Morgunblaðið - 25.11.2004, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Grétar Helgason
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld).
09.40 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les
þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Aftur á
sunnudagskvöld) (8).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn-
arsson. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hamingjuleitin. Aðventan í fátækt- jól-
in og þjóðfélagsástandið. Umsjón: Þórhallur
Heimisson. (Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Alkemistinn eftir Paulo
Coelho. Thor Vilhjálmsson þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les. (4:13)
14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá
því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.27 Ópera mánaðarins: La Traviata eftir
Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá sýningu við
enduropnun Fenice-óperunnar í Feneyjum,
14.11 sl. Í aðalhlutverkum: Violetta: Patrizia
Ciofi. Alfredo: Roberto Saccà. Germont:
Dmitri Hvorostovsky. Kór og hljómsveit Fe-
nice-óperunnar flytja; Lorin Maazel stjórnar.
Kynnir: Una Margrét Jónsdótttir.
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Fléttuþáttur: Steypa, skógarhögg,
skáldsögur. Þáttur í umsjón Hjálmars
Sveinssonar um austurríska skáldið Thomas
Bernhard. Lesari með umsjónarmanni: Sig-
urður Karlsson. (Áður flutt 2002).
23.10 Hlaupanótan. (Endurfluttur þáttur)
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.45 Handboltakvöld (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
18.30 Fræknir ferðalangar
(Wild Thornberries)
(14:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Hope og Faith (Hope
& Faith) Bandarísk gam-
anþáttaröð. Aðalhlutverk
leika Faith Ford og Kelly
Ripa. (10:25)
20.20 Nýgræðingar
(Scrubs III) Gam-
anþáttaröð um læknanem-
ann J.D. Dorian. Aðal-
hlutverk leika Zach Braff,
Sarah Chalke, Donald
Adeosun Faison, Ken
Jenkins, John C. McGinley
og Judy Reyes. (59:68)
20.45 Hvað veistu? (Viden
om) Dönsk þáttaröð um
vísindi og rannsóknir.
Fjallað er um tölur og
stærðfræði í aldanna rás.
(12:29)
21.15 Launráð (Alias III)
Bandarísk spennuþátta-
röð. Aðalhl.:Jennifer Gar-
ner, Ron Rifkin, Michael
Vartan og Carl Lumbly.
Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
(55:66)
22.00 Tíufréttir
22.20 Kantaraborgarsögur
(The Canterbury Tales)
Breskur myndaflokkur
þar sem sagnabálkur eftir
Geoffrey Chaucer er færð-
ur í nútímabúning. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi barna. (1:6)
23.15 Af fingrum fram Jón
Ólafsson ræðir við Einar
Örn Benediktsson. (e)
00.05 Kastljósið (e)
00.25 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu form
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið .
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi
12.40 Lífsaugað (e)
13.20 Jag (Boomerang -
part 2) (16:25) (e)
14.05 The Block 2 (2:26) (e)
14.50 Bernie Mac 2 (Tryp-
tophan-Tasy) (7:22) (e)
15.15 Miss Match (Sundur
og saman) (7:17) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 14
(Simpson fjölskyldan) (e)
20.00 Jag (The Mission)
(16:24)
20.50 N.Y.P.D. Blue (New
York löggur 8) Bönnuð
börnum. (15:20)
21.35 Hustle (Svikahrapp-
ar). Bönnuð börnum. (1:6)
22.20 The Accidental Spy
(Spæjó) Aðalhlutverk:
Jackie Chan, Min Kim,
Vivian Hsu og Min Jeong
Kim. Leikstjóri: Teddy
Chan. 2001. Bönnuð börn-
um.
23.45 Crossing Jordan 3
(Réttarlæknirinn) Bönnuð
börnum. (7:13) (e)
00.30 Black Cat Run
(Svarti sauðurinn) Leik-
stjóri: D.J. Caruso. 1998.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.00 Call Me Claus (Kall-
aðu mig Jóla) Leikstjóri:
Peter Werner. 2001.
03.30 Fréttir og Ísland í
dag
04.50 Ísland í bítið (e)
06.25 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.00 Sjáðu
16.30 70 mínútur Tekið á
helstu málefnum líðandi
stundar
18.20 Meistaramörk
18.55 David Letterman
19.40 Einvígi á Spáni
(Greg Norman - Sergio
Garcia) Ástralinn Greg
Norman er í hópi bestu
kylfinga allra tíma. Hann
er hvergi nærri hættur að
slá hvítu kúluna en hefur
auk þess tekið að sér
hönnun golfvalla. Norman
hannaði hinn glæsilega 18
holu El Prat golfvöll á
Spáni en af því tilefni var
komið á fót skemmtilegu
einvígi þar sem Ástralinn
mætti Sergio Garcia en
Spánverjinn er nú í hópi
fremstu kylfinga veraldar.
20.30 All Strength Fitness
Challeng (Þrauta-fitness)
(12:13)
21.00 Playmakers (NFL-
liðið) (11:11)
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman .
23.15 Boltinn með Guðna
Bergs
00.45 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Í leit að vegi Drott-
ins
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 Acts Full Gospel
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Kvöldljós(e)
01.00 Nætursjónvarp
Skjár einn 21.30 Will og Grace eru bestu vinir í heimi
og sigla saman krappan sjó og lygnan. Hinn flírulegi Jack
er aldrei langt undan og oftast í fylgd með hinni síkenndu
Karen. Skemmtilegir þættir um skrýtið fólk.
06.00 Hilary and Jackie
08.05 Cosi
10.00 Reversal of Fortune
12.00 Miracle on 34th
Street
14.00 Hilary and Jackie
16.05 Cosi
18.05 Reversal of Fortune
20.00 Miracle on 34th
Street
22.00 The Two Jakes
00.15 3000 Miles to Gra-
celand
02.20 Lara Croft: Tomb
Raider
04.00 The Two Jakes
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00
Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp
Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls
Ólafssonar. 21.00 Konsert með Earl Thomas,
The Corrs og Solomon Burke. Hljóðritað á Mont-
reux-djasshátíðinni 2004. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga
með Bent. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Ópera
mánaðarins
Rás 1 19.27 Í kvöld verður flutt
hljóðritun frá enduropnun Fenice-
leikhússins í Feneyjum sem brann
fyrir nokkrum árum. Tónleikarnir fóru
fram 14. nóvember síðastliðinn.
Flutt verður óperan La Traviata eftir
Giuseppe Verdi í flutningi kórs og
hljómveitar Fenice-óperunnar undir
stjórn Lorins Maazel.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
17.00 70 mínútur
18.00 17 7
19.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Þú
getur haft áhrif á íslenska
Popplistann á www.vaxta-
linan.is.
21.00 Idol Extra (e)
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur
23.10 Headliners (Richard
Ashcroft) (e)
23.40 Sjáðu (e)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
17.30 Þrumuskot - ensku
mörkin (e)
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 According to Jim (e)
20.00 Malcolm In the
Middle
20.30 Everybody loves
Raymond Margverðlaunuð
gamanþáttaröð um hinn
nánast óþolandi íþrótta-
pistlahöfund Ray Romano.
Ray og fjölskylda hafa ver-
ið á dagskrá svo gott sem
frá upphafi.
21.00 The King of Queens
Sendillinn Doug Heffern-
an varð fyrir því óláni að
Arthur, tengafaðir hans,
hóf sambúð við dóttur sína
og eiginkonu Dougs. Karl-
inn er bæði ær og þver, en
leynir óneitanlega á sér og
er í versta falli stór-
skemmtilegur.
21.30 Will & Grace Will &
Grace eru bestu vinir í
heimi og sigla saman
krappan sjó og lygnan.
Hinn flírulegi Jack er aldr-
ei langt undan og oftast í
fylgd með hinni síkenndu
Karen, og í sameiningu
tekst þeim að gera einföld-
ustu hluti með eindæmum
flókna. Skemmtilegir
þættir um skrítið fólk.
22.00 CSI: Miami Vindla-
gerðarmaður finnst bund-
inn, pyntaður og myrtur.
Morðvopnið er tæki sem
notað er til að vefja vindla.
Rannsóknin leiðir Horatio
að hópi sem aðstoðar kúb-
anska flóttamenn. 25 ára
gamall maður er myrtur er
hann tekur fé úr hrað-
banka en ekki virðist um
rán að ræða þar sem féð er
skilið eftir.
22.45 Jay Leno
23.30 America’s Next Top
Model (e)
00.15 The L Word (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Kantaraborgarsögur í sjónvarpi
NÆSTU fimmtudagskvöld
sýnir Sjónvarpið nýjan
breskan myndaflokk í sex
þáttum þar sem hinn þekkti
sagnabálkur Kantaraborg-
arsögur eftir Geoffrey
Chaucer er færður í nú-
tímabúning. Nokkrir af
fremstu sjónvarpshöfundum
Breta um þessar mundir
voru fengnir til að skrifa
sögurnar inn í nútímann og
færa yrkisefni þeirra nær
veruleika okkar tíma.
Fyrsta sagan heitir „Saga
malarans“ og segir frá krá-
areiganda í Kent sem held-
ur karaóke-keppni. Hann er
giftur sér mun yngri konu
og kráargestur sem kominn
er sérstaklega til að leita
uppi hæfileikafólk segir
henni að hún hafi til að bera
allt sem þarf til þess að
verða stjarna. Aðal-
hlutverkin leika Dennis
Waterman, Billie Piper og
James Nesbitt.
James Nesbitt, áður en for-
sýning Bloody Sunday hófst.
Kantaraborgarsögur eru á
dagskrá Sjónvarpsins kl.
22.20.
Nútíma Chaucer
HVAÐ svo sem menn segja –
einkum þeir sem eldri eru en
tvævetra – lifum við á tímum
þar sem framleitt er betra
leikið sjónvarpsefni en
nokkru sinni í sögu sjón-
varpsins. Því miður á ég þar
ekki við innlent efni, enda
nær engu til að dreifa. Nei,
þetta á við það sem helstu
framleiðendur sjónvarpsefnis
í heiminum í dag eru að gera
um þessar mundir, Banda-
ríkjamenn (auðvitað), Bretar
(að vanda) og nú á seinni ár-
um frændur okkar Danir.
Allra besti þáttinn, sá sem
á eftir að leggja línurnar um
það hvernig gera skal vand-
aða og vel skrifaða sjón-
varpsþætti um ókomna tíð,
þáttur sem valdið hefur bylt-
ingu í sjónvarpsþáttagerð,
sjálfur guðföður allra ann-
arra þátta er Sopranos-
fjölskyldan. Hvernig sem á
þættina er litið þá eru þeir
meistarasmíði. Hver þáttur á
við fimm stjörnu kvikmynd.
Leikurinn, handritsvinnan og
leikstjórnin, allt saman á við
það sem best gerist í hinum
„æðri“ og „virðulegri“ heimi
„kvikmyndalistarinnar“. Hef
ég reyndar hitt marga sem
segjast ekki skilja hvað sé
svona merkilegt við þættina –
og ég spyr þá hvort viðkom-
andi sé búinn að fylgjast með
frá upphafi og er þá iðulega
svarað neitandi. Þar kemur
skýringin. David Chase höf-
undur þáttanna og hans vel
valda samstarfsfólk hefur
nefnilega haft vit á – aldrei
þessu vant – að gera engar
málamiðlanir, hafa ekki rýrt
gildi þáttanna með því að
gera þá aðgengilega fyrir þá
sem ætla sé að „detta inní“
einn og einn þátt með tilvilj-
anakenndum hætti. Nei, til að
átta sig á truflaðri tilveru
Tony Soprano verður að
fylgjast grannt með, hafa
bæði augun opin og hvíla
fjarstýringuna í heilar 50
mínútur. Jafnvel þó ekki mik-
ið virðist gerast í hverjum
þætti bullar allt og kraumar
undir niðri hjá okkur sem
fylgst höfum með hægsígandi
lukku þessa mikilmennsku-
brjálaða þunglyndissjúk-
lings.
Við aumu sjónvarpsgláp-
arar lifum á gósentímum.
Tekið skal fram að Tony Sopr-
ano er glæpamaður, ef ein-
hver var búinn að gleyma því.
Fimm
stjörnur í
viku hverri
Ljósvakinn
Skarphéðinn Guðmundsson
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9