24 stundir - 12.01.2008, Side 61

24 stundir - 12.01.2008, Side 61
24stundir LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2008 61 RAUTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol 1. Meiri virkni. 2. Mun meiri andoxunarefni. 3. Minni líkur á aukaverkunum. 4. Meiri stöðugleiki og mun lengra geymsluþol eða 10 ár samanborið við 3ja ára geymsluþol hvíts ginsengs. Virka m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun Einnig gott fyrir aldraða! www.ginseng.is Psycho er endurgerð einnar mögnuðustu hrollvekju allra tíma frá meistara Hitchcock. Hér er á ferðinni ný útgáfa um stúlkuna sem leitar hælis á af- skekktu móteli sem Norman Bates rekur ásamt móður sinni. Stöð 2 bíó kl. 00.15 Ný Pscycho 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (13:26) 18.00 Myndasafnið 18.01 Barnaefni 18.30 Út og suður 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Stephen Fry og geð- hvarfasýkin Bresk fræðslumynd í tveimur hlutum þar sem leikarinn góðkunni, Stephen Fry, grennslast fyrir um geð- hvarfasýki og segir frá sinni eigin reynslu af sjúk- dómnum. (2:2) 21.15 Glæpahneigð (Crim- inal Minds)Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem hefur þann starfa að rýna í per- sónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra.Meðal leikenda eru Mandy Patinkin, Thomas Gibson, Lola Glaudini og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. (34:45) 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Flokksgæðingar (Party Animals)Bresk þáttaröð um unga aðstoð- armenn og ráðgjafa í stjórnkerfinu í Westmins- ter. Álagið er mikið og þeir þurfa að axla mikla ábyrgð í störfum sínum en einkalíf þeirra er allt í óreiðu. (2:8) 23.40 Spaugstofan 00.05 Kastljós 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Glæstar vonir 09.25 Á vængjum ást- arinnar 10.10 Heimavöllur (0:2) 11.15 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters 13.55 Bandarísk fjölskylda 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Snældukastararnir 16.43 Tracey McBean 2 16.58 Litlu Tommi og Jenni 17.23 Froskafjör 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 Simpsons 19.50 Vinir 20.15 Heimilið tekið í gegn 21.35 Líf í hjáverkum (Side Order of Life) Side Order of Life er nýr, framhalds- þáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. (0:2) 22.20 Golden Globe 2008 – samantekt Samantek með helstu tíðindum frá Golden Globe–verð- launahátíðinni sem fram fór daginn áður. 23.55 NCIS Fjórða þátta- röð í þessum spennuþætti. Þar segir frá sérsveit sem rannsakar alla glæpi sem tengjast á einhvern hátt sjóliðum. 00.40 Draugatemjararnir 01.30 Shergar 03.05 Bandarísk fjölskylda 04.35 Líf í hjáverkum 05.20 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd 07.00 Dallas – New York (NFL deildin) 17.10 Levante – Real Ma- drid (Spænski boltinn) 18.50 Dallas – New York (NFL deildin) 20.50 Justin Henin / Rory McIlroy (Inside Sport) 21.25 Konungar fé- lagsliðanna 22.00 Spænsku mörkin 22.45 Umræðuþáttur (Ut- an vallar) 23.25 World Series of Po- ker 2007 (Heims- mótaröðin í póker) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pók- erspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 06.15 House of Sand and Fog 08.20 Pokémon 5 10.00 Wide Awake 12.00 Melvin and Howard 14.00 Pokémon 5 16.00 Wide Awake 18.00 Melvin and Howard 20.00 House of Sand and Fog 22.05 Hellboy 24.00 The Stickup 02.00 Picture Claire 04.00 Hellboy 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.15 Vörutorg 17.15 Dýravinir (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Drew Carey Show (e) 19.00 Giada’s Everyday Italian Matreiðsluþátta- röð. (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Friday Night Lights (20:22) 21.00 Heroes (9:11) 22.00 C.S.I: New York (18:24) 23.00 Drew Carey Show 23.25 H2O (2:2) (e) 00.55 Nátthrafnar 00.55 C.S.I: Miami 01.40 Ripley’s Believe it or not! 02.25 The World’s Wildest Police Videos 03.10 Vörutorg 04.10 Óstöðvandi tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Totally Frank 17.25 Footballeŕs Wives – Extra Time 18.15 X–Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Totally Frank 20.25 Footballeŕs Wives – Extra Time 21.15 X–Files 22.00 Pressa 22.50 Damages 23.35 Prison Break 00.20 Sjáðu 00.45 Johnny Zero 01.30 Lovespring Int- ernational 01.55 Big Day 02.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Við Krossinn 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 T.D. Jakes 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 David Cho 21.30 Maríusystur 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Global Answers 23.30 T.D. Jakes SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 18.15 Að norðan. Um Norðlendinga og norð- lensk málefni, viðtöl og umfjallanir. Endurtekið á klst. fresti til kl. 10.40 dag- inn eftir. SÝN2 07.00 Enska úrvalsdeildin (Bolton – Blackburn) Útsending sem fór fram sunnudaginn 13. janúar. 16.05 Enska úrvalsdeildin (Arsenal – Birmingham) 17.45 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) 18.45 Hápunktar leiktíð- anna (Season Highlights) 19.50 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Tottenham) 21.30 Ensku mörkin (Engl- ish Premier League) Hraðari útgáfa af þessum þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferð- arinnar eru sýnd frá öllum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 22.30 Coca Cola mörkin 23.00 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa – Reading) 08.00 Barnaefni 11.20 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils Um- ræðu– og viðtalsþáttur Egils Helgasonar um póli- tík, dægurmál og það sem efst er á baugi. 14.40 Þrekmeistarinn 15.10 Mótókross 15.40 Landsleikur í hand- bolta Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslend- inga og Tékka. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Filiz flýgur 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Viðtals- þáttur Evu Maríu Jóns- dóttur. Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á það eitt sameiginlegt að vilja deila köflum úr lífsreynslu sinni með áhorfendum. 20.20 Glæpurinn Danskir spennuþættir. Ung stúlka er myrt og við rannsókn lögreglunnar fellur grunur á ýmsa. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Lars Mikkelsen, Bjarne Hen- riksen, Ann Eleonora Jør- gensen og Søren Malling. (13:20) 21.20 Sunnudagsbíó – (Britz) Bresk mynd um ung systkini, múslima fædda í Bretlandi, sem togast hvort í sína áttina. Höfundur og leikstjóri er Peter Kosminsky og aðal- hlutverk leika Riz Ahmed og Manjinder Virk. (1:2) 23.05 Silfur Egils (e) 00.15 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 00.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 14.10 Til dauðadags (21:22) 14.40 Joey (3:22) 15.10 Tískulöggurnar (2:6) 16.00 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (14:40) 20.00 Sjálfstætt fólk 20.35 Pressa (3:6) 21.25 Skaðabætur (13:13) 22.10 Fangelsisflótti Þriðja serían af þessum spennuþætti Stöðvar 2. (7:22) 22.55 Einstök kvöldstund: Tónlist og tíska (Armani One Night Only) Kvöld- stund þar sem stjörnur úr heimi tísku og tónlistar tóku saman höndum, gerðu sér glaðan dag og söfnuðu fé til baráttunnar gegn alnæmi. 24.00 Golden Globe 2008 – Rauði dregillinn Bein út- sendin frá komu stóru stjarnanna í Hollywood á Golden Globe–verð- launahátíðina, þar sem samtök erlendra blaða- manna í Hollywood verð- launa fyrir helstu afrek ársins 2007 í kvikmyndum og sjónvarpi. 01.00 Golden Globe Aw- ards 2008 Bein útsending. 04.05 Melvin og Howard Óskarsverðlaunamynd sem segir frá lánleysingja sem bjargar lífi manns sem segist vera millj- ónamæringurinn Howard Hughes. . 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd 08.45 Gillette World Sport 09.15 Barcelona – Murcia (Spænski boltinn) 10.55 Green Bay – Seattle (NFL deildin) 12.55 Merrill Lynch Shootout 15.35 Tiger in the Park 16.25 Brazil (Champions of the World) 17.20 Spænski boltinn – Upphitun 17.50 Levante – Real Ma- drid (Spænski boltinn) Bein útsending. 19.50 Konungar fé- lagsliðanna 20.20 Umræðuþáttur 21.00 NFL – Upphitun 21.30 Dallas – New York (NFL deildin) Bein út- sending. 06.00 Love Rules 08.00 Svampur Sveinsson – Bíómyndin 10.00 Dear Frankie 12.00 The Brooke Ellison Story 14.00 Love Rules 16.00 Svampur Sveinsson – Bíómyndin 18.00 Dear Frankie 20.00 The Brooke Ellison Story 22.00 Walk the Line 00.15 Psycho 02.00 Young Adam 04.00 Walk the Line 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 (10:31) 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.15 Beyoncé: Live in Japan (e) 15.15 Charmed (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 17.00 Queer Eye (e) 17.55 The Bachelor (e) 19.00 The Office (e) 19.30 30 Rock (e) 20.00 Dýravinir Þáttur fyrir alla fjölskylduna um gæludýr og eigendur þeirra. Guðrún Heim- isdóttir kemur víða við og skoðar alls konar gælu- dýr. (11:14) 20.30 Ertu skarpari en skólakrakki? 21.30 H2O (2:2) 23.00 C.S.I: New York (e) 24.00 C.S.I: Miami (e) 01.00 State of Mind (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 03.00 Hollyoaks 05.05 Hollywood Uncenso- red 05.30 Footballeŕs Wives – Extra Time 06.15 Sjáðu 11.00 Damages 20.00 George Lopez Show, 20.20 American Dad 3 20.40 Special Unit 2 21.25 Johnny Zero 22.10 Stelpurnar 22.35 X–Files 23.20 Footballeŕs Wives – Extra Time 00.10 Tónlistarmyndbönd 07.00 Global Answers 07.30 Fíladelfía 08.30 Kvöldljós 09.30 Tissa Weerasingha 10.00 Robert Schuller 11.00 Samverustund 12.00 Morris Cerullo 13.00 T.D. Jakes 13.30 Michael Rood 14.00 Samverustund Omega 15.00 Tónlist 15.30 David Cho 16.00 David Wilkerson 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Benny Hinn 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Fíladelfía 21.00 Robert Schuller 22.00 Blandað ísl. efni 23.00 Benny Hinn 23.30 Ljós í myrkri SJÓNVARPIÐ STÖÐ TVÖ SKJÁR EINN SÝN SIRKUS STÖÐ TVÖ BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. SÝN2 09.20 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough – Liver- pool) 11.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar 11.30 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 12.00 4 4 2 13.20 Enska úrvalsdeildin (Sunderland – Portsmo- uth)Bein útsending. 15.20 Bestu leikir úrvals- deildarinnar 15.55 Enska úrvalsdeildin (Bolton – Blackburn) Bein útsending. 17.55 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. – Newcastle) 19.35 Enska úrvalsdeildin (Everton – Man. City) 21.15 4 4 2 22.40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea – Tottenham)  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þrátt fyrir að dagurinn gangi heldur rólega fyrir sig er óþarfi að láta það fara í skapið á sér. Aðrir gætu mistúlkað reiði þína.  Naut(20. apríl - 20. maí) Vinur kemur þér á óvart og sýnir samúð, sem er ólíkt honum. Það kemur sér hins vegar vel og þið náið vel saman.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Þú vilt breytingar en ert ekki viss um hvernig er best að ná þeim fram. Skoðaðu mögu- leikana.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Stundum er bara nauðsynlegt að gleyma vinnunni stundarkorn og dreyma dagdrauma. Njóttu þess að láta hugann reika.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Sumt er hreinlega of gott til að vera satt. En það er ekki þar með sagt að það séu ekki einhverjir möguleikar í því.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Fólkið í lífi þínu fer hægar yfir en þú vildir en það er lítið sem þú getur í því gert. Sættu þig við það.  Vog(23. september - 23. október) Þú sérð skýrt allar hliðar málsins og átt því erfitt með að taka afstöðu. Samt sem áður er það nauðsynlegt.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Notaðu þetta kröftuga ímyndunarafl þitt til að finna nýjar leiðir til að tengjast fjölskyldu þinni.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú ert annars hugar sem aldrei fyrr og því skaltu passa upp á þínar persónulegu eigur.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Nú hefurðu gott tækifæri til að koma málstað þínum á framfæri, því samkeppnin er óvirk.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Það er best að forðast allar lántökur nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Skipuleggðu fjármálin betur.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú vilt gera þitt besta til að gera heiminn að betri stað en hafðu í huga að allar jákvæðar gjörðir hafa eitthvað að segja. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR HÁPUNKTUR

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.