24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 33

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 33
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 33 Láttu okkur hlýja þér í vetur Mikið ú rval af p rjónavö rum okk ar til sö lu í HANDP RJÓNA SAMBA NDINU SKÓLAV ÖRÐUST ÍG 19 Opið vir ka daga 9–18, u m helga r 9–16 „Við opnuðum fyrir rúmum tveimur vikum og það hefur verið nóg að gera,“ segir Sigþór Árnason, markaðsstjóri Just4Kids. „Fólk er mikið farið að kaupa jólagjafir og því hófst jólaundirbúningurinn hjá okkur strax.“ Breitt vöruúrval Í Just4Kids eru ekki aðeins seld leikföng heldur má þar einnig fá húsgögn, fatnað og ungbarnavörur eins og vagna og bílstóla. „Við er- um nánast með allt til alls sem við- kemur börnum. Þannig að fólk get- ur komið hingað og fengið allt fyrir börnin á einum stað. Viðskiptavinir hafa verið mjög ánægðir með þetta mikla úrval af ungbarnavörum en annars hefur engin sérstök vara verið að slá í gegn fyrir jólin, að minnsta kosti ekki ennþá. Þessi hefðbundnu, klassísku leikföng seljast alltaf vel eins og Barbie, Fisher Price og Playmo. Þessi merki halda vinsæld- um fyrir hver jól.“ Mikil upplifun „Við erum með úrval leikfanga og barnavara frá stórum og flottum erlendum birgjum þannig að við erum til dæmis með leikföng í öll- um flokkum. Fólk getur komið og fundið nánast hvað sem er í jóla- pakkann handa krökkunum og við reynum að sinna þörfum allra eftir bestu getu. Verslunin hefur líka vakið mikla athygli fyrir annað en vörurnar. Við leggjum mikla áherslu á upplifun viðskiptavina og erum hérna með draugahús og fuglabúr fyrir börnin. Svo er hægt að tylla sér niður á kaffihúsinu og fá sér hressingu. Þannig að það er ýmislegt í boði hérna og við viljum að það sé spennandi og ánægjulegt að koma hingað.“ Allt fyrir börnin á einum stað í Just4Kids Upplifun og vöruúrval 24 stundir/Sverrir KYNNING Just4Kids Er með úrval af gjöfum fyrir börnin og þar er hægt að fá nánast allt sem hugurinn girnist í jólapakkana. Jólatréshefðina má líklega rekja til heiðinnar hátíðar þegar menn fögnuðu sólstöðum. Fyrst ber á orðinu jólatré í enskri tungu árið 1835 en sumir telja að Martin Lúther hafi komið hefðinni á, á 16. öld. Frá Þýskalandi barst hefðin til Englands og tók eiginkona Georgs III. upp á því að setja upp jólatré um hátíðarnar. Um svipað leyti komu þýskir innflytjendur þess- um sið á í Bandaríkjunum. Jólatré eiga sér langa sögu Jólahátíðin hefur síðustu áratugi verið ein helsta hátíð verslunar- manna bæði hér heima og erlend- is, enda sjaldan sem fólk eyðir jafnmiklu í óþarfa. Sölutölur rjúka upp á flestum sviðum versl- unar. Í Bandaríkjunum hefst jóla- vertíðin daginn eftir þakk- argjörðarhátíðina þó að fjöldi verslana fari að huga að og und- irbúa jólaverslunina í október eða nóvember líkt og gengur og gerist hér heima. Miklu eytt í óþarfa um jólin Jóladagur er einn rólegasti dagur ársins í viðskiptalífinu. Flestar verslanir eru lokaðar sem og stofnanir. Í Englandi og Wales er jóladagur lögbundinn frídagur en ekki má stunda verslun þann dag. Þetta á þó helst við stórar versl- anir. Jóladagur er einnig lögboðinn frídagur á Íslandi og að- fangadagur eftir klukkan 13 en flestar stærri verslanir hafa opið frá 9 til 13 þann dag. Rólegasti dagur ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.