24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 64

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 64
24stundir RitstjórnSími: 510 3700ritstjorn@24stundir.isAuglýsingarSími: 510 3700auglysingar@24stundir.is Þrjár íslenskar torrent-síður hafa sprottið upp á síðustu dögum, en dci.is var lokað í gær. Þar var boðið upp á svipaða þjónustu og á torrent.is sem var lokað í síðustu viku. Fleiri torrent-síður «62 MEÐELLÝ Spurði Lóu Aldísardótturfréttamann út í fyrstu bókina hennar, Sautjándann, sem Salka gefur út. „Það er svona spennu- ívaf í henni en enginn drepinn. Það tók mig fjögur til fimm ár að skrifa hana. Ég vann töluvert í henni í færðingarorlofinu. Í stað þess að hvíla mig á daginn þegar drengurinn var sofnaður fór ég í tölvuna. Já, bókin er hreinn skáld- skapur. Fjórar vinkonur eru aðal- persónur og þær eru samsettar úr stórum hópi kvenna sem ég hef kynnst í gegnum tíðina.“ Ég er að spila á tónleikum áDomo í kvöld klukkan níu með Hrund Ósk Árnadóttur og fleir- um,“ segir Pálmi Gunnarsson þegar ég spyr hvað sé að frétta. „Hrund er að svífa upp á stjörnu- himininn. Hún vann Söngkeppni framhaldsskólanna og var þá í MR en þá heyrði ég strax að þar var gríðarlegur barki á ferðinni. Þetta er ein magnaðasta rödd sem hef- ur komið fram lengi. Með Hrund eru ég, Gulli Briem, Agnar Már Magnússon og Kristján Edel- stein. Þetta verður æðislega gaman. Blús, djass og mjög per- sónulegir tónleikar mundi ég ætla. Það er verið að hlúa að gríðarlega flottum söngvara.“ Don Bornstein, hugbún- aðarverkfræðingurinn hjá Google sem nefnd- ihugbúnað í höfuðið á Dalvík, hefur aldrei komið til Íslands. Finn- ur Breki Þórarinsson, starfsmaður Google, segir Dan hafa lesið sér til um Dalvík, líkað vel og þess vegna nefnt hug- búnaðinn eft- ir bænum. Dan kom aldrei «62 Með hornspangagleraugu upplifa bíógestir myndina Bjólfskviðu. Þeir sjá spjótin fljúga um bíósalinn. Kvikmyndagagnrýnandi 24 stunda gefur myndinni 3 1/2 stjörnu. Starfræn snilld «57 Lestu meira á mbl.is/svidsljos Flott myndin af þér á nýju plöt-unni. Þú ert eins og álfadís, segi ég við Birgittu Haukdal sem gaf nýverið út diskinn Ein. „Ég var með mynd í huganum um það hvernig ég vildi hafa tilfinninguna á plötuumslaginu. Langaði að hafa svona pínu ævintýraálfa- mynd. Mér fannst það bara passa svo vel við lögin og stemninguna á plötunni. Ég hafði svo frábært fólk sem náði að gera umslagið. Gassi ljósmyndari átti stóran þátt í að gera umslagið svona flott svo var Hjörtur hjá Kapital sem setti punktinn yfir i-ið með hönnunina og letrið. Það stendur svolítið utan á plötunni skrifað með Lord of the Rings-letri sem enginn skilur nema bara ég og Hjörtur.“ Reykjavík: Mörkin 4, sími: 533 3500 Akureyri: Hofsbót 4, sími: 462 3504 Afgreiðslutími virka daga: 10-18 og laugard. 11-15 Heilsurúm á jólatilboði Stuðningur sem þú treystir, þægindi sem þú elskar Hágæða sængur og heilsukoddar. Úrval af sængurfatnaði og rúmteppum. Gjafavara í miklu úrvali frá þekktum vörumerkjum. Handklæði, sloppar, baðmottur og baðvara. Violino leðursófar á jólatilboði 15% afsláttur Af sængum og heilsukoddum 15% afsláttur Af baðmottum og baðvörum Úrval af gjafavöru Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.