24 stundir - 12.01.2008, Side 30

24 stundir - 12.01.2008, Side 30
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2008ATVINNA30 stundir   HRAFNISTA Þroskaþjálfa, 75 – 100 % starfshlutfall. Starfsmanni til að hafa umsjón með kaffistofu starfsfólks, 75 % starfshlutfall. Umsjónarmanni skóla, 100 % starfshlutfall. Umsóknarfrestur til 1. febrúar 2008 Íþrótta- /sundkennara v/forfalla frá 1. febrúar Nánari upplýsingar gefa Börkur skólastjóri borkur@grandaskoli.is og Inga aðstoðar- skólastjóri inga@grandaskoli.is , sími 5611400 Grandaskóli stendur við sjávarsíðuna í vesturbæ Reykja- víkur. Nemendur eru um 290 talsins í 1. – 7. bekk og við skólann starfa um 50 starfsmenn. Mikill stöðugleiki hefur verið í starfsmannahaldi skólans og í hópnum ríkir fagmennska, metnaður og góður andi. Grandaskóli óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Við hér á Hótel Holti leitum að hörkuduglegum, snyrtilegum og þjónustulundaðum einstaklingi sem hefur áhuga á að læra til þjóns á einu besta veitingahúsi landsins. Staðan er laus til umsóknar strax. Um er að ræða spennandi starf á skemmtilegum og einstökum vinnustað. Frekari upplýsingar veitir Sævar Már Sveinsson í síma 552-5700/ 861-5558 eða saevar@holt.is Þjónanemi óskast á Hótel Holt                      !!" #!! $ %     &        $   ' ()** +  ($   '            ' $       $ ' &   , -$, $ *  .        /    %*  01 )   2  334      1#!#!5  (4 33 , 3 -   , $ 3 -     %                 !   "# " $%&"%"  " ' ($  ) * '!# *! +( ,-, !  +( + 510 3728 AUGLÝSINGA SÍMINN ER 1. Nafn: Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir. 2.Staða: Markaðsstjóri osta- og smjörvara hjá Mjólkur- samsölunni ehf. 3.Ertu í draumastarfinu? Já, ég er mjög ánægð í starfi í dag og nýt mín vel í markaðstengdum verkefnum. 4. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Eins og svo mörgum börnum fannst mér fornleifafræði mjög spennandi sem og dýra- lækningar þar til ég uppgötvaði að dýralæknar þurfa líka að lóga dýrum. 5.Heldur þú að Jónas Hallgrímsson hafi drukkið mikla mjólk? Já, eins og allir sannir Íslendingar gera. Líkast til minnkaði þó mjólkurneysla hans talsvert í Kaupmannahöfn. Hann hefði kannski betur haldið sig við mjólkina þar! 6.Hver er uppáhaldsmjólkurvaran þín? Þær eru svo margar og erfitt að velja á milli, veltur meira á neyslutilefni. Íslenskt smjör er algert sælgæti og ég elska rjómabragðið. Skólaost vantar aldrei í ísskápinn né ab-mjólk og skyr.is. Svo þegar ég vil gera enn betur við mig kaupi ég mér gullost, bláan kastala og súkkulaðiostaköku. 7. Hvaða áhugamál stundar þú fyrir utan vinnutíma? Því miður hefur lítill tími gefist síðustu mán- uði í annað en fjölskyldu mína og vinnu. Ég reyni þó að komast í óléttuleikfimi þó mæting hafi verið nokkuð strjál. Mér finnst mjög gaman að eldamennsku og hittumst við vin- konurnar reglulega í tilraunamatarklúbbi þar sem bæði eru þemu í mat og klæðaburði. 8.Gerir starfsfólkið eitthvað saman utan vinnu? Já, það er mjög góður starfsandi í fyrirtækinu. Við erum alltaf að gera eitthvað skemmtilegt saman öðru hverju, í stærri sem minni hópum. Það er til dæmis nýbúið að vera jólaglögg, jóla- ball og svo verður árshátíð 9. febrúar. 9.Sérðu fyrir þér að þú munir sækja um annað starf í framtíðinni? Það er ekki óhugsandi ef ég fæ leiða á starfi mínu, finnst ég stöðnuð eða vinnufélagarnir fá nóg af mér. Ég er á leið í fæðingarorlof á næstu dögum svo það má segja að ég sé á leið í annað starf í nokkra mánuði. 10. Hverju myndir þú breyta ef þú fengir að stjórna fyrirtækinu í einn dag? Mjólkursamsalan hefur tekið miklum breyt- ingum síðastliðin tvö ár og fyrirsjáanlegt að svo verði áfram, a.m.k. út þetta ár. Mér sýnist allt á réttri leið hér og myndi halda þeirri vinnu áfram sem nú þegar er í farvegi. Draumastarfið

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.