Morgunblaðið - 30.12.2004, Page 52
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
7
7
.& %
86
9 $
5#7 ) "
83' #9*
,
:/
8#, 4
; 3
<# * /# * /
=#/"#1"
5
#03)/
4
- 4
84>>#?/
5*#$) "
:/
@
AB
$)#8" C
:/
A"#1 ' 4
-D#5
5//
, >>
A"3#-)
#1
B
:/
!#!
2)/
* #E#1 "
,/ "
1)/
0"'
$
$4FD# 0 # #'#34
9 # G4
-'#D#
#. #4((*
H#/#.
I#4
- //#+ #3 #-4 #- G
9 #2
5*
1"# #4
24J#!4# /#H#H4/G
24#14/>4
$)#8" C
,>#9
K #L4
<#M 3B/
5G4
!.>
)#/. /#>M /# D'
A">4'
H#-.
< #= "'
H#!3#,
2"'# # '
1
1/) *
1
1
,
$4FD
8#, 4
1 .
=-1
< #!"
1 .
#!"
5-+
#!"
1 .
@
1/
1 .
@
1 .
##N #N4
@
1 .
1 .
1 .
#!"
1
5-+
9/
1
/
1 .
52 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
TÓNLIST
Íslenskar plötur
Pósthúsið í Tuva – Orðlaus
Pósthúsið í Tuva er skipað Gunnari Einari
Steingrímssyni, Henrý A. Hálfdánarsyni,
Hirti Guðnasyni og Hlyni Þorsteinssyni.
Einnig komu við sögu á plötunni Ari Þor-
geir Steinarsson og Anna Bjarnadóttir.
Öll lög og texta á Hlynur utan lagið „Sam-
tökin“ en þar á Börkur B. Baldvinsson lag
og texta. Vélamaður í upptökum var
Henrý en Gunnar K. Steinarsson sá um
að taka upp fimm lög. Gunnar og Hlynur
sáu um hljóðblöndun. Útgefandi er Hlynur
Þorsteinsson.
skemmtilega skrumskælt og maður
veit aldrei hvert grip eða hljómar
ætla næst. „Hollt er heima hvað“
gæti t.d. verið með S.H. draumi, vír-
aður gítarleikur og frumlegur
trommusláttur. Söngur Hlyns er þá
einkar sérstæður. Hann hljómar svo-
lítið eins og Jón Gnarr, hálfsyngur/
hálftalar og fer mjög frjálslega með
áherslur og fer oft út fyrir laglínuna.
Allt á þessari plötu er þó það utan
garðs að söngurinn er fullkomlega
eðlilegur í samhengi við annað hér.
Þá eru textarnir oftast algerlega
mergjaðir; eru bráðfyndnir, súrreal-
ískir og einkar hugvitssamlegir.
Strax í upphafslaginu koma nokkrar
snilldarlínur: „Ég er kaldur og kinn-
fiskasoginn og kviðdreginn andlega
séð …“ segir þar og sögumanninum
líður eins og strengjalausri fiðlu, loft-
lausu orgeli og gatalausri flautu. Í
laginu „Kvíðakast skurðlæknisins“
segir: „Að hugsa sér bara ef hnífurinn
skrikar […] Hvað nú ef skurðar-
borðið er ekki í bremsu og rynni úr
greipum mínum, niður stigann og út?
Ó, ef ég mætti, kæri sjúklingur, halla
þreyttum kolli mínum að skurðbarmi
þínum …“ Ótrúlegt. Eitt lagið ber þá
titillinn „Japanskur forstjóri iðrast
sáran í sjónvarpi“. Ekki er nema von
að brosviprur færist yfir andlitið er
hlustað er. Eitt súrasta lag sem ég
hef lengi heyrt, „Dagur hjá Lykla
Pétri“, prýðir þá plötuna. Í því eru
hinar ýmsu matar- og drykkjarteg-
undir þuldar upp. Sagan er á þá leið
að einhver veslingurinn er kominn til
Lykla-Péturs til að beiðast inngöngu í
himnaríki og Pétur brýnir þá fyrir
honum að maður sé það sem maður
étur. Í löngum bálkinum segir t.a.m.:
„Svo er það þorskur og ýsa, silung-
urinn og síldin, súrsaður hvalur, gell-
ur og lifur og hrogn/Það sést ei frá
mínum sjónarhóli nein hvíldin að hafi
þér hlotnast né heldur neyslulogn.“
Tveimur mínútum síðar erum við
komin hingað: „Hér er allt kexið og
svo líka brauðið í bunkum; bak-
arískökur, snúðar og vínarbrauðs-
lengjurnar, sultur og hlaup, smjörlíki
og smjörið í hlunkum.“ Þetta er eins
og hlusta á húsband Twilight Zone-
þáttanna. Frank Zappa hefði gert
samning við sveitina undir eins, hefði
hann heyrt í henni.
Plötuumslagið er í sama skrýti-
gírnum eins og allt hér og í bæklingi
eru ekki bara nótur við þjóðsöng
Túva og sagnfræðilegt yfirlit yfir
sögu þessa nýfrjálsa fyrrverandi Sov-
étlýðveldis heldur og tvær uppskriftir
að túvískum réttum.
Það kemur margt út af undur-
furðulegri tónlist á Íslandi. Einatt er
hún runnin undan rifjum einyrkja
sem feta fáfarnar slóðir og upplag
platna því oft lítið og illfáanlegt. Póst-
húsið í Tuva er hiklaust með því allra
besta sem ég hef heyrt í þessum neð-
anmálsflokki íslenskrar tónlistar
lengi og ég mæli eindregið með því að
áhugasamir kynni sér tónlist sveit-
arinnar.
ÞESSI huldusveit gaf út tvær plötur
árið 2002, stórskemmtilegar báðar og
stórfurðulegar um leið. Af upplýs-
ingum í bæklingi
má leiða að því líkur
að hér sé um stofu-
band/áhuga-
mannasveit nokk-
urra félaga að
ræða. Leiðtoginn,
Hlynur Þorsteinsson, er heim-
ilislæknir að ég held alveg örugglega,
og í nefndum bæklingi segir m.a. um
ástæður þess að hljómsveitin endaði
sem stofuband en ekki bílskúrsband:
„… enda komnir á það þroskastig að
vilja heldur sötra rauðvín og smjatta
á ostum í þægilegum sófa en hírast í
köldum bílskúrum.“
Þessi plata stendur vel uppi í
hárinu á fyrri afurðum. Sem fyrr er
tónlistin einkar skrýtin. Einhvers
konar þjóðlagablandið nýbylgjurokk, Arnar Eggert Thoroddsen
Furðulega flott
HJÁLMAR fóru varla
hljóðlega af stað í
haust eins og nafn
plötunnar segir til
um. Þessi helsta
reggísveit landsins
hefur vakið mikla at-
hygli fyrir frumburð
sinn og aflað sér sí-
fellt fleiri aðdáenda.
Angurvær söngur
Þorsteins Ein-
arssonar og gam-
ansamir taktar Sig-
urðs Halldórs Guðmundssonar hafa vakið
lukku. Sveitin er tilnefnd til þrennra verðlauna
á Íslensku tónlistarverðlaununum, sem haldin
verða í byrjun febrúar á næsta ári, í flokkunum
flytjandi ársins, rokkplata ársins og bjartasta
vonin.
Með látum! NÝDÖNSK
hélt þrenna
tónleika
ásamt Sin-
fóníu-
hljómsveit
Íslands fyrir
fullu Há-
skólabíói í
nóvem-
berbyrjun.
Tónleikarnir voru teknir upp og er útkoman níu
laga diskurinn Skynjun, sem ber nafn upp-
hafslags plötunnar. Tvö ný lög er þarna að
finna, „Hvað kostar hamingjan?“ sem er eftir
Ólaf Hólm, trommara sveitarinnar, en textinn
er eftir Björn Jr. Friðbjörnsson söngvara, sem
einnig samdi hitt nýja lagið, „Sökudólgur ósk-
ast“. Um útsetningar laganna sáu Kjartan
Valdemarsson og Samúel Jón Samúelsson úr
Jagúar.
Ný skynjun!
ELLEN Kristjáns-
dóttir er löngu
landsfræg söng-
kona og er þekkt
fyrir sína ljúfu rödd.
Platan Sálmar hef-
ur slegið í gegn hjá
þjóðinni en hún
inniheldur 12 al-
kunna sálma, sem
fylgt hafa þjóðinni
frá vöggu til grafar í
kirkjum landsins. Á
plötunni má hlýða á Ellen syngja m.a. „Ó, Jesú,
bróðir besti“, „Hærra, minn Guð, til þín“, „Guð
gaf mér eyra“ og „Ástarfaðir himinhæða“. Hug-
myndin að Sálmum kviknaði í algengri reynslu
Ellenar síðustu árin af því að syngja í jarðar-
förum lagið „When I Think of Angels“, sem
bróðir hennar, Kristján Kristjánsson, KK,
samdi í minningu eldri systur þeirra; hún hét
Inger og fórst í bílslysi.
DISKURINN Barbie
Girls er með hvorki
meira né minna en 22
lögum með ýmsum
helstu stelpu-
hljómsveitum og lista-
mönnum síðustu ára.
Þarna eru lög allt frá
„Crazy In Love„ með
Beyoncé yfir í „Ketch-
up Song“ með Las
Ketchup með viðkomu
hjá Pink, Girls Aloud,
Sugababes, Jameliu
og fleiri góðum. Þarna eru ekki bara nýjustu
lögin heldur líka nokkur gömul og góð eins og
„Genie In A Bottle“ með Christinu Aguilera.
Þarna má einnig finna Kryddpíurnar sjálfar
syngja „Spice Up Your Life“ og víst að nokkur
danssporin er hægt að taka með lögunum á
þessari plötu.
Stelpupopp!Sálmar!