24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 44

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 24stundir 24stundir/Ólafur K. Magnússon17.des 1974 Kappklædd börn á Austurvelli Kveikt á Óslóartrénu að viðstöddum mannfjölda. 3. des. 1974 Ljósum prýtt Austurstræti Jólabjallan - verslunin Rafla. 24. des. 1972 Jól á Mæðraheimilinu Tvær stúlkur ásamt börnum sínum á Mæðraheimilinu, athvarfi fyrir konur og börn. Des. 1977 Jólatrésskemmtun í Laugarnesskóla Prúðbúnar stúlkur í pilsum og drengir í spariskóm dansa í kringum jólatré.23. des 1971- Jólainnkaup Vel skreytt verslun, ys og þys síðustu daga fyrir jól. 1976 Jólaútstilling í búðarglugga Gínur horfast í augu á Laugavegi SVIPMYNDIR Jól í ReykjavíkEftir Kristjönu Guðbrandsdótturdista@24stundir.is Í lok seinna stríðs eru bækur orðnar áberandi í jólaauglýs- ingum. Jólabókaflóðið hefur síð- an verið sívaxandi. En hlutur ljóðabóka í flóðinu hefur þó farið minnkandi. Árið 1945 komu út nærri því 20 ljóðabækur eftir ís- lenska höfunda. Þar á meðal Sól tér sortna eftir Jóhannes úr Kötl- um. Árið1951 var kveikt á glæsilegu jólatré á Austurvelli. Tréð fengu Reykvíkingar að gjöf frá frænd- um sínum í Ósló. Á hverju ári fagna borgarbúar þessari gjöf og bregða undir sig betri fætinum og líta augum ljósadýrð trésins góða. Um þetta leyti voru hús- freyjum gjarnan gefnar strauvélar í jólagjafir og margur heppinn stúdentinn eignaðist ritvél. Árið 1971 var opið til mið- nættis í nokkrum verslunum í Reykjavík á Þorláksmessu. Um miðjan sjöunda áratuginn hélt rokkið innreið sína og þá var farið að auglýsa rafmagnsgítara og magnara. Mamma Pabbi Turtildúfurnar nýgiftu Heimilið Afi og amma Khumbo Kachali skiptinemi frá Nígeríu Skúli bróðir Gunna systir GJAFIR HANDA ÖLLUM Á EINUM STAÐ! Kærastan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.