24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 27

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 27
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 27 Piparkökubaksturinn er hluti af jólunum á mörgum heimilum. Mörgum finnst ilm- urinn ómissandi og eins er þetta kjörið tæki- færi fyrir fjölskylduna til þess að sinna jóla- undirbúningnum saman. Á meðan foreldrarnir undirbúa deigið og sjá um baksturinn skera börnin kökurnar út, mála þær og skreyta að bakstri loknum. Sænskar piparkökur Þessi uppskrift er einföld og fljótleg en deigið er undirbúið daginn fyrir baksturinn. Kosturinn við það er að þá er hægt að und- irbúa sig í rólegheitum og útskurðurinn og tíminn saman í eldhúsinu verður öllu rólegri en þegar allt er gert samdægurs. 4 bollar hveiti 1 1/3 bolli sykur ¼ bolli síróp 1/3 bolli vatn ¾ bolli smjör 1 matskeið appelsínubörkur 1 matskeið kanill ½ matskeið engifer ½ matskeið negull 2 teskeiðar kardimommur 2 teskeiðar matarsódi Bræðið saman sykur, síróp og vatn í litlum potti. Setjið smjörið ásamt kryddtegundum í skál og hellið heitri sykurblöndunni yfir. Hrærið þar til smjörið er bráðið. Kælið. Hrærið einnig saman við matarsóda og hveiti. Hnoðið deig- ið, hyljið og látið standa yfir nótt í kæli. Fletjið deigið og skerið út kökur í ýmsum myndum með pip- arkökuformum. Bakið kökurnar við 200 gráður í 5 til 8 mínútur í miðjum ofni. Fylgist vel með kök- unum þar sem þær brenna auð- veldlega. Kælið kökurnar og skreytið með flórsykri blönduðum matarlitum. Eins má nota skemmtilegt köku- skraut til þess að gera þær enn lit- ríkari. Piparkökubaksturinn er hluti af íslenskri jólahefð Bragðgóðar sænskar piparkökur Piparkökur Á aðventunni á heimilið að anga af smákökubakstri og hvað er betra en nýbökuð piparkaka og kalt mjólkurglas. Espressó-kaffivélar, bjóðum upp á mikið úrval. Tilvalin jólagjöf handa heimilisfólkinu. Nóatúni 4 • Sími 520 3000 www.sminor.is Í Fyrir jólin Stór og lítil heimilistæki, símtæki og ljós í miklu úrvali. Gæðaryksugur frá Siemens. Virkilega þrífandi hrífandi. Þessi er nauðsynleg við jólabaksturinn. Er ekki upplagt að fá sér ný ljós fyrir jólin? A T A R N A / K M I / F ÍT Jólaþrifin verða leikur einn. Einfaldar og fljótlegar konfekt- kúlur sem má útfæra á ýmsan hátt. 1/3 bolli rjómi 110 grömm fínt saxað súkkulaði ½ bolli kakó Hitið rjómann að suðu. Setjið saxað súkkulaðið í skál og hellið heitum rjómanum yfir. Hrærið þar til súkkulaðið er bráðið. Látið kólna og harðna. Mótið síðan kúlur úr blöndunni og rúllið upp úr kakódufti. Fljótlegar súkkulaðikúlur 225 grömm rjómaostur ¾ bolli smjör ¾ bolli sykur 1 teskeið vanilludropar 2 bollar hveiti ½ teskeið lyftiduft 170 grömm súkkulaði ½ bolli ristaðar möndlur. Blandið efnunum saman. Bak- ið í 15 mínútur við 190 gráður. Súkkulaði og möndlur settar ofan á. Jólalegir möndlumol 3/4 bolli hunang 1 bolli hnetusmjör 1 bolli súkkulaði 1 bolli litlir sykurpúðar 3 bollar Rice krispies 1 bolli salthnetur Bræðið hunang og hnetusmjör. Látið sjóða. Hrærið saman súkkulaði og sykurpúða þar til blandan er mjúk. Blandið öðrum efnum við. Setjið í smákökubréf og kælið. Gómsætar og óbakaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.