24 stundir - 12.01.2008, Side 48

24 stundir - 12.01.2008, Side 48
DÆGRADVÖL KrossgátanTveir heppn ir þátt tak end ur fá bók ina Sautj ánd inn sem er fyrsta verk Lóu Pind Ald ís ar dótt ur. Þetta er saga um þjóð sem sofn ar á verð in um. Það er Salka út gáfa sem gef ur bók ina út. frettir@24stundir.is LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 200848 stundir Lárétt 4 Gamalt gælunafn Neskaupsstaðar. (5,6) 6 _____ Cromwell, enskur einræðisherra. (6) 10 Óðinn er ______ ása. (6) 11 _____ _____ og Art Garfunkel, frægt tvíeyki. (4,5) 12 Viðurnefni brasilíska fótboltamannsins Edson Arantes do Nascimento (4) 13 Forseti Egyptalands sem var myrtur. (5,5) 15 Frönsk borg sem sinnepstegund er kennd við. (5) 16 Sérstakt skeið í þróunarsögu mannkyns sem hófst í Indusdalnum. (10) 19 Langstærsti ránfuglinn á Íslandi. (6) 21 ________ Kolbrúnarskáld. (8) 22 Amerískur leikari og söngvari sem var þekktur meðlimur The Rat Pack og söng m.a. “Memories Are Made Of This”. (4,6) 24 Bætur fyrir vegna menn. (9) 25 “Marína, Marína, Marína, hún elskar þá alla ____ heitt.” (4) 27 Kákasusland sem liggur að Kaspíahafi. (12) 28 Hljómsveit sem samanstendur af tveimur. (3) 29 Jón ___, höfundur Önnu frá Stóruborg. (7) 31 Skapari Hindúa. (6) 33 Erkiengill. (7) 34 Þekktur japanskur mótorhjólaframleiðandi. (8) 35 Asíuríki sem framleiðir mikið af kvikmyndum. (7) 36 Hringlaga fyllt pasta. (10) Lóðrétt 1 Maður sem hefur ekki fasta búsetu en ferðast með hjörð sinni. (8) 2 Hannes ______, viðskiptajöfur. (8) 3 Kvæðið er af sérstakri tegund sem hefur stef að megineinkennum sín. (6) 5 Annað heiti yfir Suðvesturkjördæmið (þf.). (7) 7 Suðuramerískt burðardýr. (7) 8 Hurð sem opnast í tvær áttir frá miðjum dyrum. (10) 9 Sá sem Grettir glímdi við. (6) 14 Latína fyrir “hin nærandi móðir”, stundum notað um háskóla sem viðkomandi hefur lært við. (4,5) 17 “Á þeim dögum kemur Jóhannes skírari fram og prédikar í óbyggðum Júdeu. Hann sagði: Gjörið ______, himnaríki er í nánd.” (Matt 3:1-2 útgáfa 1981) (5) 18 Efni sem kemur í veg fyrir að timbur rotni. (7) 20 ____ Nansen, norskur landkönnuður og vísindamaður sem fékk friðarverðlaun Nóbels. (íslenskt fornafn hans) (10) 21 Borgarastríð í Bandaríkjunum. (12) 22 Vilborg _______dóttir, skáldkona. (9) 23 Söngkona sem gaf út plötuna, Like a Virgin. (7) 24 Kona sem mjólkar. (10) 26 Uppgötvun Rowlands Hills sem fór í notkun á Bretlandi 1840 og er nú notað um allan heim sem greiðsla á ákveðinni þjónustu. (8) 28 Charles __ _____, franskur herforingi. (2,6) 30 “_____, sáldrandi brjáli” fyrrihluti viðlags úr lagi eftir Nýdanska. (6) 32 Sá sem vó Patróklos, elskhuga Akkillesar. (6) Send ið lausn ina og nafn þátt tak anda á: Kross gát an 24 stund ir Há deg is mó um 2 110 Reykja vík 1. Atvinnuleysisbætur hækkuðu þann fyrsta janúar. Hversu miklu nam hækkunin? 2. Skjalasafn Pulitzer Prize-verðlaunahafans Normans Mailers hefur nú verið gert opin- bert almenningi. Fyrir hve mikið seldi Mailer safnið á sínum tíma? 3. Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Banda- ríkjunum veittu árleg verðlaun sín um helg- ina. Hvaða kvikmynd var valin besta mynd ársins? 4. Kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik hefur fengið þýska landsliðskonu til þess að leika með lið inu það sem eftir er leiktíðar. Hvað heitir hún? 5. Ný pláneta hefur fundist. Hvar komu stjörnufræð ingar fyrst auga á plánetuna? 6. Kanadíska dagblað ið Globe and Mail hefur útnefnt mann ársins 2007. Hver er maðurinn? 7. Skotveiðifélag Íslands hefur nú, þriðja árið í röð, gert könnun á rjúpna- veiði félagsmanna. Hvað veiddi sá sem veiddi mest margar rjúpur? 8. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur látið leggja niður franska fréttastöð þar sem hún flytur fréttir á ensku. Hvað heitir stöð in? 9. Rapparinn Eminem (35) var fluttur í skyndi á spítala í Detroit um hátíð irnar. Hvað hrjáði kapp ann? 10. Áttundi knattspyrnustjórinn í ensku úr- valsdeildinni sem hrökklast úr starfi á tíma- bilinu var látinn taka pokann sinn í vikunni. Hvað heitir sá? 11. Tæpur fjórðungur umferðaróhappa frá byrjun janúar til sept emberloka árið 2007 átti sér stað á tveimur bílastæðum. Hvar eru þau? 12. Jap anski bílaframleiðandinn Toyota jók sölu á nýjum bifreiðum um 6 á síðasta ári. Hvað seldust margar bifreiðar yfir árið? 13. Fullyrt er að Michael Bloomberg, borgar- stjóri New York, sé að íhuga óháð forsetafram- boð í Bandaríkjunum. Hversu hátt eru eignir hans metnar? 14. Tillaga hefur verið lögð fram um að flytja Gröndals hús, sem nú stendur á lóð Vestur- götu 5b. Hvert yrði það flutt? 15. Ferrari-lið ið leyfði engar myndatökur á frumsýningu 2008-bílsins á Ítalíu í dag. Hvers vegna ekki? FRÉTTAGÁTA SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM LAUSN SÍÐUSTU GÁTU Vinningshafar í 12. krossgátu 24 stunda voru: Guð rún Guðna dótt ir, Sæv ið ar sundi 70, 104 Reykja vík. VINNINGSHAFAR 1:Um3,3%. 2:Tværkommafimmmilljónirdollara. 3:KvikmyndinThereWillBeBlood. 4:SusanBiemer. 5:ÍLaSillaíChile. 6:DonJohnson. 7:18. 8:France24. 9:Alvarlegarhjartatruflaniroglungnabólga. 10:SamAllardyce. 11:ViðKringlunaogSmáralind. 12:9,37milljónir. 13:11,5milljarðadala. 14:ÁlóðámótumFischersundsogMjóstrætis. 15:Afóttaviðnjósnahneyksli. Birna Þor björns dótt ir, Hvamms tanga braut 20, 531 Hvamms tanga. 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.