24 stundir - 12.01.2008, Síða 60

24 stundir - 12.01.2008, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2008 24stundir Skráning á námskeið Hraðlestrarskólans er hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, Náðu forskoti með okkur “Snilldarnámskeið..kom skemmtilega á óvart hversu miklum hraða ég náði.” Guðbjörg Jónsdóttir, 40 ára Framhaldsskólakennari. “Loksins sé ég fram á það að geta klárað lesbækur fyrir próf” Elín Björk Jónsdóttir, 15 ára nemi. “Ég sexfaldaði lestrarhraða minn á 3 vikum! Frábært!” Guðjón Bergmann, 34 ára rithöfundur, f yrirlesari og jógakennari. “Ykkur að þakka mun ég rúlla upp samræmdu prófunum.” Jökull Torfason, 15 ára nemi. “Þetta mun nýtast mér alla ævi.” Jóhanna Helga, 15 ára grunnskólanemi. “...á eftir að spara mér hellings tíma af námsbókalestri.” Ragna Björk Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. í vetur! Næsta námskeið hefst: 6 vikna hraðnámskeið mánudaginn 14. jan. kl. 20 6 vikna hraðnámskeið föstudaginn 22. jan kl. 20 DAGSKRÁ Hvað veistu um Adam Sandler?1. Hverrar trúar er hann?2. Í hvaða mynd lék hann fyrst? 3. Í hvaða mynd sló hann fyrst í gegn? Svör 1.Gyðingstrúar 2.Going Overboard, 1989 3.Happy Gilmore, 1996 RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  REYKJAVÍK FM 101,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú átt erfitt með að láta þér leiðast, jafnvel þó að þú hefðir gott af því. Haltu þig við þínar daglegu venjur.  Naut(20. apríl - 20. maí) Sama hvað er að gerast í lífi þínu ættirðu að ræða um það við náinn vin. Þú þarft á því að halda.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Sama hve skýrt þú útskýrir mál þitt þá geta aðrir misskilið þig. Hafðu alveg á hreinu hverjar væntingar þínar eru.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Þú átt erfitt með að einbeita þér en það gæti verið vegna þess að þú átt eftir að melta ákveðnar upplýsingar.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að fá upplýsingar frá mörgum aðilum í dag. Kannski verður þú á röngum stað á röngum tíma.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú átt kannski erfitt með að viðurkenna það en þú getur auðveldlega leyst úr þessu.  Vog(23. september - 23. október) Finnst þér eins og það sé of mikið að gera þessa dagana? Þetta lítur út fyrir að vera flókið en þú reddar þessu.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þig langar að prófa eitthvað nýtt en hræðist afleiðingarnar. Stundum er nauðsynlegt að taka áhættu.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert orkulítil/l í dag og það er eins og ekkert geti komið þér í gang. Haltu þig við það sem þú þarft að gera.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú hefur nóg af góðum hugmyndum og núna er rétti tíminn til að nýta þær.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Haltu þig við fjárhagsáætlun næstu daga svo ekki fari illa. Það getur verið hættulegt til lengdar að lifa um efni fram.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Einblíndu á þínar eigin þarfir í dag. Þú getur gert miklar breytingar á lífi þínu ef þú ert tilbúin/n í þá skuldbindingu. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Breskt sjónvarpsefni gefur tvennt til kynna: Bretar eru þunglyndasta þjóð heims og það skín aldrei sól á Bretlandseyjum. Breskir sjónvarps- þættir ganga út á fátt annað en óhamingju, drykkjuskap og vantraust. Ég held ég hafi aldrei séð fólk gleðjast í breskum þáttum, nema yfir ógæfu annarra. Einn af þessum þáttum er Gatan, sem RÚV sýnir um þessar mundir. Þættirnir eru yndislega þunglyndislegir og vonlaust líf íbúa götunnar er á einhvern öfugsnúinn hátt skemmtilegt sjón- varpsefni. Þáttur fimmtudagsins byrjaði á því að breyskur kvæntur karl og veikgeðja gift kona köstuðu á glæ loforðum um að vera trú mökum sínum þar til dauðinn aðskilur. Þau töluðu um hjónabönd sín á meðan þau stunduðu kynlíf á uppáhaldshúsgögnum maka sinna og hámuðu svo í sig Mars-súkkulaði og krembrauð eftir ást- aratlotin. Þar með var búið að afgreiða ham- ingju þáttarins. Svo fór að halla undan fæti. Breyski karlinn keyrði á barn veikgeðja konunnar. Hún kenndi eiginmanni sínum um allt saman vegna þess að hann var inni að horfa á fótbolta og eiginkona breyska karlsins endaði með að hugga veikgeðja konuna sem hafði daginn áður notfært sér breyskleika eiginmanns hennar. Atli Fannar Bjarkason skrifar um óhamingju og þunglyndi Breta. FJÖLMIÐLAR atli@24stundir.is Mannlegur breyskleiki í Bretlandi 08.00 Barnaefni 10.30 Kastljós (e) 11.00 07/08 bíó leikhús (e) 11.30 Spekingar spjalla (e) 13.00 Stephen Fry og geð- hvarfasýkin (e) (1:2) 14.00 Flótti gráa úlfsins (e) 15.20 Hvað veistu? 15.55 Heyrið þögnina (e) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn Hreyfimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (11:40) 21.25 Laugardagslögin – úrslit 21.40 50 sinnum í fyrsta sinn (50 First dates) Bandarísk gamanmynd frá 2004 um mann sem hittir draumastúlkuna sína en hún á við minnisleysi að stríða og er alltaf búin að gleyma honum daginn eft- ir að þau hittast. Leik- stjóri er Peter Segal og meðal leikenda eru Adam Sandler og Drew Barry- mor (e) 23.20 Draumafangarinn (Dreamcatcher) Bíómynd frá 2003. Vinir sem eru saman í útilegu lenda í baráttu upp á líf og dauða við sníkjudýr utan úr geimnum. Leikstjóri er Lawrence Kasdan og með- al leikenda eru Morgan Freeman, Thomas Jane, Jason Lee, Damian Lewis og Timothy Olyphant. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Glæstar vonir 14.10 Sjálfstætt fólk 14.45 Vefur ástarinnar 16.20 Slúðurstelpa (1:22) 17.05 Læknalíf (10:22) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Stóra undrið (2:5) 20.40 Erum við komin? (Are We There Yet?) Gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Icel Cube leikur geðstyrðan náunga sem lendir í því að þurfa að fara í langt ferðalag með tvo óstýrlát börn nýju kærust- unnar. Aðalhlutverk: Ice Cube, Nia Long, Aleisha Allen. Leikstjóri: Brian Levant. 22.20 Fönixarflugið (Flight of the Phoenix) Endurgerð á sígildri spennumynd frá 1965 sem fjallar um sanna hetjudáð og ótrúlegan lífs- vilja. Dennis Quaid fer fyr- ir stjörnuliði leikara sem leika flugáhöfn sem brot- lendir í miðri Mong- ólíueyðimörkinni. Aðal- hlutverk: Dennis Quaid, Giovanni Ribisi, Tyrese. Leikstjóri: John Moore. 00.15 Vefur ástarinnar (Perfect Romance) Gam- anmynd sem fjallar um miðaldra einstæða konu sem finnur óvænt stóru ástina þegar hún ætlar sér að hjálpa dóttur sinni, að finna þann eina rétta á einkamálasíðum á Netinu. 01.45 Ótti 03.15 Stóra undrið (2:5) 04.40 Læknalíf (10:22) 05.25 Yfir til þín (2:13) 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd 08.10 PGA Tour 2008 – Hápunktar 09.05 Inside the PGA 09.30 NFL – Upphitun 10.00 Sacramento – Memphis 12.00 Umræðuþáttur 12.40 Merrill Lynch Shootout 14.20 Michael Jordan Celebrity Invitational 15.55 Angel Stadium, Ana- heim, California 16.50 Tungufljót 17.20 World́s Strongest Man 2007 17.50 Kevin Pieterson / Sepp Blatter 18.20 Spænski boltinn – Upphitun 18.50 Barcelona – Murcia (Spænski boltinn) Bein út- sending. 20.50 NFL – Upphitun 21.30 Green Bay – Seattle (NFL deildin) Bein út- sending. 06.00 The Legend of Jo- hnny Lingo 08.00 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar 10.00 To Walk with Lions 12.00 Fjölskyldubíó– Garfield 2 14.00 The Legend of Jo- hnny Lingo 16.00 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar 18.00 To Walk with Lions 20.00 Fjölskyldubíó– Garfield 2 22.00 Melinda and Mel- inda 24.00 Open Range 02.15 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Melinda and Mel- inda 11.00 Vörutorg 12.00 Dr. Phil (e) 15.45 Allt í drasli (e) 16.15 Less Than Perfect (e) 16.45 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 17.45 Giada’s Everyday Italian (e) 18.10 Justin Timberlake tónleikar (e) 20.05 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) 22.00 House (e) 23.00 Talk Radio Myndin er byggð á leikriti eftir Er- ic Bogosian sem leikur að- alhlutverkið í myndinni. 00.30 H2O (1:2) (e) 02.00 Law & Order (e) 02.50 Professional Poker Tour (e) 04.20 C.S.I: Miami (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 15.00 Hollyoaks 17.55 Skífulistinn 18.50 X–Files 19.35 George Lopez Show, 20.00 Logi í beinni 20.35 Lovespring Int- ernational 21.05 Big Day 21.30 Special Unit 2 22.15 Wildfire 23.00 X–Files 23.55 George Lopez Show, 00.20 Lovespring Int- ernational 00.45 Big Day 01.10 Special Unit 2 01.55 Wildfire 02.40 Skífulistinn 03.30 Tónlistarmyndbönd 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd 22.30 Morris Cerullo SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. 22.30 Tón-listinn. Tónlist- armyndbönd. SÝN2 09.55 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 10.25 Bestu leikir úrvals- deildarinnar (PL Classic Matches) 11.25 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 12.25 1001 Goals 14.15 Leikir helgarinnar (Enska úrvalsdeildin 14.45 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Tottenham) Bein útsending. 17.00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Newcastle) Bein útsending. 19.10 4 4 2

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.