24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 35

24 stundir - 27.11.2007, Blaðsíða 35
24stundir ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 35 Á jólunum ættu allir að samein- ast í spilum og gleði. Hér eru leikir sem allir ættu að geta skemmt sér vel yfir á hátíð ljóss og friðar. Í fyrri leiknum eiga þátttakendur að giska á lög. Hentar hann vel þegar búið er að ljúka við eftirrétt- inn og allir sitja enn við borðið. Leikurinn byrjar á því að einn velur eitt orð úr jólalagi að eigin vali. Eiga hinir þátttakendurnir þá að finna jólalag sem inniheldur þetta orð og sem sagt giska á lagið. Til að sanna það að lagið sem var giskað á innihaldi orðið getur þáttastjórnandi beðið viðkomandi að syngja það. Annar jólasöngvaleikur felur það í sér að hver þátttakandi skrifar nafnið á fjórum uppá- haldslögunum sínum niður á blað. Þegar allir hafa skrifað nið- ur lögin fær hvert lag tölustaf á bilinu 1 til 20. Þegar keppnin byrjar kallar þáttastjórnandinn einn tölustaf, frá 1 og upp í 20. Ef einn af þínum fjórum tölustöfum er kallaður þarft þú að syngja það lag sem númerið var skráð á. Sá sem er fyrstur að syngja öll fjögur lögin vinnur keppnina. Lagið Jólahjól eiga væntanlega ófáir eftir að heyra eða syngja í þessum leikjum. Hér er byrjunin á laginu fyrir þá sem þurfa að rifja það upp: Undir jólahjólatré er pakki Undir jólahjólatré er voðalega stór pakki í silfurpappír og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn. Skyldi það vera jólahjól. Skyldi þetta vera jólahjól. Skyldi það vera jólahjól. Skyldi þetta vera jólahjól. Úti í jólahjólabæ slær klukka. Úti í jólahjólabæ hringir jólahjóla- klukkan jólin inn. Ég mæni út um gráan glugga og jólasveinninn glottir bak við ský út í bæði. Jólasöngvaleikir Á jólunum er gleði og gaman 24 stundir/Eggert Finnst ykkur gaman að syngja? Haldið þá ykkar eigin stórtónleika við jólaborðið. Aðfangadagsmorgni ætti að eyða í friði og ró, en þá er nauðsynlegt að vera búinn að sinna öllum gjafakaupum og öðru slíku stússi. Farið snemma á fætur og gerið vel við ykkur í mat og drykk eða færið makanum morgunmat í rúmið. Heitar brauðbollur, úrval osta, kakó og smákökur eru góð byrjun á deginum. Að matnum loknum er tilvalið að fá sér í göngutúr eða setjast niður með góða bók ef tími gefst. Huggulegt í byrjun hátíðar Gleddu makann á aðfangadags- morgun með dýrindis kremi sem dregur úr óþægindum og daglegu áreiti út af rakstrinum. Ultra Confort frá Biotherm Homme hefur olíulausa áferð og gengur fljótt inn í húðina. Kremið nærir húðina, mýkir og róar eftir rakst- urinn. Hentu með góðum kasm- írtrefli og leðurhönskum en þetta þrennt er tilvalið í kuldanum á Íslandi og góð gjöf á aðfanga- dagsmorgun. Gjöf á aðfanga- dagsmorgun Jólalínan frá Guerlain saman- stendur af ótrúlega spennandi og skemmtilegum vörum. Gylltir tónar eru áberandi og er bæði hægt að fá gullmaskara sem má nota eina og sér og yfir svartan maskara og gullið púður sem gef- ur húðinni gullið og glóandi yf- irbragð. Púðrið kemur í fallegum jólalegum umbúðum og er til- valið í jólapakkann ásamt mask- aranum og augnskuggum með gylltum ögnum í. Gull, gull, gull á jólunum Gjafabréf Hraðlestrarskólans er jólagjöf sem endist alla ævi Gjöf með æviábyrgð “Ólýsanlegt.” Sara Ben, 18 ára nemi. “Rúmlega tvöfaldað hraðann” Edda Emilsdóttir, 74 ára húsmóðir. “..þegar farið að skila mér árangri..” Kolbrún Kjartansdóttir, 51 árs Kennari. “..þetta er eiginlega of gott til að vera satt.” B. Helgi Björgvinsson, 33 ára Forstöðum. UT. Air Atlanta . “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “..ég bæði skil efnið betur og kemst hraðar yfir það.” Daníel Eldjárn Vilhjámsson, 16 ára nemi . “Magnað námskeið, virkilega metnaðarfullt og vel skipulagt.” Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, 32 ára Kennari. “..hvetjandi að sjá framför strax í fyrsta tíma. Takk fyrir.” Emilía Kristjánsdóttir, 35 ára Leikskólakennari. “..jók hraðann tæplega fimmfalt með skilning á prófi upp á 10.” Hafdís Björk Jónsdóttir, 20 ára á leið í tannlæknanám. “Mikið aðhald og mjög markvisst námskeið. Hverrar krónu virði.” Guðrún María Ómarsdóttir, 20 ára. “Átti ekki von á að fjórfalda hraðann og auka skilning úr 50% í 80%” Róbert Rafnsson, 36 ára Rafeindavirki. “..náði að þrefalda lestrarhraðann með 100% skilningi. Mæli með þessu.” María Björg Magnúsdóttir, 18 ára nemi í MR. “..alveg ótrúlegt að geta, með lítilli fyrirhöfn, lesið 746 orð á mínútu.” Einar Brynjólfsson, 37 ára Framhaldsskólakennari “Af hverju að skríða í gegnum textann þegar það er skemmtilegra að hlaupa.” Einar, 29 ára eilífðarstúdent “Á þriggja vikna námskeiði fimmfaldaði ég lestrarhraða minn. Takk fyrir mig.” Karólína Finnbjörnsdóttir, 22 ára laganemi. “Takk fyrir mig” Rakel Jóhanna Ragnarsdóttir, 12 ára grunnskólanemi. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu. Ný hraðlestrarnámskeið að hefjast í hverjum mánuði Allar upplýsingar á www.h.is Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.