LAUS SÆTI
F im. 30 .12 20 .00 LAUS SÆTI
Miðasa lan e r op in f rá k l . 14 -18
Lokað á sunnudögum
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
Frumsýning
Fim. 25. nóv. Uppselt
2. sýn. Sun. 28. nóv. kl. 20.30
arsafn tónskáldsins en þessi tvö-
faldi hljómdiskur er fyrsti hluti út-
gáfunnar.
Með hljómdiskunum fylgir veg-
leg efnisskrá með öllum söngtext-
unum, á íslensku og í enskri þýð-
ingu. Fjöldi ljósmynda úr
fjölskyldualbúmi Sigvalda Kalda-
lóns prýða efnisskrána. Jón Ás-
geirsson tónskáld og Trausti Jóns-
son veðurfræðingur skrifa um
Sigvalda og verk hans.
Hugmyndin að útgáfu á ein-
söngslögum Sigvalda Kaldalóns er
afkomenda tónskáldsins. Minning-
arsjóður Sigvalda Kaldalóns var
stofnaður 1998 og er ætlað að
standa straum af heildarútgáfu á
tónsmíðum Sigvalda. Minning-
arsjóðurinn, afkomendur tón-
skáldsins, Menningarmiðstöðin
Gerðuberg og Smekkleysa standa
að þessum fyrsta hluta útgáfunnar.
Styrktaraðilar útgáfunnar eru:
Íslandsbanki, KB-banki, Orkuveita
Reykjavíkur og Sjóvá-Almennar.
KOMINN er út
hljómdiskurinn
Svanasöngur á
heiði með söng-
lögum tónskáldsins
Sigvalda Kalda-
lóns. Á disknum er
að finna margar af
þekktustu perlum
tónskáldsins sem
og lög sem sjaldan
eða aldrei hafa
verið flutt áður.
Jónas Ingimund-
arson píanóleikari hafði umsjón
með útgáfunni, vali á flytjendum og
lögum. Flytjendur eru: Ólafur
Kjartan Sigurðarson, barítón, Sig-
rún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigríð-
ur Aðalsteinsdóttir, mezzósópran,
Sesselja Kristjáns-dóttir, mezzó-
sópran, Jóhann Friðgeir Valdi-
marsson, tenór, Snorri Wium tenór
og Jónas Ingimundarson leikur
undir á píanó.
Stefnt er að því að gefa út heild-
Morgunblaðið/Kristinn
Jónas Ingimundarson og aðrir aðstandendur hljóm-
disksins kynntu hann á blaðamannafundi í gær.
Sönglög Sigvalda koma út á hljómdiski
Ef ég ætti að lýsa inntaki bók-arinnar í einu orði þá væriþað „sjálfstæði“, segir
Draumey Aradóttir rithöfundur
sem hefur sent frá sér bókina Birta
draugasaga. Söguhetjur eru þær
sömu og fyrri bók Draumeyjar
Þjófur og ekki þjófur en það eru
hin 14 ára gamla Birta og félagar
hennar.
„Sagan er sögð að mestu útfrá
sjónarhorni Birtu og nauðsyn þess
fyrir unglinga
að standa í eig-
in fætur og
fylgja sannfær-
ingu sinni
fremur en láta
undan þrýstingi hópsins. Að standa
með sjálfum sér og samvisku sinni
vegna þess að það kemur upp
ágreiningur í hópnum þegar
krakkarnir fara í ferðalag út á land
og allt byrjar ljómandi vel en síðan
þegar ákveðnir atburðir gerast sem
tengja má við draugagang kemur
að því að Birta verður að ákveða
hvernig hún ætlar að bregðast við.“
Atburðarásin er í sem skemmstumáli að Birta og 4 vinir hennar
fá leyfi til að fara til Tálknafjarðar
og heimsækja vin þeirra sem dvelur
þar hjá föður sínum yfir sumarið.
Þau fara síðan ein í útilegu í eyði-
dalinn Krossadal og þar fara
óvæntir atburðir að gerast sem
ekki er auðvelt að útskýra. Nestið
þeirra hverfur og þau heyra und-
arleg hljóð og loks standa þau
frammi fyrir „draug“ en ekki verð-
ur afhjúpað hver draugurinn er. Til
þess verður að lesa bókina.
„Gagnvart „draugnum“ skapast
ágreiningur innan hópsins og það
má segja að hópþrýstingurinn fær
Birtu til að gefa eftir og fallast á
úrræði hinna en hún er mjög ósátt
við sjálfa sig að hafa gefið ákveðið
loforð og það er þetta sem hún er
að berjast við. Að lokum vindur
vandinn upp á sig vegna þess að
þetta var ekki rétt leið sem þau
fóru.
Boðskapurinn er skýr; stattumeð sjálfum þér, sama hvað
það kostar.“ segir Draumey sem er
kennari og búsett í Lundi í Svíþjóð
þar sem hún kennir íslenskum
börnum. „Ég hef ákaflega gaman
af samskiptum við börn og ung-
linga. Í starfi mínu hef ég séð fullt
af unglingum sem eru einmitt að
berjast við að standa með sjálfum
sér þrátt fyrir þrýst-
ing annarra og það
er erfitt en er samt
alltaf eina rétta
lausnin. Í sögunni er
Birta að læra að
stíga þetta skref og
henni tekst það en
það kostar talsvert
og er erfitt. Hún
fékk tvö ráð með sér
í ferðalagið frá
pabba sínum og
mömmu. Pabbi
hennar sagði:
„Mundu að þegar þú
hefur stigið fram í
hægri fót, stígðu þá
fram í vinstri. Það er ekki hægt að
stíga tvisvar fram í sama fót.“ Þetta
man hún þegar hún þarf að gera
upp við sig hvora leiðina hún ætlar
að fara, sína eigin eða hópsins.
Mamma hennar sagði: „Vertu bara
þú sjálf, það er eina leiðin til að
eiga góðar minningar þegar þú
kemur heim aftur.“ Þetta fannst
Birtu svo einfalt að það væri næst-
um óþarfi af mömmu að taka þetta
fram. En þetta man hún þegar hún
þarf að velja á milli eigin skoðana
og skoðana hópsins.“
Sumsé, hér er á ferðinni þroska-
saga ungrar stúlku sem er að stíga
stór og mikilvæg skref til að verða
sjálfstæður einstaklingur.
Vertu þú sjálf ’ Mundu að þegar þúhefur stigið fram í
hægri fót, stígðu þá
fram í vinstri. Það er
ekki hægt að stíga tvisv-
ar fram í sama fót.‘
AF LISTUM
Hávar
Sigurjónsson
havar@mbl.is
Draumey Aradóttir